Tíminn - 08.10.1976, Side 7

Tíminn - 08.10.1976, Side 7
Föstudagur 8. október 1976 TÍMINN 7 KS-Akureyri. — 1. júnl sibast- iiöinn, gekk I gildi ný reglugerö um merkingu unninna kjötvara annarra en niöursuöuvara. 1 reglugeröinni eru einnig geröar strangari kröfur um tilbúning og dreifingu matvæla en áöur voru. Til þess aö mæta þessum auknu kröfum, hefur Kjötiön- aöarstöö KEA á Akureyri komiö á fót nýrri og fuilkominni rannsóknarstofu f tengslum viö kjötiönaöarstööina, og veitir Stefán Vilhjálmsson matvæla- fræöingur stofunni forstööu. Fréttamaöur Tfmans á Akur- eyri hitti Stefán nýlega aö máli og haföi hann þetta aö segja um hina nýju rannsóknarstofu. Tilkoma þessarar nýju rannsóknarstofu skapar allt aöra og betri aöstööu til þeirra nauösynlegu rannsókna, sem tengdar eru matvælaiönaöi en áöur voru til staöar. Aöur fóru rannsóknir og eftirlit matvæla fram i rannsóknarstofu mjólkursamlagsins, en þar sem starfsemi þeirrar stofnunar er fyrstog fremst miöuö viö eftirlit mjólkur og mjólkurafuröa, var oröiö mjög knýjandi aö fá sér- staka aöstööu til matvæla- rannsókna, og þá sérstaklega I sambandi viö kjötiönaö. A nýju rannsóknarstofunni fer fram allt eftirlit meö hreinlæti og vörugæöum, auk athugana á gerlainnihaldi og efnasamsetn- ingu vörunnar. Tekin eru dag- lega sýni af vörum Kjötiön- aöarstöövar KEA jafnframt þvl sem fylgzt er meö kjötvörum I matvöruverzlunum KEA, Eru Rannsóknarstofa mjólkursamlagsins, en þar haföi Stefán Vilhjálmsson matvælafræöingur aö- stööu til matvælarannsókna, áöur en nýja rannsóknarstofan var tekin f notkun. Hér sjást þeir Júlfus Kristjánsson sem veitir þeirri rannsóknarstofu forstööu, og Stefán Vilhjálmsson aö störfum. Ný rannsóknarstofa tekin í notkun í tengslum við Kjötiðnaðarstöð KEA sýni þessi slöan rannsökuö á rannsóknarstofunni og sé eitt- hvaö óeölilegt I sambandi viö viökomandi vörutegund, er hún þegar tekin úr sölu. Nú er fengin aöstaöa til efnagreiningar á vörunum, sem ekki var fyrir hendi áöur, og voru sett upp ný tæki til þeirra hluta. Þá hafa veriö settir upp nýir og fullkomnir gerlarannsóknar- skápar, þar sem allar nauösyn- legar gerlarannsóknir fara fram. Stefán kvaö og mikinn áhuga vera fyrir hendi aö koma upp aöstööu til þess aö fylgjast meö nítrlt magni i kjötvörum i nýju stofunni, en i dag er leyfilegt nítrit magn 0,1 gramm i 1 kg. af kjöti. Nú er nýlokiö hönnun merki- miöa fyrir þær vörutegundir kjötiðnaöarstöövar, sem ekki voru merktar áöur, en kjötiðn- aðarstöðin hóf merkingar á hluta framleiösluvara sinna áriö 1973. Samkvæmt nýju merkingunni fær viðskiptaaðili upplýsingar um pökkunardag vörunnar ásamt kllóveröi, þyngd og veröi, svo og upplýs- ingar um innihald, næringar- gildi, og geymsluaöferö. Viö væntum þess, aö tilkoma þess- arar nýju rannsóknarstofu stuöli að aukinni vöruvöndun auk aukinnar fjölbreytni I vöru- vali, jafnframt þvi sem stefnt er að vörliþróun og nánari tengslum milli framleiöenda og neytenda, sagöi Stefán Vil- hjálmsson forstööumaöur hinnar nýju rannsóknarstofu I lok viötalsins. Stefán Vilhjálmsson aö störfum á nýju rannsóknarstofunni. Júllus Kristjánsson aö störfum, viö nýttog fullkomiö gerlatalningatæki', sem ný- lega hefur veriö keypt til rannsóknarstofu Mjólkursamlags KEA. Veröur tækiö notaö viö flokkun mjólkur og veröur væntaniega tekiö aö fullu i notkun um næstu áramót. , Nýlega barst Elliheimili Akureyrar aö gjöf kr. 2.000.00 frá börnum, Kristjönu og Margréti Vilhelmsdætrum, Þóru Ester og Hönnu Björk Braga- dætrum, Birni Þorgeirssyni og Sigrlöi og Sigrúnu Valdemars- dætrum, en þessu fé höföu börnin safnað meö hlutaveltu. Færði stjórn E.H.A. börnunum þakkir fyrir hugulsemina. Doktor í erfðofræði 5. febrúar siöastliöinn varöi Jórunn Erla Eyfjörö doktors- ritgerö I Sussex-háskóla i Englandi. Heiti ritgeröarinnar á ensku er DNA repair and UV mutagenesis, og fjallar hún um skemmdir á litningum (DNA) i lifandi frumum af völdum útfjólublárrar geisl- unar, viögerö á slikum skemmdum og áhrif þessa á erfðir. Jórunn vann aö rannsóknar- verkefni sínu I læknarann- sóknastofnun (MRC Cell Mutation Unit), sem starfar I nánum tengslum viö Suss- ex-háskóla. Jórunn er dóttir hjónánna Friöu og Friðriks Eyfjörð. Hún lauk stúdentsprófi frá M.R. 1966, en stundaöi síöan nám I liffræöi og jaröfræöi viö H.l. og Minnesota-háskóla og lauk B.Sc.-prófi frá H.I. 1971. Hún hlaut styrk úr Visinda- sjóöi til aö vinna aö verkefni sinu i Sussex veturna 1973 og 1974. Jórunn er gift dr. Robert J. Magnus stæröfræöingi, og eiga þau eina dóttur. Þau eru búsett I Genf I Sviss. jorunn t,rla Eyijörö. I rAllt undir einu þaki Prjónaband og uppskriftir, ullarfatnaður og ullarvörur, skinnavörur og vandaðar gjafavörur— og nú einnig gólfteppadeild Álafossbúðin Vesturgötu 2 AlafossttSj

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.