Fréttablaðið - 21.11.2005, Síða 28

Fréttablaðið - 21.11.2005, Síða 28
 21. nóvember 2005 MÁNUDAGUR6 Logafold - Glæsieign Glæsilegt 325 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er m.a. stórar stofur með mikilli lofthæð, eldhús með stóru búri innaf, flísalagt baðherb. og stórt svefnherbergi. Á neðri hæð eru þrjú mjög stór herbergi, flísalagt baðherb., stór geymsla og 70 fm bílskúr. Suðursvalir út af borðstofu og aðrar extra stórar út af holi (yfir hl. bílskúrs). Allar innréttin- gar og innihurðir eru sérsmíðaðar úr eik. Massíft eikarparket og náttúrus- teinn á gólfi. Allar útihurðir og þakkantur úr harðviði. Glæsileg útsýnislóð innst í botnlanga sem liggur að óbyggðu svæði. TILBOÐ EIGNIR VIKUNNAR Kirkjuteigur - Uppgerð Vorum að fá í sölu mikið uppgerða lítið niðurgraf- na 2 til 3ja herbergja íbúð í fallegu þríbýlis húsi. Íbúð skiptist í gang, stofa, svefnherbergi, eldhús og flísalagt baðherbergi. Í sameign fylgir sér her- bergi og geymsla og sameiginlegt þvottaherbergi. Á gólfum er nýtt parket og flísar. Starhólmi - Laust Vandað 244 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og gróðurhúsi. Efri hæðin skiptist í forstofu, gang / hol, stofu, eldhús, tvö baðherb. og fjögur svefnherbergi og inn af einu er baðherbergi. Neðri hæðin skiptist í gang, þvottahús, svefnherb., hobby herb., snyrtingu, herbergi með sauna og sturtu og ca. 60 fm bílskúr með gryfju. Húsið stendur á fallegri hornlóð. Verð 42,9 millj. Hvassaleiti - Laus Mjög góða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er opin og björt með 2 til 3 svefnherbergjum. Eldhús er opið fram í hol og baðherbergi flísalagt með þvottaraðstöðu. Stofa björt og falleg með vestur svölum út af. Sér gervi- hnattadiskur fylgir. Íbúðin er laus. Verð 19 millj. Fróðengi - Penthouse Glæsileg 4-5 herbergja íbúð á tveim hæðum ásamt tveimur stæðum í bílageymslu, alls 214 fm. Á neðri hæð er hol, baðherbergi, herbergi, eldhús og borðstofa. Á efri hæð er stórt svefnherbergi með fataherbergi inn af, flísalagt baðherbergi með nudd hornbaðkari, sjónvarpshol og stofa með arni. Tvennar svalir 9 og 18 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Glæsilegt útsýni. Verð 34,9 millj. Vallarhús - Raðhús Vorum að fá í sölu mjög gott enda raðhús á tveim hæðum innst í botnlanga. Neðri hæð skiptist í forstofa, hol, salerni, eldhús þvottaherbergi og stofa með útgang á lóð. Efri hæð skiptist í gang, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Yfir efri hæð er innréttað þakherbergi. Ákv. 18 mill. í lífsj.lán með 4,15% föstum vöxtum. Mjódd Enginn í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Ábyrgðamaður: Jónas Örn Jónasson, löggiltur fasteignasali RE/MAX Mjódd, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík Sími: 520 9550, fax: 520 9551 Okkar hlutverk er að vinna fyrir þig og setjum við metnað okkar í að veita þér persónulega og góða þjónustu. Því höfum við færri eignir í sölu og leggjum okkur fram við að þekkja hverja þeirra eins vel og okkar eigin. Sölufulltrúi RE/MAX Mjódd GSM: 863 0402 Netfang: asdis@remax.is Ásdís Ósk Valsdóttir Sölufulltrúi RE/MAX Mjódd GSM: 895 6107 Netfang: hafdis@remax.is Hafdís Rafnsdóttir • Við sýnum alltaf sjálfar eignina! • Við útbúum eignamöppu fyrir eignina! • Við hjálpum þér að finna nýja eign! • Við erum með virka eftirfylgni! • Við bjóðum þér bestu fáanlegu þjónustu á fasteignamarkaðnum! Að kaupa eða selja fasteign er ein af stærstu ákvörðunum sem þú tekur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.