Fréttablaðið - 21.11.2005, Page 84
Fallnar hetjur rísa upp
VIÐ TÆKIÐ Freyr Bjarnason fylgdist með nýjasta þætti Jasons Alexander, Listen Up, sem gerir sig.
15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Myndasafnið 18.01 Gurra grís (29:52) 18.06
Kóalabræður (42:52) 18.17 Pósturinn Páll
(12:13)
SKJÁREINN
12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Fresh Prince of Bel Air 13.30 Mr. Deeds
15.05 Osbournes 3 15.30 Tónlist 16.00 Shoe-
box Zoo 16.25 Mr. Bean 16.50 Skjaldbökurnar
17.10 Cubix 17.30 Kýrin Kolla 17.45 Bold and
the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
20.55
HOW ART MADE THE WORLD
▼
Fræðsla
21.40
SIX FEET UNDER
▼
Drama
19.00 &
22.00
THE CUT
▼
Raunveruleiki
19.30
HERRARNIR
▼
Keppni
21.00
ENSKU MÖRKIN
▼
Fótbolti
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win-
frey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Hádegisfréttir
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (12:23) (Simpson-fjöl-
skyldan 10)
20.00 Strákarnir
20.30 Wife Swap (7:12) (Vistaskipti)
21.15 You Are What You Eat (6:17) (Matar-
æði)Óhollt mataræði er eitt helsta
heilsuvandamál fólks á vesturlöndum.
21.40 Six Feet Under (4:12) (Undir grænni
torfu) Fimmta syrpan í þessum frá-
bæra myndaflokki sem fengið hefur
fjölda Emmy- og Grammy-verðlauna.
Bönnuð börnum.
22.30 Most Haunted (11:20) (Reimleikar)
Bönnuð börnum.
23.20 Afterlife (2:6) (Bönnuð börnum) 0.05
The Closer (1:13) (Bönnuð börnum) 0.50
White Men Can’t Jump 2.45 Sjálfstætt fólk
3.15 Fréttir og Ísland í dag 4.20 Ísland í bítið
6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.25 Spaugstofan 23.50 Ensku mörkin 0.45
Kastljós 1.35 Dagskrárlok
18.30 Váboði (4:13) (Dark Oracle)Líf 15 ára
tvíbura umturnast eftir að annar þeirra
uppgötvar að teiknimyndasaga nokkur
getur haft áhrif á veruleikann sem þeir
búa við.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Átta einfaldar reglur (60:76) (8 Simple
Rules)Bandarísk gamanþáttaröð.
20.55 Listin mótar heiminn (5:5) (How Art
Made the World) Breskur heimilda-
myndaflokkur.
22.00 Tíufréttir
22.25 Karníval (8:12)
(Carnivale II)
23.30 Weeds (7:10) 0.05 Friends 4 (22:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Cut (12:13) (Final Four On A Trash
Barge)
20.00 Friends 4 (22:24) (Vinir)(The One With
the Worst Best Man Ever)
20.30 Fashion Television (4:34)
21.00 Veggfóður
22.00 The Cut (13:13) (Newest Designer For
Tommy Hilfiger Is...)16 manns berjast
um að ná hylli Hilfiger í hinum ýmsu
verkefnum sem eru lögð fyrir hópinn,
allt frá fatahönnun til markaðsmála. Það
er allt að vinna þar sem það er hægara
sagt en gert að komast inn í harðan
heim tískunnar og sigurvegarinn fær að
launum að hanna nýja línu hjá Tommy
Hilfiger sjálfum.
22.45 David Letterman
23.25 Jay Leno 0.10 Boston Legal (e) 1.00
Cheers (e) 1.25 Þak yfir höfuðið (e) 1.35
Óstöðvandi tónlist
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Herrarnir Í þessum þætti, sem er sá
fyrsti af þremur, fáum við að fylgast
með undirbúningi keppninnar um
Herra Ísland 2005 sem fer fram í
beinni útsendingu frá Broadway á
fimmtudagskvöldið kemur. Í þáttun-
um eru herrarnir kynntir til leiks og
við fáum smjörþefinn af því hverjir
þeir eru, við hvað þeir fást og hver
eru þeirra helstu áhugamál.
20.00 The O.C.
21.00 Survivor Guatemala
22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar Las Vegas borgar.
