Fréttablaðið - 21.11.2005, Page 65
43
SMÁAUGLÝSINGAR
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Gisting Vantar ykkur gistingu? Erum
með GLÆSILEGAR Hótelíbúðir að
Reykjavíkurveg 72 í Hafnafirði Tilboð í
gistingu nóvember/desember/janúar
Frá föstudegi-mánudags. KR 3.000.- á
mann hver nótt BP Hótelíbúðir Sími
540-9700 Netfang bphotelqbphotel.is
Heimasíða bphotel.is
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Björt og falleg 90 fm íbúð til leigu á
Vesturgötu. Reyklaus, 110 þús. á mán.
Laus. Ómar, s. 861 3100.
Til leigu Bræðraborgar-
stígur.
Til leigu 119fm 3-4 herbergja íbúð á
tveimur hæðum í góðu húsi. Íbúðin er
laus 1. jan 2006. Leigutími 2-3 ár. Leiga
130 þús. á mánuði. Allar nánari upplýs-
ingar á Lyngvík fasteignasölu. Sími. 588
9490.
4 herb. íbúð í lyftuhúsi á svæði 101
með húsgögnum til langtímaleigu.
Ábyrgir aðilar eingöngu. s. 8249092
Óskar.
Til leigu 12 fm herb. í Kóp. með fata-
skáp, vaski og aðgang að WC. Uppl. í s.
554 6674.
Reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð til
leigu, hámarks greiðslugeta 60.000.
Skilvísum greiðslum heitið og með-
mæli ef óskað er eftir. S. 691 4947 eða
lara@fosshotel.is
Snyrtileg íbúð óskast.
Óskum eftir snyrtilegri 2ja herbergja
íbúð, (ekki í kjallara) í langtímaleigu á
höfuðborgarsv. Á verðbilinu 55-60 þús.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Upplýsingar í síma 699 2778.
Til leigu 206 fm við Réttarholtsveg 3 í
Rvk. http://www.rettarholtsvegur.com
eða í s. 898 3677.
Óskast til leigu / kaups á höfuðb.svæði
húsnæði á jarðhæð. 30-50 fm. Lítið
prentverk. Öruggar greiðslur. Uppl. í s.
693 1081.
Vegna aukinna verkefna
Vantar okkur hæft kynningarfólk í
Reykjavík, Akureyri og á landsbyggðinni
strax til starfa. Mikilvægt að viðkomandi
hafi ánægju af samskiptum og sé áreið-
anlegur og stundvís. Snyrtimennska og
lífsgleði er áskilin. Fólk á aldrinum 25
og eldri sérstaklega velkomið. Áhuga-
samir hafi samband við Þórönnu Gunn-
arsdóttir hjá Kynningu ehf. í síma 586
9000 eða í GSM 869 1641. Einnig má
senda umsóknir á thoranna@kynning.is
eða á kynning@kynning.is
Domino’s Pizza óskar eftir starfsmönn-
um í fullt starf og í hlutastarf. Frábær
starfsandi og skemmtilegur vinnustaður
fyrir hressa og duglega einstaklinga.
Áhugasamir sæki um á www.domin-
os.is
Rennismiður óskast-
framtíðarstarf
Vélvík ehf óskar að ráða rennismiði
með sveinspróf. Í boði eru góð laun á
afar velbúnu verkstæði þar sem verk-
efni eru fjölbreytileg. Tækifæri fyrir
vandvirka menn með metnað. Eldri
umsóknir óskast endurnýjaðar. Vélvík
ehf, Höfðabakka 1, 110 Reykjavík Sími
587 9960, netfang: velvik@velvik.is
Vaktstjóri á Pizza Hut
Pizza Hut leitar að vaktstjóra á
Sprengisandi. Starfið felst í þjónustu,
stjórnun vakta og mannastjórnun í
samráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur
eru reynsla af þjónustu, mikil þjónustu-
lund, samviskusemi og hæfni í mann-
legum samskiptum. Æskilegur aldur 25
ára og eldri. Áhugasamir sendi inn um-
sókn á www.pizzahut.is sem fyrst eða á
Sprengisand. Nánari upplýsingar veitir
Þórey Björk veitingastjóri í síma 822
3642.
Viltu koma í Pizza Hut
liðið?
Pizza Hut getur bætt við sig starfsfólki í
hlutastörf í sal og eldhús. Lágmarksald-
ur er 18 ára. Áhugasamir sendi inn um-
sóknir á www.pizzahut.is eða
loa@pizzahut.is
Reyndan húsasmið vantar í starf verk-
stjóra. Upplýsingar gefur Jens í síma
696 9955.
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun ofl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Kr. 5.000 - 12.000 í laun
per kvöld.
Við leitum eftir starfsfólki á aldrinum 20
- 60 ára+ til að vinna 2-5 kvöld vikunn-
ar við að þjónusta mörg af stæðstu fé-
lagasamtökum í landinu. Engin reynsla
áskilin. Unnið er frá skrifstofu okkar
sem staðsett er í Reykjavík og upplýs-
ingar eru veittar í síma 699-0005 eftir
kl.15 daglega.
Sölubörn óskast til að selja jólakort f.
Félagsst. Þroskaheftra. Góð sölulaun. S.
661 7768.
Vaktmaður
Starfskraftur óskast í aukavinnu, aðra
hvora helgi. Starfið felst í vakt á með-
ferðarheimili. Vinnutími er frá 18.00 á
föstudögum til 15.00 á sunnudögum. -
Hentar vel fyrir fólk í námi, sem þarf frið
og kyrrð í góðu umhverfi og getur nýtt
sér tímann til náms. Umsóknir sendist á
netfangið lovisa@krysuvik.is fyrir 26/11.
