Fréttablaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 68
 21. nóvember 2005 MÁNUDAGUR24 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálk- ur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 7 5 3 4 1 2 9 1 5 4 9 6 3 4 7 8 5 5 3 1 5 2 8 2 4 8 7 # 6 7 9 2 4 3 8 6 1 5 5 6 1 2 9 7 3 4 8 4 3 8 1 5 6 2 7 9 1 7 9 8 2 3 4 5 6 8 2 4 6 1 5 7 9 3 6 5 3 7 4 9 1 8 2 3 1 5 9 7 2 8 6 4 2 8 7 5 6 4 9 3 1 9 4 6 3 8 1 5 2 7 ��������� ������������������ ���������� ���������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� � � � � �������������� ��� ��� � �� � ������ ������� �������� �������� �������� �������� �������� �������� ���������� ������ ��������������� ����������������� �������������� ����������� ������ ����������������������� ��������������������� ������� ���������������������� �� ������������������������ ���������������� ������ ������������� ��������� ������ ��������������� ���� ������ ������������ ����������� �������� ������������ ���������� ��������������� ����������� ������� ������������������ ������������� ��������� ��� �������� ������������� ������������������ ��������� ��������� ����������� ������������ �������� Nágrannar geta stund- um verið hvers manns hugljúfi og ekkert er til fyrirstöðu að góður vinskapur geti myndast. Hugtakið „nágrannaerjur“ er hins vegar ekki sprott- ið upp úr engu og þær geta stund- um verið bæði harðar og blóðugar. Skiptir þá engu hvort deilt sé um bílastæði eða trjágrein sem sveiflast yfir á óvinasvæðið á vindasömum degi. Fyrir neðan mig býr fólk sem er æði skrautlegt en hegðun þess hefur víkkað út sjóndeildarhring- inn og gert mig að umburðarlyndari manni. Nokkra sunnudagsmorgna hef ég heyrt flösku - og dósahljóð. Ég ákvað að gægjast út um gluggann og sjá hvað færi þarna fram. Stóð maður og taldi afrakstur skemmt- analífs miðborgar Reykjavíkur. Hef ég rökstuddan grun um að „dósam- afían“ hafi þarna aðsetur og stjórni söfnun dósa og flaskna í borginni. Allt gott og blessað enda vil ég ekki lenda í einhverju mafíuklandri. Það sem kom mér hins vegar virkilega í opna skjöldu var veisla sem haldin var einn laugardaginn. Það var sól í heiði og veðrið lék við höfuðborgarbúa. Morgunsólin hefði getað vakið mig með vinalegum geislum en megn steikarfýla rændi því hlutverki af henni. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið enda tel ég mig geta þekkt lambagrilllykt úr kílómetra fjarlægð. Ég leit út um gluggann og við mér blasti sjón sem ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég ætti eftir að sjá í 101 Reykja- vík. Hafði þessi meinta „mafía“ fjar- lægt nokkra fermetra úr garðinum og komið fyrir grillkolum í staðinn. Yfir þeim hékk svín sem búið var að þræða upp á flaggstöng sem síðan var snúið af mikilli natni. Nágrannar geta kynnt fyrir manni framandi eldunaraðferðir eða sýnt hvernig á að græða pen- ing á djammboltum Íslands. Það skemmir heldur ekki fyrir að suma virka daga heldur þetta ágæta fólk karókíkeppni og getur þá oft verið kátt í höllinni. Hef ég ekki í hyggju að efna til erja við þessa granna mína heldur banka upp á og fá að taka þátt í næstu veislu. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA GRILLAÐ SVÍN Á FLAGGSTÖNG FREYR GÍGJA GUNNARSSON Á SKRAUTLEGA GRANNA Íslenskt JÁ TAKK SMS LEIKUR TONLIST.ISD3 SONY W800 + allar flessar geislaplötur +3.mána›ar áskrift á Tónlist.is A›alvinningur 1. Jónsi 2. Írafár 3. Nylon 4. Hei›a 5. Heitar Lummur 6. Jólaskraut Sendu SMS skeyti› BTC STB á númeri› 1900 Svara›u einni spurningu og flú gætir unni›. Fullt af aukavinningum: Jónsi Írafár Nylon-Gó›ir hlutir Hei›a-Hluti af mér Heitar Lummur Jólaskraut 3.mána›ar áskrift á Tónlist.is Tónfrelsi frá Tónlist.is Mána›aráskrift á tónlist.is Kippur af Coca Cola Vinningar ver›a afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Me› flví a› taka flátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeyti›. A›alvinningur er dregin úr öllum innsendum SMS skeytum 9. hver vinnur. Kraftakarlinn Ólafur Kærður fyrir þrjár líkamsárásir á Bifröst DV2x10 - lesið 20.11.2005 20:35 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.