Tíminn - 02.10.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.10.1976, Blaðsíða 4
TÍMINN Laugardagur 2. október 1976 MEÐ AAORGUN l KAFFINU £;g þarf aÖ kæra vasaþjófí 'í — Kneruðþér nú alveg vissir nn, aö það hafi veríö gefin skipun um að yfirgefa skipið, hcrra Johnson? a, mamma, hajin pahbi er sliákur! s- » lliVií r'^ ^'fí 'ILu' KNUXfK V •-jjgS . .: ,r »f;' 'tí'l""lft-: «l3*i .* Jean-Paul Belmondo: Býður hættunum byrginn »*\ Ég nota aldrei slaii- gengla, segir franski leikarinn Jean-Paul Belmondo ákveðinn. — Hvers vegna ættu þeir að njóta alls gamans- ins? t nýrri kvikmynd leikur Belmondo franskan lögregluþjón, og verður sem slikur að gera alls konar áhættu- samar kúnstir hátt yfir götum Parísar, svo sem að hanga i bandi neðan i þyrlu. Og ekki nóg með það, heldur verður hann lika að gera kúnstir neðanjarðar. Mörg atriðin i myndinni fara nefnilega fram í og á neðanjarðarbraut- arlestum Parisar, og þar þarf Belmondo t.d. t»;r að stökkva á aftasta vagninn i lestinni, þegar hún er lögð af stað, prila upp á þak og gæta þess að láta litið fara fyrir sér, þegar lestin fer inn I göng. Venjulega láta frægir leikarar staðgengia annast svona áhættu- söm atriði, en það vill Beimondo sem sagt ekki taka i mál. L> FALDI TENNUR Allt getur skeð i knatt- spyrnu, segir mál- tækið. Já, það má með sanni segja — hér kemur ein knatt- spyrnusaga frá S- Ameriku— Argentinu. Þar var einum leik- manna visað af leik- velli fyrir að fela á sér tennur dómarans, sem varð fyrir þvi óhappi að missa þær út úr sér, þegar leikur stóð. Þegar dómarinn upp- götvaði óhappið, þá kallaði hann á lögregl- una, sem hjálpaði dómaranum að leita að gómunum, sem fundust siðan á einum leikmanninum, sem var siðan visað af leik- velli — tannlaus. Carradine sem Guthric David Carradine, sem við sjáum hér mynd af og sem gerði garðinn frægan með leik sinum sem Kung Fu, hefur snúið sér frá karate vl'ir i sönginn. Hann lauk fyrir nokkru viö að leika i kvikmynd, sem fjallar um lif Woody Guthrie, þjóð- lagasö|igvarans, sem flakkaði um Bandarikin upp úr 1930 og söng söngva "- um frelsi og réttlæti, og hafði mikil áhrif á siðari tima listamenn, svo sem Bob Dylan og Peter Seeger. „Að visu er ég ekkert likur Guthrie, segir Carradine.né heldur syng ég eins og hann og á að auki öðru visi fortið. En ég er sama sinnis og hann, og það var þess vegna, að ég tók að mér hlutverkið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.