Tíminn - 02.10.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.10.1976, Blaðsíða 2
TÍMINN Laugardagur 2. október 1976 erlendar f réttir Rétturinn til < deyja stað- festur r lögum Reuter, Sacramentp. Fylkísstjóri Kaliforníu hef undirrilaft Iðg byggo á frti varpí þvl sero nefut hefur ver« iö „réltur til aft deyjá" en and- stæoingar luga þessara hafa sugt aft þau væru fyrsta skref- iö I átt tit þess aft lögleifta lfknarmorft. Samkva'inl þessarí nýju löggjöf, sem taka mun gildí um næstu áraraot, verftur dauftsjúkum sjúklinguin þaft i sjálfsvald sett hvort þeir vilja lata teugja sig „Hfkerfi'Ý eða fá aft deyja. Þetta eru fyrstu lög sinnar tegundar i Bandarikjunum og talift cr aft þau stafi aft miklu leyti af máli Karenar Quinlan I New Jersey. Hun lá i dái f riimt ár, þratt fyrir tilruunlr foreldra hennar til þess^ aft fá slökktá imdunarvélþcirri sem hélt l henni lifí, Aft lokum var, eftir löng málaferli slökkt áí óndunarvélinni, en Karen lifir >j enn. l>essi nýju lög I Kalifornítt j heimila ekki aft slökkt 'sé á jif-i kerfum sjuklinga sem Jiggja f dái, en þau heimita hin.s vegar iæknum aft sliikkva á Ilfkcrf- um dauftvona sjúktinga, sérol sjálfir hafa gefift heíntild UI þéss. Verftur bá sjúklingurinn undirrita yfírlysingu þess if is, i návist tveggja ós vitna. Selja S-Afríku tvo kafbáta Reuter, Paris. — Frakkar munu selja Suftur-Afriku- mönnum tvo nýja hcrnaftar- kafliáta, aft þvi er yfirstjórn franska ftotans skýrfti frá í gær. Kikisstjórnin I Pretórlu pantafti á sfftasta ári tvp kaf- háta af teguudinni Agosta, sem bera tuttugu tuudur- skeyti, til viftbdtar vift þá þrjá kafbáta sem floti S-Afriku réft þegar yfir, en'peir eru einnig franskir. Sntusnmningurinn var þó ekki staöfcstur fyrr en i gær- dag »g ekki hefur verift skýrt frá afhcndingardcgi. t ágúst 1975 setti Vaiery (iiscard d'Estaing, forseti Frakklands, söiubann á franskar flugvélar, þyrlur og önnur vopn, scm hægt værl aft nola i barattu gegn skærulift- um, til Suftur-Afriku. Siilubann þetta nmr þó ekki tilherskipa og flotaúthunaðar. í fáum ordum ...verftiagscftirlits- | neyteudaverndarstofnun ' Bretlands gaf I gær út opín- bera vlftvörun gegn rafmagns- perum, sem flultar eru inu frá Ungverjalandi og Pollandi og skýrfti l'rá þvi aft liklega hefðu perur af þessari tegund átt stdran htut i daufta ungrar stúlku fyrir skömniu. ...hermenn rikisstjoruar hvita miunihltitans i Kódesiu héldu þvl fraro I gær, aft þeir hcfftu drepift tuttugu og átta skæru- lifta úr einum og sama hdpn- um, sem þá heffti rétt verift kominn inn fyrir landamærin, Þetta mun vera mesti fjöldi sem drepinn er I einum har- daga i Kodesiu til þessa. ...lilkynnlvarlgæraft nú værí fylgi Fprds forseta aftelns átta prósentum mlnna en fylgi Carters. keppinautar hans, ...páfagarftw fordaiindi i gær Hiarftlega tlu ára fangelsis- dóm, sem kveftinn var upp I Kddeslu 1 g*r, yfir erkibiskup rómvocrsk-kaþdlskra i Umtali, Donald Lamont. Vegagerð á Holtavörðuheiði að Ijúka á þessu sumri — unnið var fyrir 75 mlllj. kr. Mó-Sveinsstöðum — Það kostar um 25 milljónir króna að byggja hvern km. á Holtavörðuheiði upp og tekst því ekki að Ijúka við nema þriggjakrr:. kafla í sumar fyrir þær 75 millj. kr. sem veittar voru til þessa verks. Framkvæmd- um þar fer nú að Ijúka en þeir kaflar, sem unnir hafa verið, eru frá Heiðar- sporði að sunnan og norður í Biskupsb'rekkur svo og nokkur vegspotti frá Hæðarsteinsbrekkum og þar suður. Astæftur þess aö vegagerft á Holtavörftuheiöi er svo dýr eru fyrst og fremst þær, aft efni þarf aft aka mjög langa