Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 9
Verslunarmiðstöðinni
Smáralind
201 Kópavogi
smarinn@smarinn.is
BLÁU HÚSIN
V/FAXAFEN
SUÐURLANDSBRAUT 50
108 REYKJAVÍK
husid@husid.is
VINNA SAMAN – HEILSHUGAR UM ÞINN HAG!
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18-00 — SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 12:00-15:00 GÆÐI - ÞJÓNUSTA - REYNSLA - ÞEKKING - TRAUST - ÖRYGGI
Salómon Jónsson - lögg. fast.sali - Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið
Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður - Húsið
Kristinn Erlendsson - sölumaður - Húsið
Steinunn Á. Frímannsdóttir - sölumaður - Húsið
Bjarni Hákonarson - sölumaður atvinnuhúsnæðis - Húsið
Ingvaldur Mar Ingvaldsson - viðskiptafræðingur - Húsið
Vilhjálmur Bjarnason - lögg. fast.sali - Smárinn
Ólafur Haukur Haraldsson - sölumaður - Smárinn
Guðný Guðmundsdóttir - sölumaður - Smárinn
Hilmar Þór Hafsteinsson - Sölumaður - Smárinn
Vilborg G. Hansen - Sölumaður - Smárinn
Hraunbær - Rvík
Góð 101,5 fm 4ra herbergja íbúð á
fyrstu hæð. Eldhús með sprautulakk-
aðri innréttingu sem nær upp í loft,
flísar á gólfi. Rúmgóð borðstofa og
stofa með parketi á gólfi og útgang á
svalir. Baðherbergi með flísum á gólfi
og upp á miðja veggi, baðkar og
sturtuaðstaða. Sameign snyrtileg.
Húsið klætt að utan. Verð 17,9 m
Dofraborgir - Rvík
Glæsileg hæð í grónu rólegu hverfi.
Íbúðin afhendast að innan með múr-
uðum útveggjum og frágengnum loft-
um, sandspartlað og grunnmálað.
Búið er að leggja í gólf og eru þau tilbúin undir gólfefni. Hiti komin í húsið.
Vinnuljósarafmagn. Að utan er húsið fullfrágengið og málað, hitalögn og hell-
ur eru við bílskúrinn, lóð að öðru leyti grófjöfnuð. Verð frá 30 m
Starhólmi -Kóp.
Gott 243,5 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr.
Eldhús með dúk á gólfi, viðarinn-
rétting. Rúmgóð borðstofa og stofa
með teppi á gólfi, útgangur á hellu-
lagða verönd og þaðan í garð.
Svefnherbergin eru sex. Baðher-
bergin eru þrjú. Stórt saunaherbergi. Innangengt í mjög stóran bílskúr, flí-
salagt gólf og gryfja, sjálfvirkur hurðaopnari. Fallegur gróinn garður og
gróðurhús. HÚSIÐ ER LAUST VIÐ SAMNING. Verð 42,5 m.
Laufrimi-Grafarvogur
Laus við kaupsamning góð 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi af
svölum á þriðju hæð með fallegu
útsýni yfir borgina. Alla helstu þjón-
ustu er í hægt að nálgast í spöng-
inni sem er í næsta nágrenni.
Geymsla er innan íbúðar auk sér-
geymslu í kjallara. Fallega frágeng-
inn garður með leiktækjum er á
bakvið hús. Þetta er góð eign sem vert er að skoða. Verð 17.9 millj.
Jaðar - Selfossi
Tvö 175,1 m², 5 herbergja stór-
glæsileg einbýlishús við bakka Ölf-
usár á einum skemmtilegasta og
fallegasta byggingastað sem völ er
á á Selfossi. Húsin skilast fullbúin
að utan og nærri tilbúin til innrétt-
ingar, áætlaður skilatími er janúar
að innan og apríl/maí að utan. Hús-
in eru á tveimur hæðum. Hiti verður
í gólfum neðri hæðar og lagt verður fyrir innbyggðu ryksugukerfi. Þakið er
úr timbri og torfi. Hleðsla við húsin verða annað hvort grjót eða grjót með
streng. Sjón er sögu ríkari! Verð. 28.0 millj.
Rjúpnasalir - Kóp.
