Tíminn - 15.10.1976, Síða 19

Tíminn - 15.10.1976, Síða 19
Föstudagur 15. oktöber 1976 TÍMINN 19 flokksstarfið Hafnarf jörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna er flutt aö Lækjargötu 32. Viötalstimi bæjarfulltrúa og nefndarmanna er alla mánudaga kl. 18-19. Húsvíkingar Vegna hagstæöra samninga Framsóknarfélags Húsavikur viö Samvinnuferðir bjóöum við Framsóknarfólki sérstakt afsláttar- verð á Kanarieyjaferðum i vetur. Upplýsingar gefur Aðalgeir Olgeirsson, simi 41507 á kvöldin. Einnig munu liggja frammi upplýsingabæklingar á skrifstofu flokksins i Garðar. Stjórnin. Húsvíkingar Frá 1. október að telja verður skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19og á laugardögum milli kl. 17og 19. Bæjarfulltrúar flokksins verða til viðtals á skrifstofunni á mið- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til að notfæra sér þá þjónustu. Austur- Húnvetningar Héraðsmót Framsóknarmanna i Austur-Húnavatnssýslu verður haldið 1 Félagsheimilinu Blönduósi laugardaginn 16. október kl. 21.00. Stutt ávörp flytja Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráð- herra. Dagbjört Höskuldsdóttir Hinn frábæri töframaður Baldur Brjánsson skemmtir. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Ágústsson, ráðherra verður til viðtals á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Rauðarárstig 18, laugardaginn 16. okt. kl. 10-12. Þorlókshöfn — Ölfus Haldinn verður almennur fundur um skattamál i barnaskólanum, Þorlákshöfn sunnudaginn 17. október kl. 20.30. Frummælandi verður Halldór Asgrimsson, alþingismaður. Fjölmenniö. Framsóknarfélag Olfushrepps. Breiðholtsbúar — takið eftir BRIDGE HFIB gengst fyrir bridgekvöldum i Breiöholti næstu þriöjudags- kvöld. Fyrsta spilakvöldið verður þriðjudaginn 19. okt. nk. i salarkynnum Kjöts og fisks að Seljabraut 54. Byrjað verður að spila kl. 20-20.30. Byrjendum verður leiðbeint. Allir bridgeáhugamenn eru velkomnir. Hverfasamtök framsóknarmanna I Breiðholti. Framsóknarvist á Flateyri 22. okt. 29. okt. og 5. okt. Framsóknarfélag Onundarfjaröar verður með þriggja kvölda spilakeppni I samkomuhúsinu Flateyri föstudagana 22. okt., 29. okt. og 5. nóv. Byrjað verður að spila kl. 21.00 öll kvöldin. Verðlaun fyrir hvert kvöld og heildarverðlaun. — Allir velkomnir. Ferðir 16. okt. til 6. nóv. og 27. nóv. hefst önnur 3. vikna ferð. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavík sími 24480. Kanaríeyjar o SUF síðan skoðuð i sumar og þær athugasemdir, sem fram komu á siðasta vetri verið athugaðar. Það ætti þvi ekki að vera til mikils mælzt, að þingmenn leggi sig fram um að afgreiða þau fyrir jólafri, enda er mest aðkallandi af öllum þeim úr- bótum, sem dómsmálaráðherra vill beita sér fyrir á sviði dómsmála, að samþykkja frumvarp- ið um rannsóknarlögreglu rikisins ásamt fylgi- frumvörpum. En endurskipulagning og efling rannsóknarlög- reglu kostar mikið fé. Rannsóknarlögreglumönn- um verður að fjölga og bæta þarf starfsaðstöðu þeirra. Að öðrum kosti verður rannsóknarlög- reglan enn um sinn vanbúin til að sinna sinum , störfum. Hins vegar er nokkur hætta á, að sumir þeir, sem hvað mest hafa talað um hve rannsóknarlög- reglan sé vanbúin, verði tregir til að stórauka fjárframlög til þessa málaflokks. Þarna er ekki um að ræða einhverjar smáupphæðir, heldur upphæðir, sem skipta munu verulegu máli við af- greiðslu fjárlaga. Varhuga verður þvi að gjalda, ef einstakir þingmenn ætla enn að reyna að þæfa málið og tefja með alls konar tillöguflutningi á sviði dóms- mála. Slikt verður vart til annars, en að það ó- fremdarástand, sem nú er i þessum málum, haldist enn um sinn. M.ó. Símavarsla — Afgreiðsla Við óskum að ráða vanan starfskraft til simavörslu og afgreiðslustarfa. Nokkur vélritunarkunnátta æskileg. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir sendist skrifstofu okkar að Lindargötu 46 fyrir 25. þ.m. Fasteignamat rikisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 12. október 1976. Lausar stöður Staða læknis við heilsugæslustöð i Bolungarvik og staða læknis við heilsugæslustöð i Borgarnesi eru laus- ar til umsóknar. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu fyrir 10. nóvember 1976. Dr. Bragi Jósepsson: Hef ekki fengið stað- festingu HV-Reykjavik. — Timinn hafði í gærkvöldi samband við dr. Braga Josepsson, sem skipaður hefur verið rann- sóknarlögreglumaður i Reykjavik, og innti hann eftir þvi hvernig honum litist á að hefja störf á þeim vettvangi. Dr. Bragi kvaöst ekki vilja tjá sig um málið, þar sem hann hefði ekki fengið skipun sina staðfesta af réttum aðil- um, heldur hefði alla vitneskju sina um hana úr fjölmiðlum. Nefnd skipuð til að athuga vandamól smó- söluverzlunar í dreifbýlinu Viðskiptaráðherra hefur skip- að þriggja manna nefnd til þess að athuga sérstök vandamál smásöluverzlunar idreifbýlinu og gera tillögur til úrbóta. 1 nefndina voru skipaðir Georg Ölafsson, verðlagsstjóri, formað- ur, Kristmann Magnússon, frkvstj. eftir tilnefningu Verzlun- arráðs íslands og Axel Gislason frkvstj. eftir tilnefningu Sam- bands isl. samvinnufélaga. ® Karvel skoðanir á þvi, en þær eru bara ekki falar i bili. Hafa samtökin brugðizt vonum manna? — Min skoðun er sú, að viö verðum að horfast i augu við þá staðreynd, að það hefur að minnsta kosti miðaö of litið i átt til þeirra markmiða, sem voru grundvöllur að stofnun samtak- anna. Hvað með persónulegar fyrir- ætlanir þinar? — Um mig er ekkert að segja. Það held ég öllum sé ljóst, hver afstaða okkar samtakamanna á Vestfjörðum er, það er, að við viljum leita eftir þvi, hver vilji Alþýðuflokksins er til samstarfs. Hins vegar er ekkert um minar fyrirætlanir að segja, eins og er. ! OG svefnsofar! I I vandaðir o.g ódýrir — til sölu aö öldugötu' 33. Upplýsingar i síma 1-94-07. I i J HOTEL HOF I MIDPUNKTI VIÐSKIPTANNA Rauðarörstig 18 Vetrarverð í sólar- hring með morgunverði: Eins manns kr. 2.500 2ja manna kr. 4.200 Vetrarverð i viku með morgunverði: Eins manns kr. 13.500 2ja manna kr. 22.600

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.