vegalengd. T.d. þurfti aö aka meginhluta þess efnis, sem notaft var i sumar alla leift frá Fornahvammi. Til samanburftar vift þennan kostnaö má geta þess aö yfirleitt kostar um 15millj. kr. aft gera hvern km. sambærilegra vega I byggft. Þaft er þvl mikil nauftsyn að auka enn fjárveitingar til vega- gerftar á Holtavörouheiöi til þess að heiftin verfti ekki sá þröskuld- ur á samgöngur milli Suftur- og Norfturlands og verift hefur. Aft sögn Birgis Guftmundssonar vegaverkfræftings I Borgarnesi hefur nefnd, sem skipuft var i sumar til aft gera tillögur um vega • Unnift vift vegagerð á Holtavörftuheifti. Tlma- mynd MÓ. stæfti yfir heiftina, ákveöift aft gera nákvæma athugun á snjóþyngslum á tveimur leiöum norftur yfir heiöina i vetur. Annars vegar eru uppi hugmynd- ir um aft vegurinn liggi skammt frá sæluhúsinu eins og hann ligg- ur nú, efta aft fara austur á Grunnvatnshæftir. Sfftan þegar nifturstöftur þessara athugana liggja fyrir' . veröur tekin ákvöröun um hvor leiftin verftur farin. Birgir sagfti aö ef fjármagn fengist til aft halda verkinu áfram næsta sumar, yrfti haldift áfram norftur á heiöina frá þeim staö, sem nú er unnift, enda er mest um vert aft ljúka sem fyrst vegagerö yfir háheiftina þar sem snjó- þyngsli eru mest. Nafnorð um þrjá reiti — Stafsetningarlúdó, stærðfræðikrossgáta, i kapphlaup um meltingaveginn HV-Reykjavík. — Það er að hef jast núna, á vegum menntamálaráðuneytisins tjjráun, sem miðar að því að kanna gildi spila af ýmsu t^rgi, sem hjálpargagna í námi. Það er einnig miðað viðyáð f inna þau sem bezt reynast, með útgáf u fyrir augjkffn og höf um við fengið til liðs við okkur f immtán keptrtara, sem hver um sig reynir í vetur fjögur eða sex sfíil, sagði Ingvar Sigurgeirsson, starfs- maður skólaparinsókna, í viðtali við Tímann í gær. — Markflíiftift er þaft, sagfti Ingvar^rinfremur, aft kanna á- hugæííemenda, athuga hvaft hægt er.'áo nota spil viö nám og full- vinna til útgáfu spil, sem siftan yrftu seld hjá Ríkisútgáfu Náms- bóka. Þaft eru ýmsir, sem hafa séft nokkra ágóftavon I framleiftslu og sölu kennsluspila, en meft þessu móti viljum vift reyna aft tryggja gildi þeirra spila, sem notuft veröa og aft þau þá komi aft sem beztum notum. Skólarannsóknir urðu sér úti um nokkuft mikiö og fjölbreytt úr- valspila, erlendis frá, sem mi eru i athugun. Kennir þar margra grasa, sumra kunnugra, svo sem Lúdó, annarra meir framandi. Þegar tilraun þessi hófst var gef- inn út bæklingur um námsspil, sem ber heitiö „Nafnorft — fram um þrjá reiti", þar sem gefin er nokkur innsýn I þessi mál og möguleika þá, sem þar gefast. f upphafsorftum bæklingsins er nefnt, sem dæmi um námsspil, „lestrarlúdó", „margföldunar- dóminó" og „stafrófsrommý". Siftar er farift nánari orftum um nokkrar spilategundir og skulu hér fáeinar nefndar. Fyrsta dæmift er málfræftispil, sem aft formi til væri byggt upp á spjald, likt og þekkist um spil þar sem byrjaft er á ákveftnum reit, endað á öftrum og þrautir lagftar fyrir á leiðinni. 1 hvern reit á spjaldinu er ritaö eitt orft, nafnorö, sagnorð eða lýs- ingarorð og ef til vill einnig mynd, sem fellur að orðinu. Siftan eiga þátttakendur aft flokka þau orö, sem þeir lenda á meft peft sin, — segja til um orftflokk. Geri hann það rétt fær hann aukakast og færir peö sitt fram samkvæmt þvi, geti hann rangt til, kastar hann aft nýju, en færir peft sitt aft- ur á bak. Sá sigrar svo sem fyrst- ur er á endareit. Tekift er fram aft spil af þessu tagi má nota á marga vegu og hægt er aft aftlaga þaft öllum skólastigum. Sem dæmi um