Glæsil. 3ja herb. 95,2 fm íbúð á þriðju
hæð í 12 hæða nýlegu lyftuhúsi. Fal-
legt eldhús opið við stofa með kirsu-
berjainnréttingu og vönduðum tækj-
um, flísar á gólfi. Rúmgóð stofa með
parketi á gólfi og útgang á mjög stór-
ar flísalagðar svalir. Baðh. með flísum
á gólfi og veggjum. Þvottahús innan
íbúðar. Parket á gólfum er mjög fal-
legt úr rauðeik. Verð 22,0 m
Melabraut - Seltjarnarnesi
Fallegt 236,6 fm einbýlishús ásamt
26,8 fm bílskúr. Húsið hefur að mestu
leyti verið endurnýjað. Falleg stofa og
borðstofa gegnheilu parketi á gólfum.
Ný uppgert eldhús með fallegri hvítri
sprautulakkaðri innréttingu, gegnheilt
mahóny á borðum, flísar á gólfi. Bað-
herbergi allt tekið í gegn með nýjum
flísum á gólfi og veggjum, hornbaðkar. Í kjallara er 2ja herbergja íbúð með sér
inngangi. Mjög stór eignarlóð í fallegri rækt með matjurtagarði og litlu tréhúsi.
EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA Verð 63 m
Móvað - Rvík
Sérlega fallegt 190,2 fm vel hannað
einbýlishús þar af 40,6 fm tvöfaldur
bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Húsið skilast fullbúið að utan, rúm-
lega fokhelt að innan. Húsið er
samkvæmt teikningu með þremur
góðum barnaherbergi og stóru hjónaherbergi. Stór stofa með mikilli loft-
hæð. Stórt miðrými. Mjög gott eldhús með góðri borðaðstöðu. Tvö bað-
herbergi, geymsla og þvottahús. Verð 38,7m.
Reiðvað - LAUS STRAX
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu
hæð í nýju fjölbýli með sérinngangi
af svölum og sérstæði í bíla-
geymslu. Eldhús opið við stofu, fal-
leg viðarinnrétting, gert ráð fyrir inn-
byggðum ísskáp og innbyggðri
uppþvottavél, parket á gólfi. Stofa með parketi á gólfi og útgang á mjög
stórar svalir með glæsilegu útsýni til fjalla. Parket á gólfum er fasað eik-
arparket. Mikil lofthæð. Verð 21,7 m.
Kólguvað - Rvík.
Vorum að fá í sölu efri og neðri sér-
hæðir í tvíbýlishúsum á frábærum
stað í Norðlingaholtinu aðeins 7 hús
í götunni og öll sömu meginn. Neðri
hæðirnar eru 127,5 fm 4ra her-
bergja og efri hæðirnar 4ra her-
bergja 164,9 fm þar af 33,8 fm bílskúr sem fylgir eingöngu efri hæðunum.
Húsin skilast tilbúin að utan og tæplega tilbúin til innréttingar að innan. Af-
hendingar hefjast í desember 2005. Verð frá 24,0 millj.- 27,5 millj. Sjá
nánar á glæsilegum vef www.husid.is/krokavad2
Krókavað - Rvík.
Til sölu neðri sérhæðir í tvíbýlishús-
um á frábærum stað í Norðlinga-
holtinu. Neðri hæðirnar eru 127,5
fm 4ra herbergja. Húsin skilast til-
búin að utan og tæplega tilbúin til
innréttinga að innan. Lóð tyrfð og
hellulagt bílaplan. Sjá nánar á glæsilegum vef www.husid.is/krokavad2 .
Verð endaíbúða 24,5 millj. og miðjur 24,0 millj.
Grænalandsleið - Grafarholti
Glæsilegar efri og neðri hæðir í
tveggja íbúða húsið á fallegum útsýn-
isstað í Grafarholti. Neðri hæðin er 83
fm á 17,9 m. Efri hæðin 166,2 fm
ásamt 38,8 fm bílskúr á 38,9 m. Hús-
ið eru fullbúið að utan en að innan eru
eignirnar tilbúnar til innréttinga og málunar. Lóð er grófjöfnuð og bílaplan til-
búið fyrir hellulögn. Hús með fallegum arkitektúr sem vert er að skoða.
Landið
Árbakki - Selfoss
Einbýlishús í byggingu á einu eftirsóttasta
svæðinu á Selfossi. Húsið er 190,1 fm
Steinsteypt hús sem er staðsett á hornlóð
innst í botnlanga og er eignalóð 919,6fm
Húsið afhendist fullbúið að utan og rúm-
lega fokhelt að innan. Loft upptekin í holi
stofum og eldhúsi. Göngufæri í skemmti-
legt útivistarsvæði, falleg fjallasýn. Teikn-
ingar á skrifstofu Smárans fasteignasölu.
