Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 20
Föstudagur 15. október 1976 r ■ Auglýsingasími Tímans er 7 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fishfr Price leikföng eru heimsfreeg ÍFJ 1 Póstsendum % Brúðuhus Skólar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstoðvar Bilar - ✓ ALLAR TEGUNDIR" FÆRIBANDAREIMA FYRIR Lárétta færslu 'dridi fg, Einnig: Færibandareimar úr rslu ryöfriu og galvaniseruðu stáli Arni ólafsson & co. jinnnfl a* 40098 ___ „Samningsþófið við Breta minnisstæðast — segir Einar Ágústsson utanríkisráðherra Gsal-Reykjavik. — Samningaþóf- ið við Þjóðverja og Breta er mér minnisstæðast nú, þegar eitt ár er liðið frá þvi að fiskveiðilögsaga okkar var færö út i 200 t- jómilur, og einkum er þó samnitigaþófið við Breta mér minnisstætt, enda tók það langan tima og var mjög erfitt, sagði Einar Agústsson utanrikisráöherra i samtali við Timann i gær. — Ég tel, að þessi útfærsla hafi verið mjög merkur áfangi í sögu „Allar vitl sem Breta mér minni Gsal-Reykjavik. — Þetta var haröasta þorskastriðið, en ekki það vandasamasta, sagði Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgis- gæzlunnar i samtali við Timann I gær í tilefni af þvi, að I dag er eitt ár liðið frá þvi fiskveiðilögsaga islands var færð út I 200 sjómilur. — Vandasamasta útfærslan var fyrsta útfærsla islenzkrar land- helgi, þegar við færðum út land- helgina úr þremur milum i fjórar, sagði Pétur. A þeirri útfærslu lærðum við margt, sem við höfum byggt á siðar, þegar landhelgin hefur verið stækkuð. — Hvað er þér minnisstæðast nú, þegar ár er liðið frá útfærsl- unni i 200 sjómilur? — Mér eru minnisstæðastar all- ar vitleysurnar, sem Bretar gerðu. Hvað eftir annað spiluðu þeir trompunum upp I hendurnar á okkur. Þetta er mér minnis- stæðast. Það er enginn atburður öðrum fremur sem ég minnist nú, en vist voru það margir atburðir, sem ollu miklum áhyggjum — og það voru yfirleitt atburðir, sem ekki var fjallað um i fjölmiðlum. Mestar voru áhyggjurnar, þegar við gátum ekki vegna einhverra landsins, og ekki aðeins I sögu Is- lands, heldur sögu þjóðanna, ef svo má segja, þvi ég sé ekki betur en að það fordæmi, sem við sköpuðum með einhliða útfærslu I 200sjómilur, hafi oröið til þess, að langtum fleiri þjóðir hafa farið að okkar dæmi en annars hefði ver- ið. Ég tel, að nú sé svo komið, þrátt fyrir að Hafréttarráðstefn- unni sé ekki lokið, að 200 sjómflna fiskveiðilögsaga verði ekki aftur tekin. Það tel ég gifurlega mikinn ávinning fyrir okkur. erfiðra aðstæðna gert það, sem við vildum. Pétur Sigurösson sagði, að það, sem væri mikilvægast varöandi landhelgisgæzluna núna, væri að efla búnaö hennar á mörgum sviðum með tilliti til þeirrar við- áttu, sem 200 milurnar væru. — t þvi sambandi er efling flug- gæzlunnar sennilega hvað mikil- vægust, sagði hann, en einnig þarf að auka og bæta búnað I landi. Við þurfum að vega og meta hvaða tæki við þurfum og hvernig við getum á hagkvæm- Ég vil jafnframt benda á það, að allar þær þjóðir, sem fært hafa út í 200 sjómilur eða hugsa sér að gera það, hafa jafnframt i huga að semja á gagnkvæmnisgrund- velli við aðrar þjóðir um fisk- veiðiréttindi. Við urðum að semja við aðrar þjóðir um fiskveiðiréttindi innan okkar 200 mllna, til þess að skapa frið á miðunum, og ég sé ekki eft- ir þvi, að hafa staðið að þeim samningum. Ég tel, að sú breyt- astan hátt fylgzt með landhelgi okkar hverju sinni. Hér gildir engin ein regla, þvi t.d. fisk- veiðarnarbreytast, skipin stækka og þau sækja dýpra en áður og dreifa sér meira. Þá koma ennfremur önnur at- riði inn i myndina, eins og t.d. mengunareftirlit. Pétursagöi, að þegar fiskveiöi- lögsagan var færð út i 200 sjómil- ur fyrir ári, hefði landhelgisgæzl- an verið betur búin að skipum, en I fyrri útfærslum, og það hefði að sjálfsögðu verið mikilvægt. Hann nefndi ennfremur, að tvö skip hefðu verið fengin til starfa fyrir Gæzluna, skuttogararnir Baldur og Ver, og þeir heíðu reynzt vel. — Þegar i ljós kom, að Bretar ætluöu að viröa útfærslu