Fréttablaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 72
 21. nóvember 2005 MÁNUDAGUR28 Stóra svið Salka Valka Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Lau 26/11 kl. 21 Su 27/11 kl. 21 Þr 29/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fi 8/12 kl. 20 Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu L au 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Mi 23/11 kl. 20 ATH síðasta sýning! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fö 25/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 20 Fö 2/12 kl. 20 Lau 3/12 kl. 20 Þr 27/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 UPPSELT Su 4/12 kl. 20 UPPSELT Fi 29/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Síðustu sýningar! Manntafl Fi 24/11 kl. 20 Mi 30/11 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST ����������������������������������������������������������������������� ����������� ������������ �������������� �� ����������� �������������������������������������������������������� ������������������������������������������ ������� ������������������������������������������������ ������ �� ��������� ��������������������� ������������� ������������ ��������������������������� ���������������������������������������������������������� ������������������������������� ����� Miðar í síma 511 4200 og á www.kabarett.is EKKI MISSA AF KABARETT! Allra síðustu sýningar 25. nóv. kl. 20 (aukasýning) 26. nóv. kl. 20 ALLRA ALLRA SÍÐASTA AUKASÝNING 18. sýn fös 18. nóv. - örfá sæti laus 19. sýn lau 19. nóv. - örfá sæti laus 20. sýn fös 25. nóv. - Nokkur sæti 21. sýn lau 26. nóv. - Nokkur sæti 22. sýn. 2. des. 23. sýn. 3. des. Vegna gífurlegrar aðsóknar Fim. 17. nóv. kl. 19 Lau. 26. nóv. kl. 14 Sun. 27. nóv. kl. 14 BÆKUR UMFJÖLLUN Jón Hallur Stefánsson kemur ferskur inn með Krosstré, hans fyrstu skáldsögu. Þetta er býsna skemmtilega skrifaður krimmi sem gefur fullt tilefni til að ætla að Jón Hallur muni skipa sér í fremstu röð íslenskra reyfarahöf- unda haldi hann áfram á glæpa- brautinni. Jón Hallur sigraði í glæpasagnakeppni Grand Rokks og Hins íslenska glæpafélags árið 2004 með smásögunni Enginn eng- ill þannig að það er ljóst að glæp- irnir liggja vel fyrir honum. Miðaldra arkitekt, sem virðist vera sjálfselskur skíthæll, finnst nær dauða en lífi við sumarbústað á Þingvöllum. Ekki bætir svo úr skák þegar sonur arkitektsins á unglings- aldri finnur lík ungrar konu í sum- arbústaðnum og tekur upp á því upp á sitt einsdæmi að fela líkið til þess að hlífa fjölskyldu sinni við frekari hremmingum. Rannsóknarlögreglumaðurinn Valdimar Eggertsson rannsakar líkamsárásina á arkitektinn og er fljótur að tengja hvarf ungu kon- unnar og árásina á arkitektinn saman. Þessi tvö mál eru miklu flóknari en virðist í fyrstu og hvorki Valdi- mar né lesendur geta látið sig óra fyrir hvert rannsóknin mun leiða þá. Það kemur slatti af kúnstugum og skemmtilegum persónum við sögu fyrir utan arkitektinn og son hans og ber þar helstan að nefna japansk- an leigumorðingja sem er staddur á Íslandi í annarlegum tilgangi og er til alls líklegur, fyrrverandi kær- asti týndu stúlkunnar á einnig eftir að láta til sín taka, þrælkomplexað- ur klámfíkill og besti vinur sonar arkitektsins er heldur ekki allur þar sem hann er séður. Jóni Halli tekst að draga upp skýrar myndir af persónunum án þess að eyða í það of miklum tíma og plássi og það verður að segjast eins og er að flestar vekja þær forvitni og áhuga og maður hefði ekkert á móti því að kynnast þeim betur, ekki síst löggunni Valdimar sem burðast með ýmsar beinagrindur í pokahorninu. Jón Hallur færir sjónarhornið á milli persónanna og brýtur frá- sögnina upp og bætir kjöti á beinin með því að hleypa lesandanum inn í missjúk hugarfylgsni þess fólks sem keyrir atburðarásina áfram og hleður söguna öllum þeim tilfinn- ingum sem gefa sakamálasögum kraft og fólki tilefni til að fremja morð. Hér krauma heitar ástríður, hatur, þráhyggja, afbrýðisemi og smá slatti af geðveiki. Jón Hallur hrærir þessu öllu saman í ákaflega vel skrifaðan reyf- ara og Krosstré er bæði afskaplega læsileg og spennandi bók. Lýsingar á atburðum eru oft á tíðum mjög myndrænar þannig að þeir rúlla eins og kvikmynd fyrir augum lesandans. Þetta verður sérstaklega áberandi í krassandi lokauppgjöri sem tekur á sig klisju- kennda mynd lokaatriða amerískra spennumynda. Þetta kemur þó ekki að sök enda hefur höfundurinn lagt svo vandlegan grunn að endinum með því að slá ryki í augu lesand- ans og afvegaleiða hann frá fyrstu blaðsíðu þannig að allt fellur þetta saman í glæsilega og sannfærandi heild. Það er því óhætt að mæla með Krosstré handa þeim sem kunna að meta almennilega krimma og ég leyfi mér að vona að Jón Hallur hafi ekki sagt skilið við lögguna Valdi- mar Eggertsson. Þórarinn Þórarinsson Krosstré sem ekki bregst KROSSTRÉ HÖF: JÓN HALLUR STEFÁNSSON ÚTG: BJARTUR Niðurstaða: Hér krauma heitar ástríður, hatur, þráhyggja, afbrýðisemi og smá slatti af geðveiki. Jón Hallur hrærir þessu öllu saman í ákaflega vel skrifaðan reyfara og Krosstré er bæði afskaplega læsileg og spennandi bók. Jón Hallur Stefánsson. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.