Verð 24,7m.
4 herbergja
Breiðvangur 32
Falleg 4ra herbergja 114,6 fm íbúð með
miklu útsýni. Íbúðin skiptist í anddyri, hol,
eldhús, þvottahús(innan íbúðar), stofu/-
borðstofu, herbergisgang, hjónaherbergi , 2
barnaherbergi, og baðherbergi. gólfefni
íbúðar eru flísar, parket og teppi. Baðher-
bergi hefur nýlega verið tekið í gegn og eins
eldhús. Tvær sér geymslur í kjallara og
önnur er ekki skráð í FMR. Falleg íbúð á
góðum stað í Hafnarfirðinum. Verð 18,5
Þórðarsveigur - Grafarholti
Falleg, nýleg 97,2 fm, 4ra herb. endaíbúð á
2. hæð í nýlegu fjölbýli, ásamt sérmerktu
stæði í bílskýli. Íbúðin skiptist í eldhús,
góða stofu með útgengi á rúmgóðar svalir,
3 góð svefnh., þvottahús innan íbúðar og
gott baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Sér
inngangur af svölum. Húsið er steinað að
utan og viðhaldslítið. Verð kr. 23,5 m.
Furugrund - Kóp
Skemmtileg, björt og mjög vel skipulögð 3-
4 herbergja 73,7 fm íbúð annarri hæð í
góðu fjölbýli á frábærum stað í Kópavogi. Í
kjallara er herbergi sem tilvalið er sem ung-
lingaherbergi eða til útleigu. Stutt í skóla og
leikskóla og verslun. Frábært útsýni!!!! Góð
eign á frábærum stað sem er virkilega þess
virði að skoða. Verð 17,5 millj.
Hraunbær - Rvík
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja
84,1fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli.
Íbúðin skiptist í gott eldhús t.f. uppþvotta-
vél, rúmgóða stofu/borðstofu, tvö svefnher-
bergi, vinnuherbergi og baðherbergi t.f.
þvottavél. Tvennar svalir eru á íbúðinni.
Skemmtilegt útsýni. Sameign er mjög
snyrtileg og lóðin gróin með leiktækjum.
Barnvænt hverfi, stutt í skóla og leikskóla.
Verð kr. 17,5 millj.
Breiðvangur - Hafnarfirði
Góð 4ra herbergja 117,4fm íbúð á fjórðu
hæð ásamt 24,8fm bílskúr í góðu fjölbýli í
Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í eldhús, rúm-
góða stofu, 3 herbergi, baðherbergi með
hornbaðkari og þvottahús. Í kjallara eru tvö
herbergi sem tilvalin eru til útleigu. Húsið er
klætt með Steni og því viðhaldslítið. Bíl-
skúrinn er upphitaður með heitu og köldu
vatni. Verð kr. 23,5millj.
Kleifarsel - Rvík
Vel staðsett 3-4ra herb. 97,9 fm íbúð, hæð og
ris í góðu fjölbýli. Góð staðsetning og stutt í
skóla, leikskóla og verslun. Húsið var tekið í
gegn og málað árið 2003. Falleg og gróin lóð
er í kringum húsið og merkt bílastæði fylgir
íbúðinni. Laus fljótlega. V.19,4 m.
3 herbergja
Mávahlíð - Rvík
Björt og falleg 83,4fm 3ja herbergja íbúð í
góðu fjórbýli í fallegu skeljasandshúsi á
þessum vinsæla stað. Íbúðin er talin
73,5fm í FMR en er 83,4fm skv. nýlegum
eignaskiptasamningi. Íbúðin skiptist í rúm-
góða stofu, eldhús, baðherbergi, rúmgott
hol og tvö herbergi. Góð eign sem vert er
að skoða. Verð kr. 16,5 millj.