Islenzku fiskveiðilögsögunnar að vettugi, miöuðum við öll okkar ráð og aðgerðir viö það, að þorskastrlð við þá gæti a.m.k. staðið i eitt ár, sagði Pétur. Eins og kunnugt er, hefur nú Fokker-flugvél veriö I smiðum fyrir Landhelgisgæzluna. Pétur Sigurðsson sagði, að áætlað væri að hin nýja vél kæmi til landsins um næstu áramót. Um þaö, hvað gert yrði við Sýr, Fokker-flugvél Landhelgisgæzlunnar, sagöi Pét- ur, aö það væri ekki ákveðiö, en hún þyrfti aö fara I mikla skoðun á næstunni. Um leiguskipin Ver og Baldur, sagði forstjóri Landhelgisgæzl- unnar, aö nú væri verið að ganga ing, sem varð á miðunum, þegar friður komst á, hljóti að sannfæra hvern og einn um það, að samningar við þessar þjóðir voru skásti kosturinn. Vissulega hefði þó verið gaman að vera svo stór og sterkur að geta tekið sér 200 milna fiskveiðilögsögu án þess að spyrja einn eöa neinn, en aðstæð- ur okkar eru ekki þannig. Því hef ég alltaf verið þeirrar skoðunar, að rétta leiðin fyrir okkur væri samningaleiðin. — Voru þessir samningar erfiö- frá þvi, að Ver færi aftur til fyrri starfa, en Baldur yrði a.m.k. I þjónustu Landhelgisgæzlunnar fram til áramóta. Hvað þá tæki við, væri óvlst. Pétur Sigurðsson sagði að lok- um, að ekki væri búið að reikna út hversu mikill kostnaður hefði verið vegna tjóns á varðskipum I siðasta þorskastriöi. Þó væri vit- að, að viðgerðir á Ver og Tý hefðu kostað milli 30 og 40 milljónir á hvort skip. Einar Agústsson utanrlkisráðherra ari en við útfærsluna i 50 milur? — Ég skal ekki um það segja. Samningaþófið við Breta, þegar fært var út i 50 mtlur, var ákaf- lega erfitt. Eins og menn vita, tókst mér ekki að leiða þá samn- inga til lykta, það var ólafur Jóhannesson, sem hjó á þann hnút, og það mjög myndarlega að minu áliti. En yfirleitt hafa allir samningar, sem ég hef tekið þátt I varðandi útfærslu landhelgi okk- ar, i þeim tveimur stjórnum, sem ég hef átt sæti I, verið mjög erfið- ar, og það hefur verið við ramm- an reip að draga og litlum skiln- ingi að mæta. Einar Agústsson utanrikisráð- herra sagði, að allan þann tima, sem hann hefði gegnt starfi utan- rikisráðherra, hefði hann reynt að kynna málstað Islands i fisk- veiðimálum eftir beztu getu. — Röksemd okkar hefur alltaf verið sú sama, að verndun fiskistofn- anna væri okkur nauðsyn og við þyrftum að ráða því, hvað hér væri tekið af fiski. Það hafa geysilega margir lagt hönd á plóginn um kynningu á okkar málstað erlendis, bæði menn I fyrrverandi og núverandi rikis- stjórn, og auk þess fjölmörg félagasamtök og einstaklingar með einkasamtölum og útgáfu á blöðum og bæklingum. Ég vil nota tækifærið og þakka öllu þessu fólki. — Þaðerekkihægtað neita þvi, að skilningur þjóða á okkar mál- stað hefur farið vaxandi, og það var að mínu mati mikill styrkur fyrir okkur, að hinn samræmdi texti, sem fulltrúar á Hafréttar- ráðstefnunni komu sér saman um, viðurkenndi þennan rétt strandrikis, sem við byggjum okkar útfærslu á. Að lokum sagði Einar Agústs- son utanrikisráðherra: — Ég vona, að það takist að semja alþjóðalög um rétt til auð- linda hafsins, en skal engu spá um það, hvort það tekst eða hvenær, þvi það eru mjög mörg og flókin atriði, sem enn eru óleyst En það, sem mestu máli varðar fyrir okkur, er það að kaflinn um rétt strandrikis til þess að ráða yfir sinni landhelgi, verði ekki tekinn aftur. PALLI OG PESI -Mér þykir ólafur harð 1 — Nú? I — Að gera þessa Bragar- I bót á rannsóknarlögregl- unni. '7íp r r EITT AR LIÐIÐ FRÁ í 200 MÍLUR Gsal-Reykjavik. — I dag, 15. október 1976, er eitt ár liðið frá þvl er tslendingar til- kynntu formiega, að fisk- vciðtlögsaga landsins væri 200sjómllur. t tilcfni þess, að eitt ár er liöiö frá þessum at- buröi, ræddi Tlminn I gær við Einar Agústsson utanrikis- ráöherra og Pétur Sigurðs- son forstjóra landhelgisgæzl- unnar. Útfa&rslan í 200 gerft af mikilli ( mílor er naoðsyrt eysurnar, ' r gerðu erú sstæðastar" — segir Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgis- gæzlunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.