Tíminn - 02.10.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. október 1976
TÍMINN
Jafnvel þótt Geiri
stahdi andspænis
dauðanum, hikar
hann viö að
ráðastákonu....
Land/Rover 1974
vel með farinn, keyrður 37 þús. km.,hvitur
með toppgrind, útvarpi og góðum dekkj-
um (ásamt snjódekkjum og jeppakerru)
til sölu.
Upplýsingar i sima 91-85064 eða 91-34464.
A.S.B. — Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Akveöiö hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla fari
fram um kjör fulltrúa Félags afgreiðslustúlkna i brauða-
og mjdlkurbúðum — ASB — til 33. þings Alþýðusambands
tslands, sem hefst 29. név. n.k.
Kjörnir verða þrlr fulltrúar og jafnmargir til vara. Fram-
boðslistar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu ASB
að Kirkjutorgi 4, Reykjavik, fyrir kl. 12 mánudaginn 4.
október n.k.
Kjörstjórnin.
Auglýsing um styrk úr rannsóknarsjóði
IBM vegna reiknistofnunar Háskóla Is-
lands.
Fyrirhugað er að fyrsta úthlutun úr sjóðnum fari fram
i nóvember næstkomandi.
Tilgangur sjóðsins er að veita f járhagslegan stuöning
til vísindalegra rannsókna og menntunar á sviði
gagnavinnslu með rafreiknum.
Styrkinn má meðal annars veita:
a. til greiðslu fyrir gagnavinnslu við Reiknistofnun
Háskóla tslands.
b. til framhaldsmenntunar i gagnavinnslu að loknu há-
skólaprófi.
c. til vlsindamanna, sem um skemmri tlma þurfa á
starfsaðstoð að halda til að geta lokið ákveðnu
r annsóknarverkef ni.
d. til útgáfu vlsindalegra verka og þýðinga þeirra á
erlend mál.
Frekari upplýsingar veitir ritári sjóðsins Jón Þór Þór-
hallsson i sima: 2 13 40.
Umsóknir, merktar Rannsóknarsjóður IBM vegna
Reiknistofnunar Háskóla tslands, skulu hafa borist
fyrir 20. október, 1976 I pósthólf 1379, Reykjavlk.
Stjórn sjóðsins.
Ný marka-
skrá í
Ranqár-
þ. x
mgi
Rangæingar hafa gefið út nýja
markaskrá, og hefur Ólafur
Sveinsson I Stóru-Mörk séð um
útgáfuna. Alls eru I henni á þriðja
þúsund mörk. Þar á meðal eru
rúmlega áttatiu nautgripamörk,
sem aukið kálfaeldi mun hafa
kallað á.
t þessari markaskrá er mynda-
slða, sem sýnir helztu mörk, sem
notuð eru, og tslandskort, er sýnir
hvernig merkilitir sem notaðir
hafa veriö vegna sauðfjárveiki-
varna, skiptast á héruð landsins.
LOFTLEWIR
BÍLALEIGA
H- 2 1190 2 11 88
GAR
RENTAL
RAFHA
hitatúba
18 kw með innbyggöum
spíral til sölu.
Sími (91) 5-17-31.
Til sölu
miðstöðvarketill með
háþrýstibrennara.
Mjög nýlegur. Fleiri
katlar geta komið til
greina.
Upplýsingar í síma 4-
35-67.
£m Electrolux
Frystíkista
4IOItr.
á.
mM^W
w
Elcctrolux FrystlkiStB TC 14S
410 lítra Frystigeta
28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill-
ir (Termostat). Öryggisljós með
aðvörunarblikki. Hraðfrystistill-
ing. Plata með stjórntökkum.
Lás á loki. Tværkörfur. Skilrúm.
Útbúnaður, sem fjarlægir vatn
úr frystihólfinu. Segullæsing.
Fjöður, sem heldur lokinu uppi.
Vörumarkaðurinnhf.
Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík
HLUTAVELTA ÁRSINS
verður í Iðnaðarmannahúsinu að Hallveigarstíg 1
á morgun sunnudaginn 3. október kl. 2 e.h.
Fjöldi góðra muna — Ekkert happdrætti — Engin núll
Reykvíkingar!
Styrkið slysavarna-
og björgunarstarf SVFÍ
Stjórnin