Tíminn - 02.10.1976, Síða 2
2
TÍMINN
Laugardagur 2. október 1976
Vegagerð á Holtavörðuheiði
erlendar fréttir
Rétturinn til að
deyja stað-
festur í lögum
Reuter, Sacramento. —
Fylkísstjóri Kaiiforniu hefur
undirritaft lög byggft á frum-
varpi þvisetn ncfnt hefur ver-
ift „réttur tii aft deyja” en and-
stæftingar laga þessara hafa
sagt aft þau væru fyrsta skref-
ift f áU til þess aft lögleifta
ifknarmorft.
Samkvæmt þcssarí nýju
löggjöf, sem taka ntun gildi
um næstu áramót, verftur
dauftsjúkum sjúklingum þaft i
sjálfsvald sett hvort þeir vilja
láta tengja sig „lifkerfi", efta
fá aft deyja.
Þetta cru fyrstu lög sinnar
tegundar I Bandarikjunum og
talift er aft þau stafi aft mikiu
ieyti af málí Karenar Quinlan
I New Jersey. Hán lá l dái f
rámt ár, þrátt fyrir tilruunir
foreidra hennar til þess aft fá
slökktá öndunarvélþeirri sem
liélt í henni lifi, Aft lokum var,
eftir löng málaferli slökkt á
Öndunarvélinni, en Karen lifir
enn.
Þessi nýju iög i Kaliforniu
heimila ekki aft siökkt sé á lif-
kerfum sjákiinga sem Jiggja f
dái, en þau heimila hins vegar
læknum aft slökkva á lifkerf-
um dauftvona sjáklinga, sem
sjálfir hafa gefift heimild tii
þess.
Verftur þá sjáklingurinn aft
undirrita yfírlýsingu þess efn-
is, i návist tveggja óskyidra
vitna.
Selja S-Afríku
tvo kafbóta
Reuter, Paris. — Frakkar
munu selja Suftur-Afríku-
inönnum tvo nýja hcrnaftár-
kafháta, aft því er yfirstjórn
frauska flotans skýröi frá í
gær.
Rikisstjórnin i Pretóriu
pantafti á siftasta ári tvo kaf-
háta af tegundinni Agosta,
sem bera tuttugu tundur-
skeyti, til viftbótar vift þá þrjá
kafbáta sem floti S-Afriku réft
þegar yfir, en þeir eru einnig
franskir.
SÖIusamningurinn var þó
ekki staftícstur fyrr en i gær-
hefur verift skýrt
frá
i ágást 1975 setti
Uiscard d'Estaii
itkýnnt var i gseraft :
i Fords forsela aftein
n rniunu
ters, keiipinautar
agarftur fordæmdi i
harftlega tiu ára fangeisis-
dóm, sem kveftinn var upp I
Ródesiu i gær, yfir erkibiskup
rómvcrsk-kaþólskra i Umtalí,
llonald Lumont.
að Ijúka
á þessu
sumri
— unnið var fyrir 75 millj. kr.
Mó-Sveinsstöðum — Það
kostar um 25 milljónir
króna að byggja hvern km.
á Holtavörðuheiði upp og
tekst því ekki að Ijúka við
nema þriggja km. kafla í
sumar fyrir þær 75 millj.
kr. sem veittar voru til
þessa verks. Framkvæmd-
um þar fer nú að Ijúka en
þeir kaflar, sem unnir
hafa verið, eru frá Heiðar-
sporði að sunnan og norður
í Biskupsbrekkur svo og
nokkur vegspotti frá
Hæðarsteinsbrekkum og
þar suður.
Astæður þess að vegagerö á
Holtavöröuheiöi er svo dýr eru
fyrst og fremst þær, aö efni þarf
að aka mjög langa vegalengd.
T.d. þurfti aö aka meginhluta
þess efnis, sem notaft var I sumar
alla leið frá Fornahvammi. Til
samanburöar vift þennan kostnaö
má geta þess aft yfirleitt kostar
um lðmillj. kr. aft gera hvern km.
sambærilegra vega i byggö.
Það er þvi mikil nauösyn aft
auka enn fjárveitingar til vega-
geröar á Holtavörftuheiöi til þess
aö heiöin veröi ekki sá þröskuld-
ur á samgöngur milli Suöur- og
Noröurlands og veriö hefur.