Grandavegur - Rvík
Sérlega björt og skemmtileg nýuppgerð
99,7fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli við
Grandaveginn. Tvö góð svefnherbergi, rúm-
góð stofa, nýstandsett baðherbergi, eld-
hús/borðkrókur með nýjum innréttingum, öll
gólfefni ný. Allt rafmagn nýyfirfarið. Íbúðin er
laus við kaupsamning. Góð eign á sívinsæl-
um stað. Áhvílandi hagstætt lán frá SPRON
sem möguleiki er á að yfirtaka. Verð kr. 23,7
Vallarás - Rvík
Björt og skemmtileg rúmgóð 3ja herbergja,
87,3fm íbúð á annarri hæð með góðu útsýni í
snyrtilegu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í rúmgott
sjónvarpshol, góða stofu, eldhús með ágætri
hvítri innréttingu, 2 svefnherbergi og baðher-
bergi. Góðar sv-svalir, ágætt útsýni. Stutt í
skóla og leikskóla og í hestamannaparadís-
ina í Víðidalnum. Verð kr. 16,9
Hrísrimi - Rvík
Falleg 3ja herbergja 101,3fm íbúð á annarri
hæð með 24,9fm stæði í bílskýli, samtals
126,2fm í góðu fjölbýli í Grafarvoginum.
Glæsilegt eldhús með sérlega fallegri Alno
innréttingu og vönduðum tækjum, innbyggð
uppþvottavél og ísskápur fylgja með. Gott
baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Flísalagt
þvottahús innan íbúðar. Verð kr. 20,9 millj.
EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA!
Kleppsvegur - Rvík
Falleg 3ja herb. 81,5 fm íbúð á 3.hæð í lyftu-
blokk. 2 svefnherb. baðherb. m/baðkari
m/sturtuaðstöðu og nýlegum skápum, eld-
hús allt nýlegt með fallegum ljósum innrétt-
ingum og flísum á gólfi, rúmgóð stofa
m/skjólgóðum suðursvölum. Parket er á gólf-
um í íbúðinni. V.17,4 m.
Torfufell - Rvk
Góð 3ja herb. 79 fm íbúð á 3 hæð. 2 svefnh.
rúmgott eldhús m/nýlegum innréttingum,
baðh. m/baðkari, rúmgóð stofa m/útgengi á
vestursvalir með útsýni. Stutt í allar gerðir
skóla, íþróttir, sund og verslun. Afhending
nóv.2005 V.12,9 m.
2 herbergja
Fífurimi - Grafarvogi
Sérlega falleg og björt 69,0fm, tveggja-
þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð (jarð-
hæð), með sérinngangi ásamt 20,2fm inn-
byggðum bílskúr í snyrtilegu fjórbýlishúsi.
Íbúðin hefur öll verið tekin í gegn á síðustu
1-2 árum á mjög smekklegan hátt og sérlega
björt og falleg. Stór og góð verönd, hellulagt
bílaplan m.innb. halogenljósum. Sérlega
skemmtileg eign. Verð 20,9millj.
Skeljagrandi - Rvík
Bílageymsla. Mikið útsýni. Á þessum vinsæla
stað í Reykjavík er 2ja herbergja 66fm björt
íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli með sér
inngangi af svölum. Falleg sameiginleg lóð.
Suður svalir. Innangengt upphitað bílskýli.
Verð 15,9 m.
Hellugljúfur - Ölfushreppi
Ca. 262,0 fm einbýlishús á einni hæð við
Hellugljúfur í Ölfushreppi, þar af er ca 50,0 fm
innbyggður bílskúr. Lóðin er 5.871,0 m² og
býður upp á þann möguleika að byggja á
henni til viðbótar t.d. hesthús. Eigninni verður
skilað fokheldri að innan en tilbúinni að utan,
þó ómálaðri. Lóð grófjöfnuð. Gatnagerðar-
gjöld greidd. Verð 34,5 millj.
Stærr i íb . og sérhæðir
Vallargerði - Kóp
Gullfalleg og nýuppgerð 127,1 fm 5 herb.
íbúð ásamt 43,1 fm bílskúr samtals 170,2 fm
á rólegum stað í Kópavogi. 4 herbergi, stofa,
eldhús, baðh. og þvhús. Nýjar innréttingar,
hurðar og gólfefni. Bílskúrinn er innréttaður
sem 2-3 herb. íbúð og eru leigutekjur af hon-
um í dag um kr. 60 þús. Hagstætt lán frá KB
banka getur fylgt. Verð kr. 37,5 m.
533 4300 564 6655
Fr
um
Hraunbær - Rvík
Mjög rúmgóð, snyrtil. 4ra herb.
