Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 15. október 1976 FLEST ATKVÆÐI: SéraTómas í Hóteigskirkju, séra Hjalti í Dómkirkju erlendar fréttir. # Hollenzka lögreglan í erfiðleikum með Molukkana Reuter. Epe, Hollandi. — Hol- lenzka lögrcglan beitti I gær- morgun skotvopnum og bryn- vörbum bifreibum til þess aö koma hópi Subur-Molukka út úr húsaþyrpingu, sem þeir hafa búib I um tultugu ára skeib I Epe i Hollandi. Fimm hundrub lögreglu- þjónar úr óeirbasveltum hol- lenzku lögreglunnar tóku þátt iumsátrinu um þjóbernissinn- ana, og skýrbi lögreglan frá þvi I gærkvöldi, ab fjórtán af Molukkunum hefbu verib handteknir og yrbu kærbir fyr- ir ab skjóta á lögregluþjóna og hafa i fórum sinum ólögleg skotvopn. Einn unglingur úr hópi Mol- ukkanna sœrbist i skothríbinni og sex tögregluinenn meiddust af grjótkasti, sem mætti þeim frá „nýlendunni”. Meirihtuti þeirra fjörutiu þúsund Molukka.sem búsettir eru i Hollandi, krefjast ab- skilnabar heimalands sins frá lndónesiu. Þeir segja ab flutningar á þeim úr timburhúsabúbum sinum i nýtizkulegar múr- steinabyggingar sé enn ein til- raunin til þess ab innlima þá i hollenzkt þjóbfélag. # í fóum orð- um sagt.... ...svo virbist f gær sem frjálslyndir væru ab herba tök sin á stjórnartauinunum i Kina og kinverskir fjölmiblar vörubu vib þvi, ab hver sem reyndi ab rjúfa einingu kin- verska kommúnistaflokksins myndi verba barinn nibur. ...körfuboltalib fótgöngulibs Ugandahcrs, undir forystu Idi Amin, forseta landsins, tapabi i gær fyrir libi vfkingasveita hersins þar, cn fyrirlíbi þess var frú Sarah Amin, eiginkona forsetans. ...Ford Bandarikjaforseti var I gær bólusettur vib svina- inflúensu. ...ólöglcg verkalýbssam- bönd á Spáni bobubu i gær til sólarhrings allsherjarverk- falls, til ab mótmæla þvi ab rikisstjórnin „herjabí nú á verkalýb I landinu”. Atkvæbi talin i Dómkirkjuprestakalli HV, Reykjavík. — Til- finningar minar eru blandnar i dag, ef svo má að orði komast/ en ég er ákaflega glaður yfir því hvernig fór og bjóst satt að segja ekki við þessu Snæbjörn Jónasson settur vegamálastjóri Samgöngurábherra hefur sett Snæbjörn Jónasson for- stjóra tæknideildar Vegagerb- ar ríkisins, til ab gegna stöbu vegamálastjóra, fyrst um sinn, þar til embættinu verbur rábstafab varanlega, þó ekki lengur en til 1. desember n.k. Embætti vegamálastjóra hefur verib auglýst til laust til umsóknar HV, Reykjavík. — Atkvæði hafa nú verið talin úr prestskosningum þeim, sem fram fóru í tveim presta- köllum í Reykjavik síðast- liðinn sunnudag. i Háteigs- prestakalli hlaut séra Tómas Sveinsson flest at- kvæði og í Dómkirkju- prestakalli hlaut séra Hjalti Guðmundsson sagði séra Tómas Sveins- son, sem hlaut flest at- kvæði frambjóðenda í prestskosningunum í Háteigsprestakalli sfðast- liðinn sunnudag. — Við hjónin hlökkum til ab takast á við verkefni I samvinnu við þá aðila, sem eru aö störfum i söfnuðinum, sagði séra Tómas ennfremur, og vonumst við til þess að geta orðiö Guðs kristni til gagns i Háteigskirkju. Við söknum þess að fara nú frá Sauöárkróki, þvi mörg verkefni er þar að vinna, en þangað kem- ur nýr prestur, svo þau verða unnin. meirihluta greiddra at- kvæða. Úrslitin urðu sem hér segir: 1 Dómkirkjuprestakalli voru 4656 manns á kjörskrá og neyttu alls 1795atkvæðisréttar sins. Séra Hjalti