Tíminn - 13.10.1976, Page 5

Tíminn - 13.10.1976, Page 5
Miövikudagur 13. október 1976 TÍMINN 5 Hann fer aftur þangaöi sem hann stal bókinni upphaflega. Um eittorðerég "’KFólk viss um aö hann vissi) haldiö í sjálfur, þaö var gullæöi, , „gull”. Ý^gefst aldrei upp! „Þjófur” og „guii”'.) Ég get Mynd af termita /'lausiega og kort, hvernig^tengt þetta skal skilja þetta'i saman_ en ‘ spurningin \ er hvar? áfellill mSEíÍS I MIÐPUNKTI K*0 VIDSKIPTANNA Raudararstig 18 Vetrarverð i sólar- hring með morgunverði: Eins manns kr. 2.500 2ja manna kr. 4.200 Vetrarverð í viku með morgunverði: Eins manns kr. 13.500 2ja manna kr. 22.600 HÓTEL HOF BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar íPi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin LOFTLEIDIR 71 2 1190 2 11 88 Hreint ^land fagurt land LANDVERIMD * Olympíumótið í Israel: „Vorum við ekki að biðja um vandræði?" — spyr dr. Euwe í ársskýrslu sinni — ÉG lét I ljós þá von mina 1 siö- ustu ársskýrslu, aö eftir vand- ræöin, sem hrjáöu heimsmeist- arakeppnina 1975, mætti FIDE auönast aö eiga rólegt starfs- timabil. Hins vegar kom á dag- inn, aö sil von min brást hrapal- lega. Þannig komst Max Euwe for- seti alþjóöaskáksambandsins aö oröi f upphafi ársskýrslu FIDE. Euwe gerir að umtals- efni hve starfsemi sambandsins liöi fyrir aukin stjórnmálaleg á- hrif. 1 þvf sambandi bendir hann á, aö sú ákvöröun aö halda ólympiuskákmótiö i Israel, hafi ekki aöeins veriö til ögrunar, heldur og til þess aö útiloka Arabarfkin frá þátttöku. — Þvf erum viö aö halda ólympiumót- ið f Israel? spyr Euwe. — Vor- um viö ekki einungis aö biöja um vandræöi? Sföar f skýrslu sinni segir Euwe, aö mótiö f ísrael heföi einfaldlega leitt til þess, aö Arabarikin vildu koma á sfnu eigin ólympiuskákmóti. En skoöun FIDE á þvf máli væri sú, aö ekki væri hægt aö halda nema eitt ólympiumót I skák og alls ek'kert ef þvf væri beint sér- staklega gegn Israel. — Ég vona, segir dr. Euwe, aö þeir atburöir, sem gerzt hafa á árinu, muni ekki skaöa FIDE á neinn hátt, eöa aöildarfélögin missi trúna á forvigismenn samtakanna. Einkunnarorö okkar — sameinaðir stöndum vér, sundraöir föllum vér — hef- ur vitanlega ekki sama hljóm og áöur, en meö samtakavilja er eflaust hægt aö endurvekja þaö. Skáksambandi Islands barst skeyti vegna ársskýrslu dr. Euwes frá Libýu, þar sem mót- mælt er ýmsum fullyröingum i skýrslu forsetans. Libýumenn segja t.d., að rök dr. Euwes þess efnis, aö Araba- rikin og riki þriöja heimsins geti haldiö skákmót sin á milli, sýni aögreiningarstefnu forsetans og þetta sé skömm og ögrun, sem þeim bæri að benda á. Þá segja Líbýumenn, að Ólympiunefndin og UNESCO hafi f raun bannað þeim þátt- töku af pólitiskum ástæöum, enda þótt þaö sé ekki sagt ber- um oröum. Segja þeir, aö öll skáksambönd ættu aö fordæma slfkt. —ASK Áfengisvarnanefnd Siglufjarðar Meðferð og neyzla áfengis eitt stærsta vandamál okkar FJ-Reykjavik. Afengisvarna- nefnd Siglufjaröar hélt fund i Ai- þýöuhúsinu 26. september sl., þar sem mættu Björn Stefánsson, fulltrúi áfengisvarnaráös, Indriöi Indriöason, stórtemplar og Arnfinnur Arnfinnsson, um- dæmisteinplar. Formaöur áfeng- isvarnanefndar Siglufjarðar er Jóhann Þorvaldsson. Fundurinn bendir á eftirfar- andi: Afengismál þjóöarinnar eru komin á þaö stig, aö telja veröur meöferö og neyzlu áfengis eitt stærsta vandamál þjóðarinnar i dag. Sá hópur einstaklinga, sem áfengisneyzla er að eyöileggja, stækkar með ári hverju. Þvi auðveldara og viöar sem hægt er að ná i áfengi, þvi meiri verður neyzla þess. Þvi meiri neyzla, þvi meira áfengisböl. Þessa skaölegu óheillaþróun verður að reyna að stööva með auknum og endurbættum áfengis- vörnum. Eftirfarandi eru samþykktir fundarins: 1) Fundurinn beinir þvi til stjórnvalda; rikis, kaupstaða og sveitarfélaga, að algjörlega verði stöövaö að hafa um hönd, eða veita áfengi i móttökum eða fund- um opinberra aðila. 2) Fundurinn skorar á Alþingi og rikisstjórn, aö stööva öll verö og tollfriðindi á áfengi og tóbaki. Friðindi þessi stuðla aö aukinni á- fengisneyzlu. Þá telur fundurinn nauðsynlegt, að hið opinbera stórauki stuöning sinn við öll þau félagasamtök, sem vinna að bind- indi. 3) Fundurinn heitir á Alþingi, og alla opinbera aðila, að vinna markvisst að þvi aö fækka þeim stöðum, sem leyfi hafa til aö selja og veita áfengi. Og auka eftirlit með þvi, að áfengislögum sé þar framfylgt. 4) Fundurinn beinir þeirri á- skorun til menntamálaráðherra og annarra forráðamanna skóla, að þeir hlutist til um að bindindis- fræðsla og bindindisboðun, i öll- um skólum, sé stóraukin og gerð virk meö staðreyndafræöslu og félagsmálastarfsemi. 5) Fundurinn heitir á öll fé- lagasamtök i Siglufirði, aö sækja ekki um vinveitingaleyfi á fund- um sinum eða árshátiöum, og stuðla á þann veg að minnkandi áfengisneyzlu. 6) Fundurinn skorar á alla á- byrga aöila: heimili, skóla og fé- lagasamtök, að vinna markvisst að ýmsum fyrirbyggjandi að- gerðum gegn sivaxandi áfengis- neyzlu, einkum meðal ungs fólks.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.