Rizzo Pizzeria óskar eftir starfsfólki , fullt
af vinnu skemmtilegur starfsandi. Nán-
ari uppl. Hraunbæ 121
Háseta og stýrimann vantar á 150
tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í s.
695 5796 & 892 0367.
Óskum eftir vönum aðila við vinnu í
eldhúsi frá 10 -17 alla virka daga. Uppl.
í síma 864 6112.
Húsasmíðmeistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í s. 897 5347.
Skyggnilýsing
Þriðjudaginn 22.nóvemer kl.20 verður
Breski miðillinn Liz Lacey með skyggni-
lýsingu í Kærleikssetrinu Álfabakka 12.2
hæð nánari uppl:í síma 567 5088 kær-
leikssetrid.is og heilunarsetrid.is
Ertu einmanna?
Til hvers, margir með svipuð áhugamál
og skoðanir eru núna innskráðir á
einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér.
Einkamal.is fyrir fólk eins og þig.
Einkamál
Fundir
Atvinna óskast
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni. Vant-
ar fólk í eftirtalin störf: Í afleysing-
ar og aukavinnu við afgreiðslu í
Osta- og sælkeraborðinu í Hag-
kaupum kringlunni.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Pítan Skipholti
Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í
vaktavinnu í sal. Góð laun í boð
fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf.
Umsóknareyðublöð á staðnum
og einnig á www.pitan.is
Við bjóðum þér gott
starfsumhverfi!
Ingvar Helgason óskar eftir starfs-
mönnum við þrif og bón á nýjum
og notuðum bílum.
Taktu þátt í uppbyggingu í vax-
andi fyrirtæki.
Upplýsingar veitir Svanberg í
síma 525 8043. svanberg@ih.is
www.ih.is
Leikskólinn Sólborg.
Óskar eftir áhugasömu samstarfs-
fólki til starfa. Bjóðum góða leið-
sögn í skemmtilegu vinnu um-
hverfi. Erum með tvær lausar
stöður, önnur laus núna strax og
hin um áramótin.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 551 5380.
Leikskólakennari eða
leiðbeinandi
Glaður og gefandi með trausta
reynslu af ungum börnum óskast
til starfa frá og með næstu ára-
mótum. Regnboginn er 3 deilda
skóli staðsettur á Ártúnsholti.
Áhersla er á gæði í samskiptum
og skapandi starf í anda Reggió-
stefnunnar. Einkunnarorð skólans
eru Börn eru merkilegt fólk. Skila-
staða. Jafnframt óskast traustur
einstaklingur í skilastöðu
seinnipart dags c. 25-30 % staða.
Allar nánari upplýsingar veitir
undirrituð í síma 557 7071 og
899 2056. Netfang: regn-
bogi@regnbogi.is Lovísa Hall-
grímsdóttir leikskólastjóri
Vantar þig góða vinnu?
Viltu vinna með skemmtilegu
fólki á Aktu Taktu? Ertu dugleg/ur
og mætir á réttum tíma í vinnu?
Góð laun fyrir líflegt og skemmti-
legt starf. Hentar best fólki 18-40
ára en allir umsækjendur vel-
komnir! Vaktavinna og hlutastörf í
boði. Aktu Taktu er á fjórum stöð-
um á höfuðborgasvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 568 6836.
Ýmis störf í boði
í fullu starfi í vaktavinnu á Amer-
ican Style. Viltu vinna í góðum
hópi af skemmtilegu fólki? Hentar
best fólki 18-40 ára, en allir um-
sækjendur velkomnir! Vaktavinna
og hlutastörf í boði. American
Style er á fjórum stöðum á höf-
uðborgasvæðinu. Upplýsingar
veitir starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 568 6836, einnig umsóknir
á americanstyle.is og á stöðun-
um.
Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri (Herwig) í síma
568 6836, einnig umsóknir á
americanstyle.is og á stöðun-
um.
Frábær tími framundan!
Erum að leita að nokkrum dug-
legum sölufulltrúum á höfuð-
borgasvæðinu til að kynna falleg
og vönduð dönsk föt á heima-
kynningum. Miklir tekjumöguleik-
ar!
Allar nánari upplýsingar gefur
Anna í síma 565 3900 milli 10
og 16 alla virka daga, eða á
anna@clamal.is
Veitingahúsa vinna
Vegna anna viljum við bæta við
okku í eftirtalin störf. Pizzabakari
fulltstarf. Afgreiðsla í sal fullt starf.
Afgreiðsla í sal hlutastarf um
helgar. Dyravarsla helgarvinna.
Uppl. og umsókir á staðnum
eða á www.kringlukrain.is
Atvinna í boði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Ýmislegt
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005
Heildsala – Smásala
Til sölu með eigin innflutning og góða álagn-
ingu, ásamt fínum samböndum. Góð uppgrip
framundan. Verð ca. 12 m. Svar merkt:
„Tækifæri“ sendist á netfang: galle@isl.is.
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
FRÁ LINDASKÓLA
• Í Lindaskóla er laust starf við ganga-
vörslu, ræstingar og að fylgja nemendum
í sund.
Laun skv. kjarasamningi Eflingar og Kópa-
vogsbæjar.
Konur jafnt og karlar eru hvött til að sækja
um starfið.
Upplýsingar gefur
skólastjóri
í síma 554 3900.
TILKYNNINGAR
ATVINNA
60-65 smáar 20.11.2005 15:40 Page 7