107,8 fm íbúð þar sem allt er sér og
innan íbúðarinnar, þ.m.t. þv.húsið og
geymslan, íbúðin er á 3ju hæð, efstu
í nýmáluðu og vel umhugsuðu fjölbýli
sem er með yfirförnu þaki með nýju
járni og þakkanti ásamt því að bíl-
aplanið var snyrt og lagfært. Leiktæki
á lóð. Stutt í verslanir, skóla, sund,
íþróttaaðst. og göngul. Verð 19,5 m.
Lindasmári - Kóp
Mjög góð og björt 3ja herbergja 83,9 fm íbúð á efstu
hæð, þriðju í litlu fjölbýli á þessum frábæra stað þar
sem stutt er í allar verslanir, skóla, leikskóla. íþrótta-
aðstöðu og líkamsræktina. Íbúðin sjálf er vel nýtt,
björt og skemmtileg með góðu eldhúsi, stórri stofu
og góðum herbergjum ásamt þvottahúsi innan
íbúðarinnar. Útgangur úr stofunni á stórar suður
svalir. Leiktæki á lóðinni fyrir börn. Verð 18,9 m.
Iðufell - Rvík
Mjög rúmgóð og björt 68,9 fm 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð í nýlega klæddu húsi með yfirbyggðri sérver-
önd með rennihurðum út í sérafnotagarð. Gengið er
beint inn í íbúðina, engar tröppur eða stigi. Gott að-
gengi fyrir fatlaða, næg bílastæði. Stutt í verslun og
þjónustu, apótek, sund, íþróttaaðstöðu, leikskóla,
grunnskóla og framhaldsskóla. Verð 11,9 m.
Garðavegur - Hafnarfirði
Algerlega endurnýjuð og mjög falleg 3ja til 4ra her-
bergja 81,1 fm neðri sérhæð í nýmáluðu og fallegu
tvíbýlishúsi á mjög góðum og fallegum útivistar-
stað við Víðistaðatúnið í Hafnarfirði. Sérinngangur
á suðurgafli og sérbílastæði. Nýtt, fallegt og vand-
að eikarplastparket og Mustang náttúrusteinflísar
á gólfum. Stórt þvottahús og geymsla innan íbúð-
ar. Engin sameign. Laus við samning. Verð 18,9 m.
Flétturimi - Rvík
Rúmgóð og falleg 3ja herb. 93,7 fm íbúð á 3ju hæð,
efstu í litlu fjölbýli ásamt stæði í lokaðri bílageymslu.
Herbergi með nýju parketi á gólfi. Baðherb. með
flísum á gólfi. Gullfallegt eldhús með sérsmíðaðri
Jatoba innréttingu og góðum tækjum. Mjög stór
stofa, borðstofa og hol með nýju parketi, útgangur
á stórar vestur svalir. Áhv. 7,1 m. Verð 18,7 m.
Bergþórugata - Rvík
Björt og góð 2ja herb. íbúð í kjallara í góðu fimm
íbúða steinhúsi. Sameiginlegur inngangur. Göngu-
færi í bæinn. Búið að skipta um lagnir í gólfi og setja
ný tæki í sturtuna. Tvær sérgeymslur og sameigin-
legt þvottahús. Sameign nýlega máluð. Íbúðin er ný-
lega máluð að innan og snyrtileg. Rósettur í lofti og
falleg gamaldags gerefti í kringum hurðar. Nýlegar
frárennslislagnir, vatnslagnir og dren. Verð 13,9 m.
Bergstaðarstræti - Rvík
Góð 2 herb. samþykkt íbúð á 1 hæð á þessum frá-
bæra stað í hjarta borgarinnar. Eldhús með nýmál-
aðri innréttingu, nýleg borðplata, t.f. þvottavél og
dúkur á gólfi. Stofa með nýlegu parketi. Herb. með
nýlegu parketi. Baðh. með dúk á gólfi og sturtuklefa.
Íbúðin er nýmáluð og nýtt plastparket er á íbúðinni.
Húsið er bárujárnsklætt timburhús og lítur vel út.
Íbúðin er laus og er til afh. við kaupsam. Verð 8,9 m.
Höfðagrund - Akranesi
Höfðagrund nýlegt parhús á fallegum útsýnisstað
á Akranesi. Húsið er 3ja herbergja 93,2 fm að
stærð og er hannað með þarfir eldri borgara í
huga og er staðsett við hliðina á Höfða sem er
elliheimilið á Akranesi, húsið er tengt elliheimilinu
með 4 öryggishnöppum og hafa eigendur aðgang að flestri þjónustu sem er í boði þar.