Aö sögn Birgis Guömundssonar
vegaverkfræöings i Borgarnesi
hefur nefnd, sem skipuö var i
sumar til aö gera tillögur um vega
• Unniö vift vegagerft á
Holtavörftuheifti. Tima-
mynd MÓ.
stæfti yfir heiöina, ákveftift aft
gera nákvæma athugun á
snjóþyngslum á tveimur leiftum
noröur yfir heiöina i vetur.
Annars vegar eru uppi hugmynd-
ir um aö vegurinn liggi skammt
frá sæluhúsinu eins og hann ligg-
ur nú, eða aö fara austur á
Grunnvatnshæöir. Siöan þegar
niðurstöður þessara athugana
liggja fyrir' . verður tekin
ákvöröun um hvor leiðin veröur
farin.
Birgir sagöi aö ef fjármagn
fengist til að halda verkinu áfram
næsta sumar, yröi haldiö áfram
noröur á heiðina frá þeim stað,
sem nú er unnið, enda er mest um
vert að ljúka sem fyrst vegagerð
yfir háheiöina þar sem snjó-
þyngsli eru mest.
„Nafnorð-fram
um þrjá reiti"
Stafsetningarlúdó, stærðfræðikrossgáta, í kapphlau
meltinaaveainn
um meltingaveginn
HV-Reykjavík. — Það er að, hefjast núna, á vegum
menntamálaráðuneytisins ti^ráun, sem miðar að því að
kanna gildi spila af ýmsu t/Tgi, sem hjálpargagna í námi.
Það er einnig miðað vió'áð finna þau sem bezt reynast,
með útgáf u fyrir augjufn og höfum við fengið til liðs við
okkur f immtán kephara, sem hver um sig reynir í vetur
fjögur eða sex pffíl, sagði Ingvar Sigurgeirsson, starfs-
maður skólaptfnnsókna, í viðtali við Tímann í gær.
ingarorð og ef til vill einnig mynd,
sem fellur að orðinu. Siöan eiga
þátttakendur að flokka þau orö,
sem þeir lenda á með peð sin, —
segja til um orðflokk. Geri hann
það rétt fær hann aukakast og
færir peð sitt fram samkvæmt
þvi, geti hann rangt til, kastar
hann að nýju, en færir peö sitt aft-
ur á bak. Sá sigrar svo sem fyrst-
ur er á endareit.
Tekiö er fram aö spil af þessu
tagi má nota á marga vegu og
hægt er aö aölaga það öllum
skólastigum.
Sem dæmi um hjálparspil fyrir
tungumálanám er tekið annað
„spjaldspil”, en i hvern reit þess
eru skráð fyrirmæli á viökomandi
tungumáli, svo sem „teiknaðu
hás á töfluna” og nemandinn
verður aö ráöa fram úr fyrirmæl-
unumog framfylgja þeim. Einnig
er hægt að láta draga spjöld, likt
og i Matador, og þá veita stig
fyrir rétt leystar þrautir.
Sem dæmi um notkun venju-
legra handspila er tekið „staf-
rófsrommý”. Spilin sem notuö
yröu bæru þá stafi i staö talna og
tegundamerkinga, og hægt væri
aö láta safna A-þrennum, A-B-C-
D-E röö og svo framvegis.
Handspil er einnig hægt að nota
til aö auðvelda nám i stafsetn-
ingu, til dæmis með þvl að láta
safna saman I ákveöin orö.
Þá kemur hér loks dæmi um
spil, sem notaö yrði viö nám i
heilsufræöum. Þetta spil er i bæk-
lingnum nefnt „Kapphlaupið um
— Markjríiöið er þaö, sagöi
Ingvar yéhnfremur, aö kanna á-
huga^ríemenda, athuga hvaö hægt
er ríð nota spil viö nám og full-
vinna til útgáfu spil, sem siöan
yröu seld hjá Ríkisútgáfu Náms-
bóka.
Þaö eru ýmsir, sem hafa séð
nokkra ágóöavon I framleiöslu og
sölu kennsluspila, en meö þessu
móti viljum viö reyna aö tryggja
gildi þeirra spila, sem notuö
veröa og aö þau þá komi aö sem
beztum notum.
Skólarannsóknir uröu sér úti
um nokkuö mikiö og fjölbreytt úr-
valspila, erlendis frá, sem nú eru
i athugun. Kennir þar margra
grasa, sumra kunnugra, svo sem
Lúdó, annarra meir framandi.
Þegar tilraun þessi hófst var gef-
inn út bæklingur um námsspil,
sem ber heitiö „Nafnorö — fram
um þrjá reiti”, þar sem gefin er
nokkur innsýn i þessi mál og
möguleika þá, sem þar gefast.
