Tíminn - 02.10.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. október 1976
TÍMINN
15
flokksstarfið
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, verður til viötals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18, laugardaginn 2.
okt. kl. 10.-12.
Hafnarfjörour
Skrifstofa Framsóknarfélaganna er flutt aö Lækjargötu 32.
Viötalstimi bæjarfulltrúa og nefndarmanna er alla mánudaga
kl. 18-19.
Húsvíkingar —
Þingeyingar
Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, veröur til viötals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins á Húsavlk þriöjudaginn 5. október
n.k. kl. 17-19.
Reykjaneskjördæmi
Fundur verður. haldinn i fulltrúaráði Kjördæmissambands f ram-
sóknarmanna i Reykjaneskjördæmi fimmtudaginn 7. október
n.k. kl. 20.30 i Iðnaöarmannahúsinu við Linnetsstlg I Hafnarfirði.
Aríðandi er, að allir mæti. Stjórn K.F.R.
Húsvíkingar
Frá 1. október að telja verður skrifstofa Framsóknarflokksins
á Húsavlk opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og
19og á laugardögum milli kl. 17 og 19.
Bæjarfulltrúar flokksins verða til viðtals á skrifstofunni á mið-
vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til að notfæra
sér þá þjónustu.
FUF Reykjavík OPIÐ HÚS
Stjórn Félags ungra framsóknarmanna I Reykjavlk verður til
viðtals á skrifstofu félagsins aö Rauðarárstlg 18 laugardaginn 9.
okt. milli kl. 14 og 17.
Félagar fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Kaffi. Stjórnin.
Tilkynningaskylda isl. skipa:
Kanaríeyjar
Ferðir 16. okt. til 6. nóv. og 27. nóv. hefst önnur
3. vikna ferð.
Hafið samband við skrifstofuna Rauðar-
árstíg 18. Reykjavik simi 24480.
Tveir skyldutímar frá 1. október
gébé Ryik. — Tilkynninga-
skylda islenzkra skipa hefur,
frá 1. október, tvo skyidutima
i stað eins áður. Þetta er eins
og verið hefur undanfarin ár,
að skyldutimarnir eru tveir á
timabilinu 1. okt. til 1. mai ár
hvert, en aðeins einn hina
mánuði ársins. Skyldutimarn-
ir eru kl. 10-13:30 og kl. 20-22.
Hjá Tilkynningaskyldunni i
gær fékk Timinn þær upplýs-
ingar, að dálitið væri um það
að sömu skipin vanræki til-
kynningaskylduna og þaö væri
ekki eölilegt þegar þetta kæmi
fyrir dag eftir dag. Astæður
fyrir þessu geta auðvitað verið
margvislegar og oft kemur
fyrir að eitt og eitt skip gleymi
sér einn dag, en það vill oft
verða þannig, að þaö séu sömu
skipin sem vanrækja tilkynn-
ingaskylduna.
Gítarskóli Yamaha:
Hefur anrtað starfsárið
gébé Rvik — Gitarskóli Yamaha
er að hef ja annað starfsár sitt, en
þar er kennt eftir sérstöku kerfi,
sem byggist á þvi, að nemandinn
sér sjálfur sem fyrst árangur af
náminu og öðlast fljótlega leikni
til að geta leikið sjálfstætt á hljóö-
færið. Forstöðumaður skólans er
Kjartan Eggertsson, gitarkenn-
ari.
Á fyrsta starfsári skólans
stunduðu á fimmta hundraö
nemendur nám i hljómlist. Allt
nám og öll vinna fer fram I litlum
hópum, þvi þar er auðveldara, að
talið er, að nema frumatriði tón-
listarinnar. Stjórnandi hvers hóps
er tónlistarkennari, sem hlotið
hefur sérþjálfun fyrir Yamaha-
kerfið. Kennarinn skipuleggur
samvinnuna og vinnur með
hverjum einstökum nemanda.
Kennt er eftir sérstakri Yamaha-
kennslubók I gitarleik, sem er ný-
komin út á islenzku. Er hún að
mestu leyti þýdd eftir norskri
kennslubók, sem hefur veriö I
notkun i nokkur ár.
O 41 skákmaður
16. Jónas Þorvaldsson, 2310
17. Kribtján Guðmundsson, 2300
18-19. Bragi Kristjánsson, 2290
18-19. Jón Torfason, 2290
20. Þórir Ólafsson, 2275
21. Bragi Halldórsson, 2270
22-24. Jón Briem, 2250
22-24. Jón Þorsteinsson, 2250
22-24. Magnús Gunnarsson, 2250
25. Jón Pálsson, 2245
26-27. Jón Þ. Þór, 2240
26-27. Lárus Johnsen, 2240
28. Hilmar Karlsson, 2235
29-32. Gunnar Finnlaugsson, 2225
29-32. Gunnar Gunnarsson, 2225
29-32. Halldór Jónsson, 2225
29-32. Halldór Jónsson,-225
33-36. Asgeir Þór Arnason, 2220
33-36. Ómar Jónsson, 2220
33-36. Vagna Kristjánsson, 2220
37. ÖlafurBjarnason, 2215
38. Jónas P. Erlingsson, 2210
39-40. Andrés Fjeldsteð, 2205
39-40. Ólafur H. Olafsson, 2205
41. Hjörleifur Halldórsson, 2200
Litla-Hraun
Helgi sagði, að erfitt væri að
komast hjá þvi, að afbrotafélagar
fanganna fengju að heimsækja
þá, en bætti við, að sú regla væri,
að fangar á hælinu fengju ekki að
koma þangað I heimsóknir 11-2 ár
eftir að þeir losna.