Gólfefni íbúðar eru parket og flísar. Sólpallur með heitum potti, húsið stendur alveg við
sjóinn og er fallegt útsýni yfir Faxaflóann. Verð 21,5
Breiðavík - Grafarvogi
Falleg 3ja herbergja 86,3fm endaíbúð á 1 hæð
með sér inngang og sér stæði í bílskýli. Forstofa
með flísum á gólfi og skáp. Tvö herbergi með
parket á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi og fal-
legri innréttingu. Baðherbergið er með flísum á
gólfi og vegg, baðkari og sturtu. Þvottahús innan
íbúðar. Stofan er parketlögð. Falleg íbúð með
miklu útsýni yfir Esjuna á góðum stað í nálægð
við skóla, leikskóla, verslun, golf, Egilshöllina og fallegar gönguleiðir. Verð 20,5
Andrésbrunnur - Grafarholt
Góð 2ja herbergja 69,5fm íbúð á efstu hæð í nýlegu
lyftu húsi. Komið er inn á anddyri með parketi á
gólfi. Eldhús með fallegri mahogny innréttingu, flís-
ar á milli skápa, t.f. uppþvottavél og parket á gólfi.
Stofan er björt með parketi á gólfi og útgengi á stór-
ar suður svalir. Svefnherbergið er rúmgott með parketi á gólfi og góðum skáp. Þvottaher-
bergi er innan íbúðar. Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg, baðkar með sturtu og hvít
innrétting með halogen lýsingu. Verð 16,2 m.
Hamravík - Grafarvogi
Falleg 95,1 fm, 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í fjölbýli. Þvottahús innan
íbúðar. Fallegar mahogny innréttingar
og góð tæki eru í íbúðinni. Parket á
gólfum úr rauðeik. Glæsilegt baðher-
bergi með baðkari og sturtuklefa, góð
innrétting og handklæðaofn. Sér af-
notaréttur á lóð. Góð aðkoma að húsi. Stutt er í skóla, leikskóla og einnig er
stutt í verslunarkjarnann í Spönginni. Verð 20,5 millj.
Hamrahlíð - Rvík
Sérlega rúmgóð og mjög björt 76,7
fm 3ja herbergja sérhæð á neðstu
hæð í nýlega steinuðu og mjög snyrti-
legu þríbýlishúsi á frábærum stað í
hlíðunum þar sem stutt er í leikskóla,
barnaskóla, framhaldsskóla og alla
verslun og þjónustu í Kringlunni og
miðbænum. Nýtt Pergo plastparketi á öllum gólfum nema á baðherbergi sem
er nýlega gegnumtekið og flísalagt í hólf og gólf. Verð 16,8 m.
Tröllateigur-Mosfellsbær.
Laus við kaupsamning ný stórglæsi-
leg 3ja herbergja 118,0 fm íbúð í góðu
nýju viðhaldsléttu lyftufjölbýlishúsi á
góðum og rólegum stað í Mosfellsbæ
ásamt stæði í góðri lokaðri bíla-
geymslu og tveim geymslum. Eikar
parket er á gólfum auk þess sem allir
skápar/innréttingar og hurðar eru úr eik. Brunakerfi er innan íbúðar. Mikið af
rafmagns og sjónvarpstenglum. Tveir símar fylgja sem nýtast einnig sem
dyrasímar. Þetta er góð eign sem vert er að skoða. Verð 25.5 millj.
Hjallabrekka - Kóp
Fallegt 206,6 fm einbýlishús m/bíl-
skúr og 2ja herb.aukaíbúð á neðri
hæð m/sérinng. Gróinn garður og
verönd til suðurs. Róleg og góð gata,
stutt í alla þjónustu, verslun, skóla og
framhaldsskóla. Auðvelt að skipta
upp í tvær eignir. V. 39,8 m.
Gullengi - Rvík
Sérlega falleg og góð 4ra herb. 104,6
fm endaíbúð á jarðh. með þv.húsi
innan íbúðar og geymslu á sömu
hæð með nýjum og stórum tré sólp-
alli með skjólgirðingu í litlu og vönd-
uðu 3ja hæða sex íbúða fjölbýli í lítilli
lokaðri botnlangagötu. Sameiginl.
snyrtil. inng. með einni annari íbúð á
sömu hæð og eru þar flísar á gólfi. Engar tröppur eða stigar. Verð 22,8 m.