í upphafsoröum bæklingsins er
nefnt, sem dæmi um námsspil,
„iestrarlúdó”, „margföldunar-
dóminó” og „stafrófsrommý”.
Síöar er fariö nánari oröum um
nokkrar spilategundir og skulu
hér fáeinar nefndar.
Fyrsta dæmiö er málfræðispil,
sem að formi til væri byggt upp á
spjald, likt og þekkist um spil þar
sem byrjaö er á ákveönum reit,
endaö á öörum og þrautir lagðar
fyrir á leiöinni.
I hvern reit á spjaldinu er ritað
eitt orö, nafnorö, sagnorö eöa lýs-
meltingarveginn” og er þannig
upp byggt, aö á spjald er sett
mynd af meltingarvegi úr
mannslikama. Honum er skipt
niður i reiti og eru nokkrir reitir i
hverju meltingarfæri merktir
sérstaklega. Lendi þátttakandi á
merktum reit dregur hann spjald
og verður að fara eftir þeim fyrir-
mælum sem á þaö eru skráö.
Sem dæmi um miða eru nefnd-
ir: „Bitinn er allt of seigur, þú
verður aö tyggja mun betur”, en
það spjald myndi eiga viö reit við
vélinda og þyrfti þvi þátttakand-
inn aö dvelja lengur ofar i hálsi,
„Pepsin leysir upp eggjahvitu, þú
ferð niöur i skeifugörn”, sem væri
þá umbun og ýtti þátttakanda á-
fram, og loks „Þarmasafinn leys-
ir fæöuna upp, þarmatoturnar
sjúga fæöuna irfti i blóöiö, þú
hefur lokið keppni”.
Þannig sigrar sá sem fyrstur er
aö fullmelta fæöuna.
í viötalinu viö Tímann í gær
sagði Ingvar Sigurgeirsson enn-
fremur: — Þessi spil gefa svo til
ótæmandi möguleika og er sá
ekki hvað siztur aö láta börnin
sjálf búa til spilin eöa hanna þau.
Þó er þaö svo um þetta, sem og
allt annað, aö menn hafa um þaö
misjafnar hugmyndir, en vel-
flestir held ég séu sammála um
að spil myndu létta nokkuö yfir
skólanum og gera hann skemmti-
legri.
Min hugmynd er raunar sú,
sagði Ingvar aö lokurin, aö spil af
þessu tagi veröi látin liggja
frammi, handa nemendum aö
nota i þeim tima, sem þau hafa
sjálf valfrelsi um notkun á, en
ekki aö þau veröi notuö viö
kennsluna sjálfa beint.
Hér getur aö llta börn aö
leik, eöa námi, eftir þvl
hvernig á er litiö. Þau eru
sumsé meö námsspil i hönd-
unum.
r-
hreyf-
ingin
í heim-
sókn hér
á landi
gébé Rvik — Hér á iandi er
þriggja manna sovézk sendi-
nefnd frá sovézku friftarhreyf-
ingunni I heimsókn, á vegum
islenzku friftarhreyfingar-
innar. i nefndinni eru A.
Schaposchnicova, sem er i
stjórn sovézku friftarhreyfing-
arinnar, en hún cr háttsett i
sovézka menntamálaráftu-
neytinu og er sérgrein hennar
framhaids- og sérfræftings-
menntun. Hún er einnig mikift
i forystumálum i sovézkum
kvcnnasamtökum I heima-
landi slnu. Auk hennar er I
nefndinni rithöfundurinn og
vísindamafturinn Sverdlov, en
hann kom hingaft til lands fyr-
ir 11 áruin og hélt þá nokkra
fyrirlestra vift Háskóia ís-
lands. Þrifti mafturinn I sendi-
nefndinni er Kapev, sem er
fastur starfsmaftur sovezku
friftarhreyfingarinnar.
Auk þess aft haida fund meft
islenzku friðarnefndinní hér,
mun sovézka sendinefndin
ræfta vift forystumenn ASI,
herstöftvaandstæftinga og
ýmsa frammámenn I Háskóla
isiands.
Þetta er þriftja erienda
sendinefndin, sem hingaft tii
iands keniur á vegum isienzku
friftarhreyfingarinnar, hinar
komu frá Danmörku og Finn-
landi. Sovézka sendinefndin
heidur aftur héftan strax eftir
hclgi.