Fréttablaðið - 21.11.2005, Side 51

Fréttablaðið - 21.11.2005, Side 51
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 29 SÉRBÝLI GNÍPUHEIÐI - NÝBYGGING 218 fm einbýlishús með tvöföldum 39 fm bílskúr við Gnípuheiði. Glæsilegt útsýni. Tilbúið til inn- réttinga. Á efri hæð eru 2 stofur,eldhús og gestasnyrting. Á neðri hæð eru 4 herbergi, sjónvarpsskáli, baðherbergi, þvottahús og geymsla. 4816 GARÐABÆR - ARATÚN Fallegt og notarlegt 134 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Góður garður. V. 35,9 m. 4680 FAGRABREKKA - KÓPAVOGI. 200 fm einbýlishús á góðum stað, 165 fm íbúð og 35 fm bílskúr innréttaður sem íbúð. Fallegur garður, heitur pottur. V. 39,4 m. 4695 HAMRAVÍK - EINBÝLI - TVÍBÝLI Nýtt 2ja íbúða einbýlishús á 2 hæðum.Góð 70 fm sér íbúð á jarðhæð. V. 65 m. 4671 LUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Karl Gunnarsson sölumaður Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Tryggvason sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður www.lundur. is • lundur@lundur. is Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, laugard. og sunnud. 12-14 4RA - 6 HERBERGJA ÞÓRÐARSVEIGUR – GRAFAR- HOLTI. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. V. 22,9 m. LAUFENGI. Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð .V. 18,9 m MEISTARAVELLIR Rúmgóð 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í svokallaðri „Sigvalda- blokk“. Góð sameign. Í V. 20,9 m. 4872 RJÚPUFELL Góð og vel um gengin 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjöl- býlishúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. V. 18,7 m. 4874 HRAUNBÆR Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í góðri blokk. 4497 LAUFENGI - LAUS Vel skipulögð 4ra herb. ca94fm íbúð á 2. hæð 3ja h.fjöl- býli.Sérinngangur. Sérbílastæði 4853 BERJARIMI Mjög góð 98 fm 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. V. 22,5 m. 4811 VALLENGI - GÓÐ STAÐSETNING. Björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í vinsælu PERMAFORM-húsi. Öll þjónusta í göngufæri. 4810 FÍFUSEL Falleg 98 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Möguleg skipti á 2ja herb. íbúð. Útborgun aðeins 1,2 millj.Laus strax. V. 19,5 m. 4736 NAUSTABRYGGJA-PENTHOUSE STÓRGLÆSILEG 143 FM (PENTHOUSE) ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM Í LYFTUBLOKK. V. 32,9 m. 4687 KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÚR Góð 92 fm endaíbúð á 3.hæð í lyftuhúsi ásamt 25 fm bílskúr. V. 18,7m. 4578 HAFNARFJÖRÐUR - BÍLSKÚR 125 fm 4ra - 5 herbergja endaíbúð ásamt 24 fm bílskúr við Álfaskeið. V. 19,9 m. 4182 3JA HERBERGJA ANDRÉSBRUNNUR Nýleg og rúmgóð 94 fm á 2.hæð. Bílskýli. Þvottahús með inn- réttingu innan íbúðar. V. 21,9 m. 4871 SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANG- UR. 3ja herbergja 91 fm íbúð á 2. hæð með sér inngangi.Mjög þægileg íbúð í litlu fjölbýli þar sem allt er nánast sér, lítil sam- eign. Húsið er í ágætu ástandi, klæddir gafl- ar. V. 16,9 m. 4868 JÖKLASEL Björt 2ja-3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu hæð) í litlu fjölbýli. V. 14,9 m. 4850 TORFUFELL 3ja herbergja 79 fm íbúð á 3. hæð. V. 13,2 m. 4856 VÍÐIMELUR Mikið endurnýjuð 3ja her- bergja efri hæð í góðu þríbýlis-stigahúsi. V. 18,9 m. 4573 VALLARÁS Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. V. 17,9 m. 4849 MÁVAHLÍÐ - JARÐHÆÐ, Falleg 3ja herbergja 90 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlis- húsi. Sérinngangur, sérverönd. V. 17,9 m. 4837 ENGIHJALLI - LYFTUHÚS 3ja her- bergja 90 fm íbúð á 2.hæð í lyftu- blokk.Tvennar svalir. V. 15,5 m. 4819 TUNGUSEL Góð 3ja herbergja 88 fm íbúð á 3ju hæð. Stór stofa, suður svalir. V. 15,9 m. 4757 BLÖNDUHLÍÐ Góð 88 fm íbúð í kjall- ara. V. 18,0 m. 4714 HRAUNBÆR + AUKAHERB. Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaher- bergi í kjallara. V. 17,8 m. 4643 LAUGARNES - HRÍSATEIGUR. Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð,nálægt Laugardalnum. Góðir möguleikar. V. 14,2 m. 4567 2JA HERBERGJA HRAUNBÆR Mikið endurnýjuð 2ja her- bergja kjallaraíbúð í fjölbýli. V. 11,3 m. 4855 HVASSALEITI Snyrtileg 78 fm, 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð. V.16,9 m. 4860 BERGÞÓRUGATA - LAUS 2ja herb. 67 fm íbúð í kjallara/jarðhæð í fjórbýli. V. 13,9 m. 4799 GARÐABÆR-HRÍSMÓAR. Góð 2ja herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. V. 16,9 m. 4782 GOÐABORGIR - LAUS Björt og rúm- góð 68 fm íbúð með sér inngangi af svölum. V. 14,5 m. 4685 HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm íbúð á 3. hæð. V. 13,3 m. 4617 BARMAHLÍÐ 2ja herbergja 56 fm kjall- araíbúð í góðu þríbýlishúsi. V. 11,5 m. 3515 ATVINNUHÚSNÆÐI DALVEGUR 304 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum við Dalveg. V. 46,5 m. 4835 MOSÓ-URÐARHOLT Nýstandsett 157 fm íbúðar- og atvinnuhúsnæði á jarð- hæð. V. 25,9 m. 4768 SÍÐUMÚLI Gott 192,4 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð. 4655 LANDIÐ MÁVABRAUT -KEFLAVÍK Raðhús á 2 hæðum, 132 fm ásamt 35 fm bílskúr. V. 19,9 m. 4765 HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal- leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652 BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS- HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á ÚTSÝNISSTAÐ. V. 9,9 m. 3946 EYRARBAKKI Nýtt FULLBÚIÐ 90 fm timburparhús með aluzink-klæðningu og sólpalli.Möguleiki að fá keypt eða leigt atvinnuhúsnæði á samliggjandi lóð. V. 13,9 m. 4821 KÓPAVOGUR - FOSSVOGUR Ein- býli á 2 hæðum.Lokuð húsagata.Efri hæð 4ra-5 herbergja íbúð.Á jarðhæð eru tvær 2ja herbergja rúmlega 2X50 fm aukaíbúðir í út- leigu. Sérstæður ca 40 fm bílskúr með stækkunarmöguleikum, 10fm nýlegt garð- hús. Nýtt rafmagns, hitaveitu og kalda- vatnsinntak. Ný malbikuð heimkeyrsla. 4143 RÉTTARHOLTSVEGUR Laglegt og mikið endurnýjað 109,3 fm raðhús. m.a. ný- lega viðgert þak, gler og gluggar, endurnýj- aðar skolplagnir. V. 23,9 m. 4608 HÆÐIR GRETTISGATA - SÉRINNGANGUR Falleg og rúmgóð 3ja-4ra herbergja 100 fm neðsta hæð.Tvö sér bílastæði. V. 21,9 m. 4493 GILJASEL Vel staðsett 212 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr á skjól- góðum stað í Seljahverfi. M.a. 4-5 herbergi, borðstofa og stofa með arni. Vönduð eign. V. 47,9 m. 4861 Fr um Gullfallegt og sérlega skemmtilegt ca 280 fm einbýlishús ásamt 18 fm bílskúr, allt í ein- stakl. góðri umhirðu og viðhaldi. Í kjallara er 2ja herb. íbúð með sérinngangi og sérhita og rafmagni. Bílskúr með hita, rafmagni og sjálfvirkum opnara fyrir hurð og hlið. Raf- lagnir og töflur, þak og rennur nýlegt og húsið málað og sprunguviðgert 2004. Allar endurbætur á húsinu eru vandaðar og gamli tíminn hefur fengið að halda sér m.a. í gluggasetningum. Hitalögn í gangstétt meðfram lóð. TILBOÐ ÓSKAST. V. m. 4862 Öldugata - Einbýli Seyðisfjörður í vetrarbúningi. Gríðarleg náttúrufegurð er í kringum Seyðisfjörð. Sey›isfjör›ur í vetrarbúningi Seyðisfjörður er skemmtilegur jafnt á sumrin sem að vetri til. Um 760 manns búa á Seyðisfirði og þekkja margir kaupstaðinn vegna hafnarinnar, þar sem Norræna leggur að bryggju á hverju sumri. Þá er ekki síst gaman að ganga um Seyðisfjörð og skoða hinar mörgu skemmtilegu gömlu byggingar sem gefa bænum sinn skemmtilega og heillandi svip. Þessi gluggi gefur íbúðarhúsi á Seyðisfirði skemmtilegan svip. Sýslumannshúsið á Seyðisfirði er ákaflega fallega hannað og vel við haldið hús. Húsið, sem hýsir sýsluskrifstofur kaupstaðarins, var gert upp 1997. Kirkjan bláa á Seyðisfirði. Fyrir utan hefðbundin kirkjustörf eru þar reglu- lega haldnir tónleikar. Ein af byggingum Tækniminjasafnsins á Seyðisfirði. Wathneshúsið var reist árið 1894. Í tengslum við lagningu sæstrengsins frá megin- landinu til Íslands keypti Mikla norræna ritsímafélagið húsið og opnaði fyrstu rit- símastöð landsins 25. ágúst 1906, en Póst- og símamálastofnun gaf það Seyðisfjarð- arkaupstað undir safn 1973. Tækniminjasafnið er með sýningar á efri hæð hússins en húsið hýsir einnig bæjarskrifstofur Seyðisfjarðarkaupstaðar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S M K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.