Fréttablaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 55
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 33
TIL LEIGU
Austurstræti 220 m2.
Skrifstofurými á 4. hæð í nýlega standsettu
húsi í hjarta miðborgarinnar. Linoleum dúkur á
gólfi og tölvulagnir til staðar.
ASKALIND 170 m2.
Gott þjónusturými og verslunarrými á jarð-
hæð, með innkeyrsluhurð, góð aðkoma og
bílastæði og innkeyrsluhurð.
Brautarholt 400 m2.
Glæsilegt ný innréttað og vel staðsett ca. 400
m2 skrifstofurými á 3.hæð. Til afhendingar
fljótlega.
Drangahraun 170 m2.
Til leigu gott innkeyrslubil 130 fm + milligólf,
samtals 170 m2. Stór hurð, mikil lofthæð.
laust nú þegar.
Skógarhlíð 170 m2.
Um 120 m2 glæsilegt skrifstofurými sem telst
um 170 m2 með samiegn. Frábær aðstaða í í
1. flokks húsi. Fundarherbergi, opið vinnu-
rými, símsvörun og fleiri möguleikar. Hægt er
að stúka rýmið niður eftir þörfum með kerfis-
veggjum.
VEGMÚLI 107 m2.
Glæsilegt pláss með útsýni yfir Laugardalinn.
Opið vinnurými, stórt fundar-/ skrifstofuher-
bergi, eldhúskrók, salerni og sturtu. Gólf eru
dúkalögð, kerfisloft með innfelldum lýsingum,
allt til staðar s.s. tölvu- og símalagnir. Sam-
eign er 1.flokks og lyfta í húsinu. LAUST
Reykjavíkurvegur Hfj 150 - 350 m2.
Gott skrifst.húsn. á 3.hæð vel staðsett. 10
skrifst.herb, fundarherb. skjalageymsla, og
eldhús. Parket á gólfum. LAUST STRAX.
Innkeyrslubil 115 m2.
Um 115 fm innkeyrslubil með góðri aðkomu,
malbikað plan.Hentar vel sem lager húsnæði.
LAUST STRAX
Lagerhúsnæði 400 - 830 m2.
Á svæði 101 til leigu allt að 830 m2 lagerhús-
næði á einni hæð. Húsnæðið er vel staðsett
miðsvæðis og góð aðkoma, þjófavarnarkerfi
uppsett. Húsnæðið er laust eftir ca. 4 vikur,
eða nánara samkomulagi.
Hamraborg 100 m2.
Um er að ræða verslunar/þjónustuhúsnæði á
jarðhæð í Hamaraborg í Kópavogi, Góð bíla-
stæði og sterkur þjónustukjarni. Laust strax
TIL SÖLU
Við Höfðabakka - útleiga.
Til Sölu heil jarðhæð, sem er í útleigu, inn-
keyrsluhurð og atvinnurými, um 960 m2. Hús-
næðið er allt í útleigu, mest langtímaleiga. V.
105 millj.
Eyrartröð 85 m2.
Í nýklæddu og nýstandsettu húsnæði glæsi-
leg innkeyrslubil með overhead hurðum og 1
gönguhurð. Mikil lofthæð er, bilin eru öllu
klædd að innan, slípaðri plötu og um 20 m2
milligólfi. Salerni. hitablásari og hitaveita. Góð
aðkoma. Áhv. 5,5 millj. + 2,5 millj.
Skemmuvegur - 320 m2.
Um er að ræða innkeyrslubil með 2 inn-
keyrsluhurðum. Bilið er tvískipt og er annar
hlutin um 220 m2 þar sem er góð aðstaða fyr-
ir verkstæði hverskonar, olíuskiljur og þess-
háttar. Hinn hlutinn eru rúmir 100 m2 og gæti
losnað aðeins fyrr til afhendingar. Gott úti-
svæði. Lofthæð er um 3,55m. Verð 32,3 millj.
Hvaleyrarbraut - útleiga.
Til sölu herb. útleiga og iðnaðarpláss í Hafn-
arf., alls um rúml. 550 fm húsn. Leigutekjur
ca. 550 þús á mán. Húsið er nýklætt að utan.
Smiðjuvegur 315 m2.
Gott verslunarpláss eða þjónusturými á sléttri
götuhæð, með góðum gluggum og ál vængja
gönguhurð. Fremri hluti plássins er áður
verslun og er um 140 fm en innri hlutinn er
hentugur sem lager eða aðstaða, þar sem
ekki eru gluggar á því rými ca 175 fm (er í út-
leigu í dag). Þarna er einnig afstúkuð kaffiað-
staða og snyrting. Lofthæð er um 3 mtr.
Fr
um
VANTAR - VANTAR
� VANTAR 700 m2 á jarðhæð fyrir
snyrtilegt verkstæði.
Austan Elliðaár. Höfðinn og Hálsar
æskilegastir. KAUP.
� VANTAR 1000 m2 lagerhúsnæði fyrir
traust fyrirtæki.
