Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. október 1976 TÍMINN 15 „Valsvörnin var auð veld viðureignar. — eins og hún lék, sagði Axel Axelsson, eftir að Dankersen-liðið hafði unnið Valsmenn með 14 marka mun — 24:10 heimþró CHAKLIE GEORGE, sem cr fæddur og uppalinn í Arsen- al-hverfinu i London, vill nú fara aflur heim. George, sem liefur leikiö með Derby viö mjög góöau oröstír undanfarin 2 ár, er oröinn leiöur á vistinni á Baseball Ground og vill fara aílur til London og þá til sins gamla félags — Arsenal. Badmin- tonmenn byrjaðir — að undirbua sig fyrir NAA-mótið NORÐURLAN'DAMÖTIÐ I badminton veröur haldiö liér á landi i fyrsta skipti, dagana 20. og 21. nóvember n.k., og veröa væntanlega allir sterkustu badminton leikarar Norður- landa meöal keppenda. Is- lcndingar eru nú þegar byrjaðir aö undirbúa sig fyrir mótiö og taka allir beztu badmintnnleik- arar okkar þátt i æfingamóli, scm fer fram i nýja TBR-húsinu á laugardaginn kl. 12.30. Þetta mót er sett á laggirnar til aö sja hvar badmintonmenn okkar standa i dag, en þeir hafa litið keppt siöan á sl. keppnis- timabili. Keppt verður á laugar- daginn i einliðaleik karla og kvenna og verða allir beztu badmintonleikarar okkar meðai keppenda, þar af 16 karlar og þrjár konur. Siöar er fyrirhugað að keppa i tviliðaleik. ■■ ■■ ■■ PAUL MARINER West Ham býður í Mariner WEST HAM, seni cr á höttunum cftir markaskorara, hefur boöiö 150 þús. pund I Plymouth-leik- manninn Paul Mariner, sem skoraöi 15 tnörk sl. keppnis- timabil. Mariner hefurleikið 134 leiki meö Plymouth og skorað 53 mörk f þeim. Arsenal og Man- chcstcr United hafa einnig á- huga á þessum rnikia marka- skorara. en innan um eru gamalreyndir landsliðsmenn. Þá hefur og verið ákveðið að senda landsliðið til Danmerkur i fjögurra landa keppni 7.-9. janúar næsta ár. Hafa Danir boðið Islendingum sérstaklega til þessa móts en auk okkar og Dana munu liklega Finnar og Pólverjar taka þátt I mótinu. Mótið verður haldið i Kaupmannahöfn. Island mun taka þátt i Evrópu- riðli i Englandi 7.-11. april á næsta ári, þ.e. um páskana. Auk Islands og Englands, verða einnig Skotar, Danir, Austurríkismenn og Luxemborgarar með i þessum riðli. Þar sem tsland á inni heimboð frá Portúgal síðan þeir heimsóttu okkur sl. vor, er jafnvel fyrirhug- að að sameina ferð þangað ferð- inni til Englands. Standa yfir samningar við Portúgali um að fá nokkra landsleiki þar áður en haldið verður til Englands, sagði Steinn. verið rekinn af leikvelli WILLIE Johnston, leikmaður West Bromwich Albion, sem var rekinn útaf fyrir stuttu, fyrir aö sparka i dómara i leik W.B.A. f deildarbikarkeppninni, hefur verið dæmdur i 5 leikja keppnis- hann og dæmdur tii aö greiða 100 pund i sekt fyrir framkomu sina, sem þótti fyrir neðan allar heliur. Þess má geta að þetta var i ti- unda skiptið sem Johnston, sem er Skoti, hefur verið rekir.n af leikvelli á keppnisferli sinum, en hann hefur þótt frekar skapheitur knattspyrnumaður. Þetta bann á Johnston er þyngsta refsing, sem enskur leikmaður hefur verið dæmdur i siðan (1967) Dennis Law (Man.United) og Ian Uer (Arsenal), þjálfari FH i sumar, voru dæmdir frá keppni i 7 vikur, en þá urðu þeir frá keppni sjö leikja. —SOS Landsliösmenn okkar i körfu- knattleik fá nóg að gera i vetur — nú þegar eru fyrirhugaöir 12-13 landsleikir og þeir fyrstu veröa gegn Norðmönnum hér heima 30. nóvember og 1. desember. Siöan fer landsliöið f keppnisferöalög til Danmerkur, Portúgal og Eng- lands, þar sem það tekur þátt í Evrópukeppni landsliða um pásk- ana. Timinn hafði samband við Stein Sveinsson, framkvæmda- stjóra K.K.I., og hafði hann þetta að segja um landsleiki tslands i körfuknattleik: — Þegar hafa verið ákveðnir 2 landsleikir við Norðmenn 30. nóv. og 1. des. n.k. Eru Norðmenn á leið i keppnisferð vestur um haf og hafa hér tveggja daga viðdvöl. Lið Norðmanna er að miklu leyti skipað ungum leikmönnum að þessusinni, á aldrinum 20-25 ára, — ÞAÐ var ekki heil brú i þessu hjá okkur og aöeins eitt orð yfir það, hörmung, sagöi Jón H. Karlsson, fyrirliöi Valsliðsins, sem leikmenn Dankersen tóku i kennslustund i Laugardalshöll- inni i gærkvöldi og unnu meö 14 marka mun — 24:10. Dankersen- liðið náði aö sýna marga glæsi- lega leikkafla gegn slökum Vals- mönnum — leikmenn liösins léku hratt og knötturinn gekk kant- anna á milli. Leikurþeirra var kryddaöur öllu þvi, sem hand- knattleikur getur boöiö upp á — langskot, linusendingar, gegnum- brot, hraöupphlaup og sterkur varnarleikur. öliu þessu fengu Valsmenn að finna fyrir. — Valsliðið kom mér sannar- lega á óvart, Leikmenn liðsins voru greinilega ekki með á nótun- um, sagði Axel Axelsáon, sem skoraði 4 mörk, eftir leikinn. — Þetta var mjög auðveldur leikur, sagði Axel. — Nú náðuð þið að sýna marg- ar skemmtilegar leikfléttur? — Já, það var margt hægt að leyfa sér gegn Valsvörninni, eins og hún lék. — Ertu ánægður með leik Dankersen-liðsins? — Já, ég er mjög ánægður með leikinn — það kom margt fram, sem við höfum verið að æfa að undanförnu. Þreytan er að visu byrjuð að segja til sin — við höf- um leikið hér þrjá leiki á fjórum dögum og þar að auki æft reglu- lega einu sinni á dag, sagði Axel. Eins og fyrr segir, þá voru yfir- burðir Dankersen miklir. Liðið byrjaði á þvi að ná 8 marka for- skoti (10:2) i fyrri hálfleiknum, sem endaði 12:4. Siðan jókst for- skotið og náði fjórtán mörkum AXEL... og félagar hans eru enn ósigraöir. Hér sést hann skora gegn Fram. (Timamynd: Gunnar) (24:10) áður en yfir lauk. Mörk Dankersen skoruðu: Becker 5, Axel 4, Ölafur 3, Waltke 3, Grund 2, Kramer 2, Meyer 2, Busch 2 og von Oepen 1. VALUR: Jón K. 4, Þorbjörn 2, Jón Pétur 2, Steindór 1 og Gunnsteinn 1. —SOS Johnston fékk 5 leikja bann — og 100 punda sekt, fyrir að sparka í dómara. Hann hefur 10 sinnum Nóg að gera hjó körfuknatt- leiks- landsliðinu Fyrirhugaðir eru 12—13 landsleikir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.