Nóatún - Rvík
Sérlega kósý 4ra herb. risíbúð í fal-
legu sex íbúða litlu fjölbýli, um er að
ræða endaíbúð á efstu tveimur ris-
hæðunum á frábærum stað í Háteigs-
hverfi og eru báðar hæðirnar rishæð-
ir og er því nýtanlegir fermetrar mun
fleiri en skráð fermetrastærð segir til
um. Á neðri hæðinni eru forstofa, hol, tvö herbergi, baðherb, eldhús og stofa.
Á efri hæðinni er vinnu eða tómstundaherb. ásamt svefnherb. Verð 18,8 m
Skógarás - Rvík
Mjög góð 80,7 fm 3ja herbergja íbúð
á annarri hæð í snyrtilegu fjölbýli
ásamt 25,3 fm bílskúr. Stofa með
parketi á gólfi, útgangur á stórar sval-
ir. Eldhús með hvítri og beyki innrétt-
ingu, gegnheill viður á borðum.
Þvottahús er inn af eldhúsi með dúk á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og
veggjum. Sameign mjög snyrtileg. Góðu bílskúr með geymslulofti. Verð 21 m
Sóleyjarimi - Rvík
Stórglæsileg 102,8 fm 3ja herbergja
endaíbúð með sérinngangi af svölum
á annarri hæð í 4ra hæða lyftuhúsi í
afar fögru umhverfi ásamt stæði í
bílastæðahúsi. Mikil fjallasýn og út-
sýni, stutt í útiveru, golf, verslanir og alla þjónustu. Íbúðin er sérlega aðgengi-
leg, ætluð fyrir 50 ára og eldri, með vönduðum eikarinnréttingum. Þetta er
eina endaíbúðin sem eftir er í húsinu. Tilbúin til afh. Verð 23 m.
Jöklafold - Rvík
Mjög falleg og vel skipulögð 3ja
herbergja 82,3 fm íbúð á 3.hæð í
4ra hæða snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin
skiptist í eldhús með korkflísum á
gólfi, borðkrókur við glugga. Bað-
herbergi með flísum á gólfi, baðkari
og góðri innréttingu, t.f þvottavél. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, út-
gengt á góðar suðvestur svalir. Tvö góð herbergi með dúk á gólfi. Stutt
er í skóla og alla þjónustu. Verð 17,9 m.
Ásgarður - Rvík
129,6 fm raðhús á tveimur hæðum
auk kjallara. Eldhús dúk á gólfi,
máluð eldri innrétting sem nær upp
í loft, flísar á milli efri og neðri
skápa. Stofa með teppi á gólfi, út-
gangur í afgirtan garð. Baðherberg
með dúk á gólfi, baðkar. Stórt
þvottahús. Að sögn eigenda er ný-
legt þak og búið að fara yfir skolp og vatnslagnir frá húsinu. Verð 23,5 m
Rauðarárstígur-Tvær íbúðir.
3ja herbergja Íbúð á góðum stað
með auka inngangi frá Skarphéðins-
götu + 2ja herbergja ósamþykkt
íbúð. Alls 103 fm 3ja herbergja íbúð-
in er mjög snyrtileg og með góðum
gólfefnum. Þessi er leigð í dag á
85.000 + hiti, rafmagn og hússjóður.
2ja herbergja ósamþykkta íbúðin er nýlega uppgerð. Þessi íbúð er leigð í
dag á 66.500 + hita og rafmagn. Hér er uppálagt fyrir fólk að eignast góða
3ja herbergja íbúð og láta aukaíbúðina greiða af 14 m. verð 20,6
Rauðavað - Norðlingaholti
Rauðavað - Eignir í hæsta gæða-
flokki Til sölu glæsilegar og mjög
rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir ásamt stæði í bílageymslu.