hjálparspil fyrir tungumáianám er tekið annaft „spjaldspil", en i hvern reit pess eru skráð fyrirmæli á viökomandi tungumáli, svo sem „teiknaðu hús á töfluna" og nemandinn verður að ráða fram úr fyrirmæl- unum og framfylgja þeim. Einnig er hægt að láta draga spjöld, likt og I Matador, og þá veita stig fyrir rétt leystar þrautir. Sem dæmi um notkun venju- legra handspila er tekið „staf- rófsrommý". Spilin sem notuð yrðu bæru þá stafi I stað talna og tegundamerkinga, og hægt væri aft láta safna A-þrennum, A-B-C- D-E röð og svo framvegis. Handspil er einnig hægt að nota til að auðvelda nám i stafsetn- ingu, til dæmis með þvi að láta safna saman í ákveðin orð. Þá kemur hér loks dæmi um spil, sem notað yrði við nám i heilsufræðum. Þetta spil er i bæk- lingnum nefnt „Kapphlaupið um meltingarveginn" og er þannig upp byggt, að á spjald er sett mynd af meltingarvegi úr mannslikama. Honum er skipt niður i reiti og eru nokkrir reitir i hverju meltingarfæri merktir sérstaklega. Lendi þátttakandi á merktum reit dregur hann spjald og verður að fara eftir þeim fyrir- mælum sem á það eru skráð. Sem dæmi um miða eru nefnd- ir: „Bitinn er allt of seigur, þú verður að tyggja mun betur", en það spjald myndi eiga við reit við vélinda og þyrfti þvi þátttakand- inn aö dvelja lengur ol'ar i hálsi, „Pepsin leysir upp eggjahvitu, þú ferö niöur i skeifugörn", sem væri þá umbun og ýlti þátttakanda á- fram, og loks „Þarmasafinn leys- ir fæftuna upp, þarmatoturnar sjúga fæftuna irfh i blóftift, þú hefur lokiö keppni". Þannig sigrar sá sem fyrstur er að fullmelta fæðuna. 1 vifttalinu vift Timann I gær sagði Ingvar Sigurgeirsson enn- fremur: — Þessi spil gefa svo til ótæmandi möguleika og er sá ekki hvaö siztur að láta börnin sjálf búa til spilin eða hanna þau. Þó er það svo um þetta, sem og allt annað, að menn hafa um það misjafnar hugmyndir, en vel- fiestir held ég séu sammála um að spil myndu létta nokkuð yfir skólanum og gera hann skemmti- legri. Min hugmynd er raunar sú, sagði Ingvar að lokum, að spil af þessu tagi verði látin liggja frammi, handa nemendum að nota i þeim tima, sem þau hafa sjálf valfrelsi um notkun á, en ekki að þau verði notuö við kennsluna sjálfa beint. Hér getur aft llta börn aft leik, efta nánii, eftir þvi hvernig á er litift. Þau eru sumsé meft námsspil i hönd- unum. Sovézka friðar- h reyf - ingin í heim- sókn hér á landi gébé Rvik — Hér á landi er þriggja manna sovézk sendi- nefnd frá sovézku friftarhreyf- ingunni I heimsókn, á vegum isleu/ku friftarhreyfingar- iiinar. í nefndinni eru A. Schaposchnicova, sem er i stjorn sovézku friftarhreyfing- arinnar, en iuiii er háttsett i sovézka menntamálaráftu- neytinu og er sérgrein hennar l'rainhalds- og sérfræftings- menntun. Hún er einnig mikift I forystumálum I sovéz.kum kvennasamtökum I heima- landi sínu. Auk liennar er i nefndinni rithöfundurinn og visindamafturinn Sverdlov, en hann kom hingaft til lands fyr- ir lt árum og hélt þá nokkra fyririestra vift Háskéia ts- lands. Þrifti mafturinn I sendi- nefndinni er Kapev, sem er fastur sturfsmaftur sove/ku friöarhreyfingarinnar. Auk þess aft halda fund mcft islen/ku friðarnefndinni her, mun sové/ka sendinefndin ræfta vift forystumenn ASt, Iterstöftvaaiid'stæftinga og ýmsa frammámenn f Háskdia tslands. Þetta er þrifija erlenda sendinefndin, sem hingaft til landskemur a vegum islen/ku Iriftarlireyfingarimiar, hinar komu frá Danmörku og Kinn- landi. Sovézka sendinefndin heldur aftur héftan strax eftir helgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.