Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 77
Leikkonan Jennifer Aniston hefur viðurkennt að hún hefði ekki átt að tala eins opinskátt og hún gerði um samband sitt við hjartaknús- arann Brad Pitt þegar þau voru gift. Hún segist jafnframt ætla að tala minna við fjölmiðla um ástalíf sitt í framtíðinni. Ekki er langt síðan Gwyneth Paltrow, fyrrver- andi kærasta Pitts, gagnrýndi þau fyrir að hafa verið svo opinská um sambandið. „Hlutirnir hefðu verið mun auðveldari fyrir þau ef þau hefðu ekki talað við fjölmiðla um hvort annað til að byrja með,“ sagði Paltrow. Aniston, sem undanfarið hefur verið orðuð við leikarann Vince Vaughn, segist skilja gagnrýni Paltrow vel í samtali við tímaritið GQ. „Hún hefur hárrétt fyrir sér. Mér finnst eins og það sé heill grafreitur til af frægum pörum sem núna hafa lært sína lexíu,“ sagði Aniston. ■ Viðurkennir mistök sín ANISTON OG PITT Leikarahjónin fyrrverandi þóttu bera af öðrum pörum. Ekki er langt síðan þau slitu samvistum. FRÉTTIR AF FÓLKI Hótelerfinginn Paris Hilton er ekki að spara það. Sankvæmt heima- síðu News of the World sást hún í undirfatabúð í glam- úrborginni Las Vegas þar sem hún á að hafa mátað nánast öll undirföt sem til sýnis voru í búðinni. Að mátuninni lokinni skellti hún kreditkort- inu á búðarborðið og keypti allt sem hún hafði mátað. Ljóst er að nóg er af peningum á þeim bænum. Ofurfyrirsætan Naomi Campbell og söngv- arinn Robbie Williams, eiga að sögn að hafa átt í leynilegu ástarsam- bandi í um það bil eitt ár. Samkvæmt heimildum fyrrum upplýsingafulltrúa Naomi Campbell á sambandið að hafa verið í gangi þegar Naomi var ennþá í tygjum við ítalska millj- onamæringinn og eig- anda kappakstursliðsins Renault, Flavio Briatore.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.