Hafsteinn Þorvaldsson benti á,
að taka þyrfti upp mun strangara
eftirlit með þvi, hverjir mættu
heimsækja fangana og það væri
álitamál, hvort það væri meiri
ágangur utanaðkomandi fólks inn
i fangelsið, en fanganna út úr þvi.
Um það, hvort einhver brögð
væru að þvi, að fangar reyndu að
strjúka, sagði Helgi Gunnarsson,
aö þaö kæmi jú fyrir I eitt og eitt
skipti, en ekki væri hægt að segja
að mikil brögð væru að þvi.
íþróttir
son komnir á ný I ÍR-liðið og
munar um minna.
Þróttarar byrja án landsliðs-
mannanna Friðriks Friðriksson-
ar, sem varö markakóngur sl.
vetur — hann á við slæman sjúk-
dóm að striða, og markvarðarins
Marteins Arnasonarsem er einn-
ig meiddur. Haukar hafa einnig
misst góðan leikmann, þar sem
Elias Jónsson er — hann mun
þjálfa og leika með Akureyrarlið-
inuÞór. Gróttuliðiðverður skipaö
sömu mönnum og sl. keppnis-
timabil.
—SOS
Allar upplýsingar eru gefnar i
Hljóðfæraverzlun Poul Bern-
burg hf., og þar fer innritun
einnig fram.
HÍIlftSHORNA
f" ÁMILLI
...rikissaksóknari V-Þýzka-
iands ákvað I gær að hætta við
rannsóknina á máli Heinrich
Boex, fyrrverandi sendiherra,
sem grunaður var um njósnir
fyrir A-Þjóðverja.
...herréttur I Tel Aviv dæmdi I
gær majór i israelska hernum
sekan um manndráp, en hann
bar ábyrgð á dauða Araba
eins á vesturbakka Jórdan I
marzmánuði.
...tilkynnt var i gær, að þrjátiu
og eitt þusund manns hefðu
flutt til V-Þýzkalands, frá
kommúnistarikjunum i A-
Evrópu á þessu ári, þar af
tuttugu þúsund frá Póllandi.
...ný lög hafa verið sett um
faðerni i Finnlandi, en þau
tryggja óskilgetnum börnum
fullan erfðarétt.
Launamál
Borgarspitalans, og innti hann
eftir uppsögnum hjúkrunar-
fræðinga þar.
— Það eru að dynja á okkur
uppsagnir núna, sagði
Haukur, og I dag er liklegá
rUmlega helmingur
hjúkrunarfræðinga búinn að
segja upp. Það áttu sér stað
samningaviðræður með þeim
eftir að úrskurðurinn kom frá
rfkinu, en þá kom I ljós, að þær
voru ekki til viðræðu um þau
kjör sem til greina komu.
Málið var þá sent Kjaranefnd,
sem nú hefur skilað samhljóöa
úrskurði, og þeir eru farnir að
segja upp.
Hjúkrunarfræðingarnir krefj-
ast hækkana i launaflokkum,
en annarsvirðist mér þetta
vera aðeins einn liður I alls-
herjar óánægju, flestra stétta.
Ég býst við að uppsagnar-
frestur þeirra verði lengdur
um þrjá mánuði, eins og heim-
ild er til, þegar um fjölda-
uppsagnir er að ræða, en ann-
ars veit ég lltið um þetta mál
enn sem komið er. —
Tlminn reyndi I gærkvöldi
aö ná sambandi við trúnaðar-
menn hjUkrunarfræðinga hjá
Landakotsspitala og Borgar-
spítala, en það reyndist ekki
unnt.
Uppsagnir hjúkrunarfræð-
inganna ná ekki til rikisspital-
anna og því er Landspltalinn
laus við þessa erfiðleika.
Laust starf
Laust er til umsóknar starf á skrifstofu
sýslumannsins i Húnavatnssýslu.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur
bókhaldskunnátta æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starí'smanna.
Upplýsingar i simum 95-4157 og 95-4231.
Sýslumaður.
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða nú þegar manneskju til skrif-
stofustarfa og simavörslu hálfan daginn.
Verslunarskóla eða hliðstæð menntun
æskileg.
Upplýsingar um starfið gefur starfs-
mannastjóri.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Atvinna — Atvinna
Viljum ráða:
1. Rafvélavirkja.
2. Verkamenn i byggingavinnu á Kefla-
vikurflugvelli.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofum vorum á Keflavikurflugvelli og i
Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúsinu),
Reykjavik.
íslenzkir aðalverktakár s.f.