Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.10.1976, Blaðsíða 4
4 TiMINN Föstudagur 15. október 1976 MORGUN- KAFFINU 6 K£Q síðasta glasið.. Sammy Davis jr. fékk nýlega þann úrskurO hjá lækni slnum aO meO sama áframhaldi þá ætti hann I hæsta iagi 6 mánuOi eftir ólifaOa, þ.e.a.s. nema aO hann gjörbreytti um iifnaOar- hætti. Mér lfOur bezt, segir Sammy, þegar ég hef mest aO gera. Lff mitt á sviOinu hefur alltaf veriO I bezta lagi, þveröfugt viö einkalif mitt. Þar hefur gengiö á ýmsu. Læknirinn sagOi viO mig, hélt Sammy á- fram: lifrin i þér er aO veröa ónýt, nýrun eru aö gefast upp, maginn f þér er götóttur — en þaö haföi ekki svo mikil á- hrif á mig. Siöan sagöi læknisskröggurinn — og hálsinn á þér er oröinn eins og hann sé klæddur meö gömlu, slitnu grænu „plussi”, og eitt- hvert kvöldiö, þegar þú stendur á sviöinu og ætlar aö syngja, þá næröu ekki tóninum og stendur og gapir eins og þorskur á þurru landi. Þá var mér öllum lokiö, sagöi aumingja Sammy Davis. Ég er hættur aö reykja, fer snemma aö sofa, hvfli mig á daginn — og hér er sföasta glasiö mitt, ja, aö minnsta kosti um tfma, bætti hann viö. Hlutverki þeirra er lokið St. Bernhards hundar sem áöur fyrr voru frægir fyrir hreysti og dugnaö viö aö bjarga fóiki úr fönn i öipunum eru ekki lengur þeir sömu og áöur. Hlutverki þeirra er eiginlega iok- iö. 1 þeirra staö hafa komiö þyrlur og neyö- arsímar. Hundarnir hafa misst skyn sitt og hreysti vegna æfingar- leysis. Nú eru þeir vina- legir stórir húshundar aldir upp sem leikfélag- ar rfkra manna barna. Ilvolparnir eru seldir á 750 dollara stk. Sá, sem siöast var þjálfaöur til aö leita aö og bjarga veikum eöa týndum fjallgöngumanni, var Barry. Hann dó á þessu ári og er grafinn á landamærum ttalfu og Sviss. Hann bjargaöi manni seinast á árinu 1971. Fyrir 200 árum voru St. Bernhards hundar notaöir til aö vernda munka fyrir þjófum sem rásuöu um St. Bernhards skarö. Seinna voru hundarnir notaöir til aö fylgja her- mönnum yfir sviss- nesku sköröin. Og á 19. öldinni voru þeir fluttir yfir til Englands og gef- iö nafniö St. Bernhard. Ariö 1890 keypti svo amerisk fjölskylda einn hund fyrir 5000 dollara og þannig fluttust þeir einnig til Amerlku. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.