Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 17
Vesturhóp 29 - 240 Grindavík
205m2 einbýlishús með innb. bílskúr í byggingu.
Húsið afhendist fokhelt með grófj. lóð, fullkl. að ut-
an, útveggir eru klæddir með steinaðri Viroc utan-
hússkl. Gluggar eru hvítmálaðir með k-gleri, bíl-
skúrshurð úr áli. Að innan eru vegggir og loft ein-
angruð, rakasperra og rafmagnsgrind komin upp.
Þaksperrur eru kraftsperrur, klæddar með 1x6 og
lagðar Isola þakpappa. Nánari uppl. og teikningar
á skrifstofu. 22,5 m.
Háseyla 26 - 260 Reykjanesbær
192m2 einbýlishús í byggingu, skilast fullfrágengið
að utan með þakkanti, klætt með viðarklæðningu,
lóð frágengin, perlumöl í innkeyrslu. Að innan er
húsið fulleinangrað og búið að ganga frá rakavarn-
arlagi og rafmagnsgrind, rafmagnsbarkar í veggj-
um. Allir innveggir sem og útveggir eru svo til full-
klæddir með harðgipsplötum, loft skilast tilbúin
undir gipsklæðningu, efni fylgir. Allar vatns- og hita-
lagnir eru í gólfi og gólf tilbúin undir fleitingu og
gólfefni. 24 m.
Holtsgata 45 - 245 Sandgerði
Einbýlishús á einni hæð, 125,7 fm auk bílskúrs 26
fm, samtals 151,7 fm. Húsið afhendist fullbúið að
utan, ál klæðning og harðviður, viðhaldslítið. Að
innan afhendist húsið fokhelt, hita og neysluvatns-
lagnir hafa verið lagðar í gólf. Lóð verður frágeng-
in.Eignin er mjög vel staðsett í Sandgerði. 16,5 m.
Tjarnarbakki 12 - 260 Reykjan.
115,6m2 íbúð á 1.hæð í 10 íbúða fjölbýlishúsi.
.Íbúðin er fullfrágengin með öllum innréttingum,
tækjum og gólfefnum. Lögð er áhersla á vandaðan
frágang og að hver íbúð sé eins mikið sér og kost-
ur er. Sérgarðar eru fyrir neðri hæðir, sérinngangar
í allar íbúðir og hljóðeinangrun milli íbúða langt um-
fram þær kröfur sem gerðar eru til fjölbýlis. Sam-
eigninlegt útivistarsvæði með leiktækjum fyrir börn
og aðstöðu fyrir útigrill. Allur gróður, bæði tré og
runner er fullfrágenginn. Húsið stendur á góðum
stað þar sem stutt er í alla þjónustu og greið leið til
höfuðborgarinna. Íbúðin verður afhent 1.júní
2006.19,7 m.
Kjarrmói 4 - 260 Reykjanesbær
Nýlegt 184,1 m2 4ra herb. parhús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr. Flísalagt anddyri með
hita í gólfi, inn af því flísalagt gestasalerni. Stofa,
borðstofa og hol er lagt gegnheilu eikarparketi,
rúmgott eldhús með góðum tækjum og flísalögðu
gólfi. Sjónvarpshol á efri hæð sem lagt er gegn-
heilu eikarparketi, fataherbergi innaf hjónah. Húsið
er mjög vandað, til að mynda er lögð sérstök
áhersla á hljóðeinangrun milli húsa. Húsið er sér-
lega vel staðsett, stutt í skóla, íþróttasvæði og
verslanir. 30,5 m.
Skólavegur 48 - 230 Reykjan.
Glæsilegt 138m2 einbýlishús með 54,4m2 tvöföld-
um bílskúr, teiknað af Kjartani Sveinssyni. 3 svefnh.
ásamt innréttuðu herbergi í bílgeymslu. Húsið er
mjög vel viðhaldið, bæði að utan sem innan. Ný-
legar innréttingar, gólfefni og lagnir. Fallegur garður
er við húsið með stórri verönd. Innkeyrsla er
stimpluð með hitalögn. Eignin stendur á besta stað
í bænum, í nálægð við skóla og íþróttamiðstöð
Reykjensbæjar. 38 m.
Fífumói 16 - 260 Reykjanesbær
Skemmtilegt 176,1 m2 5 herb.parhús á tveimur
hæðum ásamt 50,7m2 bílskúr. Flísar á neðri hæð,
2 rúmgóð herb. ásamt baðh.,stofu, eldhúsi, holi og
þvottahúsi Efri hæð er undir súð og er gólfflöturinn
þar að leiðandi stærri en fasteignamat gefur til
kynna.Þar er stórt parketlagt alrými með útgang út
á stórar suðursvalir, rúmgott svefnherbergi og stórt
baðherbergi.Bílgeymslan er rúmgóð með stórt her-
bergi og þvottahús í enda.Húsið er sérlega vel
staðsett, stutt í skóla, íþróttasvæði og verslanir.