Guðmundsson hlaut 1647 atkvæði, séra Hannes Guðmunds- son 130 atkvæði. Auðir seðlar voru þrettán, ógildir 5. Hjalti Guömundsson meirihluta greiddra atkvæða. Annars er það mér sérstakt gleðiefni hversu vel kosningar þessar og kosningabaráttan fór fram. Ég er ánægður með, að það skyldi allt geta farið fram á þann hátt sem var, illindalaust og án þess að til rógs eða annarra leið- inda kæmi. — Séra Tómas Sveinsson hóf prestsstörf á Neskaupstað árið 1963 og pjónaði þar fram til ársins 1971, eða um þriggja ára skeið. Kosningin er ólögmæt, þar sem kjörsókn var of litil. I Háteigsprestakalli voru 5518 manns á kjörskrá og neyttu alls 3327 atkvæðisréttar sins. Séra Tómas Sveinsson hlaut 1304 at- kvæði, séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir hlaut 1018 atkvæði og séra Magnús Guðjónsson hlaut 961 at- kvæði. Auðir seölar voru 38, ógildir 6. Kosningin er ólögmæt, þar sem enginn frambjóðenda hlaut meira en 50% atkvæða. Siðan hefur hann þjónað Sauðár- króksprestakalli fram til þessa dags, að undanskildu einu ári, sem hann dvaldist i Sviþjóð við framhaldsnám. Eiginkona séra Tómas- ar Sveinssonar er Unnur Anna Halldórsdóttir og eiga þau hjónin þrjú börn: Kristinu Þór- unni, sem er fimm ára gömul, Dagnýju Höllu, fjögurra ára, og Svein Bjarka, sem er tiu mánaða gamall. Þakklætið er mér efst í huga nú... Blandnar tilfinningar, en glaður — segir séra Tómas Sveinsson, verðandi prestur í Háteigskirkju Séra Tómas Sveinsson, og eiginkona hans, ásamt börnum sinum þrem. Timamynd: Róbert. Rowentd^ Straujárn, brauðristar, brauðgrill, hárþurrkur, hárþurrkuhjálmar, hárliðunarjárn, hárburstar, djúpsteikingapottar, hraðgrill, hitaplötur og kaffi- vélar — fást i næstu raftækjaverzlun. Heildsölubirgðir: Halldór Eiriksson & Co. — Ármúla 1A — Reykjavik. — segir séra Hjalti Guðmundsson, verðandi dómkirkjuprestur HV, Reykjavik. — Mér er efst i huga þakklæti til þess fólks, sem sýndi mér þaö traust aö veita mér atkvæöi sitt, svo og tilhlökkunin aö koma i Dómkirkjuna sem þjónandi prestur, sagði séra Hjalti Guðmundsson, sem síðast- liðinn sunnudag hlaut yfirgnæf- andi meirihluta greiddra atkvæða i Dómkirkjuprestakalli, en þá fóru fram prestskosningar þar. — Einnig er mér ofarlega i huga sérstakt þakklæti til sóknar- barna Stykkishólmsprestakalls, sagði séra Hjalti ennfremur, nú þegar kemur að kveðjustund eftir ellefu ára ógleymanlega sam- veru. Þar hef ég eignazt dásam- lega vini, og þvi er erfitt að rifa sig upp þaðan, en vináttubönd haldast áfram, þótt ég færi mig suður um. Séra Hjalti hóf prestsstörf sín árið 1959, en þá fór hann til Mountain i Norður-Dakota i Vesturheimi, þar sem hann þjón- aði Vestur-íslendingum um tæp- lega þriggja ára skeiö. Siðan kom séra Hjalti aftur heim og þjónaöi I Dómkirkjunni I hálft ár, I veikindaforföllum .séra Jóns Auðuns. Þar næst gegndi hann embætti æskulýðsfulltrúa Þjóð- Séra Hjalti Guðmundsson og eiginkona hans, ásamt dætrum sinum tveim. Myndina tók Róbert i gær. kirkjunnar i rúmlega eitt ár, en hefur siðan þjónað i Stykkis- hólmi. Eiginkona séra Hjalta Guö- mundssonar er Salóme Eggerts- dóttir og eiga þau hjón tvær dæt- ur, Ingibjörgu, sem er átján ára gömul og stundar menntaskóla- nám, og Ragnhildi sem er tólf ára og er i barnaskóla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.