Húsin verða steinuð í ljósum lit, Jat-
oba viður í gluggum og útidyra-
hurðum, stórar suðursvalir, lóð
verður frágengin með leiktækjum
og hita í gangstéttum. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar með Simens
glerhelluborði og blástursofni, innfeld uppþvottavél, gufugleypir frá Gor-
enje, flísar á milli skápa og granít í borðplötum og gluggakistum. Á bað-
herbergi verður baðkar, upphengt salerni, blöndunartæki frá
Gustavsberg, handklæðaofn, spegill með innfeldum ljósum og glæsilegar
flísar frá Agli Árnasyni. Eignir í hæsta gæðaflokki rétt við Heiðmörkina,
stærstu náttúruperlu höfuðborgarsvæðisins. Íbúðirnar verða afhentar í
nóvember 2005 en án gólfefna. Sjón er sögu ríkari. Sölumenn Hússins og
Smárans sýna þegar þér hentar.
Hellisgata - Hfj
Björt og góð 3ja herb. íbúð á jarð-
hæð, ekkert niðurgrafin með sérinng.
og allt sér, innan íbúðarinnar í litlu fjöl-
býli á sjarmerandi stað, við Hellis-
gerði í Hafnarfirði, stutt í miðbæinn,
Víðisstaðaskóla, Víðisstaðatún og í
Sundhöll Hafnarfjarðar. Engin sameign til að hugsa um. Góð fyrsta íbúð eða
fyrir þann sem er með hund eða einhvern sem þarf gott aðgengi. Verð 13 m.
Greiðslur Reykjanesbæjar munu lækka
um fjórtán milljónir króna á ári sökum
lækkunar leigugreiðslna.
Lækka leigu-
grei›slur
Fasteign ehf. ætlar að lækka
leigugreiðslur á eldri eignum
sökum góðs rekstrargengis.
Greiðslur Reykjanesbæjar
lækka um fjórtán milljónir á
ári í kjölfarið.
Stjórn félags Fasteignar ehf.
hefur ákveðið að lækka leigu-
greiðslur vegna útleigu eldri
eigna um 0,037 prósent af kaup-
verði. Ástæðan er sú að rekstur
hefur gengið mjög vel en Reykja-
nesbær er eigandi félagsins ásamt
sjö sveitarfélögum og tveimur
fjármálastofnunum. Þetta þýðir
að greiðslur Reykjanesbæjar
lækka um fjórtán milljónir króna
á ári. Þrátt fyrir lækkanirnar mun
Fasteign ehf. ná þeirri arðsemis-
kröfu sem áætluð var.
Fjar›abygg›ar-
höll í smí›um
Framkvæmdir eru hafnar við
nýtt fjölnotaíþróttahús á
Reyðarfirði.
Byrjað er að byggja undirstöður
undir byggingu hinnar nýju
íþróttahallar á Reyðarfirði sem
gengur undir nafninu Fjarða-
byggðarhöllin í daglegu tali
eystra. Miklir jarðvegsflutningar
hafa átt sér stað úr grunninum,
samtals um 80.000 rúmmetrar
sem samsvara um 5.000 ferðum
með vörubíl af stærstu gerð. Þar
með er stórum efnisflutningum
innan byggðarinnar á Reyðarfirði
lokið í bili og stutt í að hægt sé að
hefja frágang umhverfis hið nýja
framkvæmdasvæði.
Áformað er að íþróttahöllin
verði fullgerð í vor svo ljóst er að
smiðir og aðrir verktakar munu
taka til hendinni þar í vetur.
heimild: www.fjardabyggd.is
Reykvíkingar hafa fjárfest mikið í íbúðar-
húsnæði undanfarið.
Hækkun
íbú›alána
Landsbankinn tilkynnti í vik-
unni að íbúðalán hefðu
hækkað um 0,30 prósent.
Ástæðan er meðal annars
hækkun á stýrivöxtum Seðla-
bankans.
Íbúðalán Landsbankans hækkuðu
úr 4,15 prósentum í 4,45 prósent í
síðastliðinni viku. Talsmenn
Landsbankans segja ástæðuna
annars vegar vera viðleitni til að
viðhalda efnahagslegum stöðug-
leika í landinu en hins vegar hækk-
anir á markaðsvöxtum og stýri-
vöxtum Seðlabankans. Enn fremur
segja þeir að verðbólgustig hafi
mikil áhrif á mánaðarlega
greiðslubyrði íbúðalána. Því sé
mikilvægt að halda verðbólgu
niðri og vaxtahækkunin sé hluti af
því að láta afleiðingar uppsveiflu
verða sem minnstar. LÍ undirstrik-
ar sérstaklega að vaxtahækkunin
hafi ekki áhrif á þá sem nú þegar
hafa tekið lán hjá bankanum.