Gott leiksvæði er við enda götunnar. 31 m.
Efstaleiti - 230 Reykjanesbær
Glæsilegt 135,6m2 parhús með innb. bílskúr. Sér-
smíðaðar innréttingar úr rauðeik teiknaðar af Guð-
björgu Magnúsdóttur, rauðeik og terrazzo á gólf-
um. Tæki í eldhúsi fylgja. Vinsælt hverfi á rólegum
stað. Uppl. á skrifstofu.
Fr
um
BRAUTARHOLT
Einbýlishús í byggingu að Brautarholti, Skeiða- og Gnúpverja-
hreppi. Húsið er skemmtilega hannað af Einari Ólafssyni, arkitekt
hjá Arkiteo. Eignin er samtals 226,8 m2 með 25 m2. bílskúr. Teikn-
ing gerir ráð fyrir 4 svefnherbergjum, stofu/borðstofu, tveimur bað-
herbergjum, anddyri, þvottahúsi, bílskúr og geymslu. Mjög vönduð
steinsteypt hús. Að hluta er húsið klætt með citrus harðviði. Eignin
er staðsett að Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem
stutt er í alla þjónustu, bæði skóla sem og íþróttamannvirki. Eignin
afhendist á tveimur byggingarstigum. 1. stig, (fokhelt) fullbúið að
utan, verð kr. 21,5 millj. 2. stig, fullbúið án gólfefna. Verð 34 millj.
FÍFUMÓI
Um er að ræða mjög vel skipulagða íbúð í nýju fjórbýlishúsi á Sel-
fossi. Íbúðin er 94,8 m2 að flatarmáli og skiptist í forstofu, eldhús,
stofu, baðherbergi, tvö rúmgóð svefnherbergi, þvottahús og
geymslu. Íbúðin afhendist tilbúin til blettspörslunar og málunar. All-
ir inniveggir eru hlaðnir eða steyptir. Lóð verður grófjöfnuð og
bílaplan malbikað. Verð 14.950.000
FOLALDAHÓLAR
Vorum að fá í einkasölu mjög góða raðhúsaríbúð í suðurbyggðinni.
Íbúðin telur, forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnher-
bergi og bílskúr. Náttúrusteinn er á forstofu og eldhúsi, parket á holi
stofu og öllum svefnherbergjum. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf
og veggir og þar er bæði sturtuklefi og baðkar. Bílskúrinn er flísa-
lagður. Eldhúsið er með vandaðri innréttingu og mjög góðum tækj-
um. Verð 23.400.000
HALLKELSHÓLAR
Um er að ræða glæsilegt sumarhús ásamt gestahúsi á leigulóð í
landi Hallkelshóla. Sumarhúsið er 40 m2 að stærð og gestahúsið 15
m2. Húsin eru byggð 2002 úr bjálkum. Sumarhúsið skiptist í for-
stofu, borðstofukrók, eldhús, stofu svefnherbergi og baðherbergi
með nýjum sturtuklefa. Svefnloft er yfir hluta hússins. Gestahúsið
skiptist í setustofu, svefnherbergi og klósett. Svefnloft er yfir hús-
inu. Timburverönd er í kringum húsin c.a. 250 m2 og búið er að
smíða handrið í kringum allan pallinn. Verð 12.400.000
LANGAMÝRI
Vorum að fá í einkasölu 154,3 m2 parhús í Fosslandinu á Sel-
fossi. Íbúðin telur; flísalagða forstofu, 2 barnaherbergi, hjónaher-
bergi með góðum fataskáp, stofu með hurð út í garð, hol, þvotta-
hús með flísum, baðherbergi með flísum og flísalagt eldhús með
fallegri eikarinnréttingu. Fallegt plastparket er á herbergjum
stofu og holi. Sólpallur með skjólveggjum fyrir framan hús. Bíl-
skúr er flísalagður. Mjög snyrtileg eign sem vert er að skoða.
Verð 25.800.000
EYRAVEGUR
Um er að ræða 3ja herb íbúð í steinsteyptu tvíbýlishúsi. Eignin
hefur verið talsvert endurnýjuð, s.s gluggar, vatnslagnir, skólp og
Þak. Eignin telur forstofu, sameiginlega geymslu og þvottahús,
hol/gang, baðherbergi, eldhús, tvö svefnherbergi og stofu. Garð-
urinn er gróinn með stórum og miklum trjám, bílskúrinn er fullbú-
inn. Snotur eign í hjarta bæjarins. Verð 13.600.000
Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
Sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar Sigurðsson
hrl.
www.arborgir.is