Austan Elliðaár. Höfðinn og Hálsar æsl-
kilegastir. KAUP / LEIGA.
� VANTAR 150-300 m2 innkeyrsl-
upláss.
Æskileg staðsetning eru Höfðar, Hálsar,
austurb. Kópavogs. KAUP / LEIGA.
� VANTAR 1000 m2 lagerhúsnæði.
Æskileg staðsetning er nálægt Smára-
lind eða Molduhrauni Gbæ.
HÓLMASLÓÐ - útleiga
T il sölu. Um er að ræða atvinnu- ogskrifstofuhúsnæði. Efri hæðin er
stúkuð í skrifstofuherbergi sem eru í út-
leigu. Á neðri hæð, jarðhæð, eru svo inn-
keyrslubil með góðri lofthæð. Húsnæðið
hefur verið í góðu viðhaldi. Gólfefni eru
linoleum dúkar, plastparket. Herbergi
eru stúkuð af ýmist með gifsi eða kerfis-
veggjum. Heildarleigutekjur eru um
1200þús./mán. án vsk. Efri hæðin skipt-
ist í 3 einingar og möguleiki að kaupa
hverja einingu fyrir sig frá heildareign-
inni, stærðir sem þá um ræðir eru: a)
410,7 m2, b) 398,5 m2, c) 307,6 m2.
Síðumúli 250 til 1000 m2.
Um er að ræða vel staðsett
skrifstofuhúsnæði með frá-
bæru útsýni, hæðirnar eru
503 m2 á 2. hæð og 503 m2
á 3. hæð, eða samtals 1006
m2. Hægt er að skipta
hvorri hæð í tvö rými þar
sem inngangur á hverja hæð
er bæði Síðumúla- og Selmúlamegin á hæðirnar. Húsnæðið
er laust nú þegar, tilbúið til innréttingar, hagstæð leiga.
HLÍÐASMÁRI 300 - 600 m2.
Til leigu, glæsilegt 600 m2
skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í
lyftuhúsi, vel innréttað, ma-
hogny tréverk, linoleum dúk-
ar á gólfum, kerfisloft, aflok-
aðar skrifstofur, fundarher-
bergi, opin vinnurými, björt
og skemmtileg hæð. Mögu-
leiki er á því að leigja helming hæðar, eða um 300 m2. Húsið er
vel staðsett og mikið af bílastæðum í kringum. LAUST.
Laugavegur 621 m2.
Til sölu verslunarhæð á
glæsilegum stað við lauga-
veginn, beint á móti Hlemm.
Húsnæðið í dag er tilbúið til
innrétt. og gólfefna, en verið
er að standsetja rýmið. Hús-
næðið er 621,5 m2 og þar af
eru 259,6 fm í lagerkjallara.
Jafnframt er mögulegt að skipta hæðinni upp í 4 verslunar-
rými. Húsnæði sem býður uppá möguleika. Verð 79 millj.
Eyjarslóð 1100 m2.
Til sölu atv.húsn. á 2 hæð-
um. Verslunarhæð sem er
um 295 m2 með um 4,2 m.
lofthæð. 2. hæð er tvískipt
vegna lofthæðar, annars-
vegar eru 291 m2 með frá
3,7m. lofthæð, og 512,6 m2
með lofthæð 3,6 og minna
þar sem loftin eru með steypustyrktarjárni. Leigusamn. er
um ca. 600 m2 af húsn. um 400 þús. á mán. 6. mán. upps.
Dalshraun - útleiga.
Tæplega 1000 m2 vel staðsett húsnæði til sölu. Á efri hæð
hússins eru samtals 14 útleiguherbergi sem leigð eru til eins
aðila og á jarðhæð er útleigt verslunarrými. Góður rekstur.
Húsnæðið er einkar vel staðsett og snyrtilegt. V. 110 millj.
STAPAHRAUN - útleiga.
Um er að ræða til sölu 2 hús, og eru nýtt sem herbergjaút-
leiga og eru 14 útleiguherbergi í hvoru húsnæði eða samtals
28 talsins, í sumum herbergjum er sér salerni. Leigutekjur
eru um 1.050þús./mán. Húsin standa stutt frá hvort öðru og
eru leigð í heild sinni til eins og sama aðila.
480 m2 á Höfðanum.
Húsnæðið er glæsilegt og snyrtilegt, skiptist í tvær einingar,
samtals 480 fm á 2 hæðum. Grunnflötur hvors bils er 120
fm og er lofthæð 3,3 mtr. Steypt plata milli hæða, en uppi er
lofthæð frá 2,4 mtr - 3, 5 mtr Dýpt á hvoru bili er 12 mtr.
Góðar innkeyrsluhurðir ca 3 mtr. á hvoru bili. Hægt er að
hafa bilin aðskilin eða sem ein heild. Á efri hæð er skrifstof-
ur, starfsmannaaðstaða, kaffistofur og fl. Ástand eignar er
einstaklega gott og plan úti fyrir er steypt.