22.55 Sex and the City – 1. þáttaröð
17.30 Bubbi: Ást í 6 skrefa fjalrlægð frá para-
dís (e) 17.55 Cheers 18.20 Popppunktur (e)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News
Weekend 14.00 101 Sensational Crimes of Fashion!
15.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 16.00 101
Sensational Crimes of Fashion! 17.00 101
Sensational Crimes of Fashion! 18.00 It's Good To Be
18.30 The Soup UK 19.00 E! News Weekend 20.00
The E! True Hollywood Story 21.00 101 Even Bigger
Celebrity Oops! 22.00 Kill Reality 23.00 Wild On 0.00
E! News 0.30 The Soup UK 1.00 Kill Reality
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
23.25 Spænski boltinn
18.30 Ameríski fótboltinn (Cincinnati – Indi-
anapolis)
20.30 Ítölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Bardaginn mikli (Mike Tyson – Lennox
Lewis) Mike Tyson er einn af bestu
boxurum allra tíma. Hann er yngsti
þungavigtarmeistarisögunnar en hefur
verið sjálfum sér verstur, eins og dap-
urlegt einkalíf hans vitnar um. Í þess-
um magnaða þætti eru sýndir gamlar
myndir með Tyson en snemma varð
ljóst að þar væri afburðaboxari á ferð-
inni.
22.55 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
Stórskemmtilegur spurningaþáttur.
15.00 World Golf Championship 2005 18.00
Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
14.00 WBA – Everton frá 19.11 16.00 Wigan
– Arsenal frá 19.11 18.00 Þrumuskot
19.00 Spurningaþátturinn Spark (e)
19.50 Birmingham – Bolton (b)
22.10 Að leikslokum
23.10 Þrumuskot (e) 0.00 Tottenham – West
Ham frá 20.10 2.00 Dagskrárlok
▼
▼
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Carl Hanratty úr kvikmyndinni Catch
Me if You Can árið 2002.
„For the last six months, he’s gone to Harvard and
Berkeley. I’m betting he can get a passport.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
40
Leikarinn Jason Alexander hefur verið í
miklum metum hjá mér síðan hann lék
hinn óborganlega George Costanza í
gamanþættinum frábæra Seinfeld.
Eftir að Seinfeld lauk göngu sinni voru
Alexander og félögum úr þættinum allir
vegir færir. Michael Richards, sem lék
hinn ekki síður magnaða Kramer, tók að
sér aðalhlutverkið í The Michael
Richards Show, Julia Louis-Dreyfus lék í
Watching Elle og Jason Alexander byrj-
aði með þáttinn Bob Patterson. Einhvern
veginn voru þessir þættir ekki alveg að
virka og svo virtist sem ekkert líf væri
eftir Seinfeld fyrir þessa annars ágætu
gamanleikara.
Alexander hefur nú afsannað það með
hinum ágæta þætti Listen Up, sem um
þessar mundir er sýndur á
Stöð 2. Þó svo að þátturinn
komist ekki með tærnar í
hælana á Seinfeld var, má al-
veg hafa gaman af honum.
Alexander leikur heimilsföður
sem jafnframt stjórnar
íþróttaþætti í sjónvarpinu
ásamt fyrrverandi fótbolta-
hetju, sem er leikin af engum
öðrum en Theo úr Fyrirmynd-
arföður, eða The Cosby Show,
sem naut gífurlegra vinsælda
á níunda áratugnum.
Theo, sem heitir réttu nafni
Malcolm Jamal Warner, lenti í því að
hverfa af yfirborði jarðar eftir að The
Cosby Show lauk göngu sinni, rétt eins
og flestir meðlimir Sein-
feld-þáttanna. Núna er hann
loksins mættur aftur, orð-
inn 35 ára, þrettán árum
eftir að síðasti þátturinn af
The Cosby Show var
sýndur.
Jamal Warner fer ágætlega
með hlutverk sitt í Listen
Up. Þátturinn virkar vel og
skiptir þar mestu máli
prýðilegur samleikur hans
og Alexanders í helstu hlut-
verkunum. Nú er bara að
vona að báðir tveir nái að
halda vinsældum sínum næstu árin og
sérstaklega þá Jamal Warner sem mátti
heldur betur muna sinn fífil fegurri.
ENSKI BOLTINN
21. nóvember 2005 MÁNUDAGUR
6.20 Deliver Us from Eva 8.05 Blow Dry
10.00 Stuart Little 2 12.00 The Barber of Si-
beria 14.55 Deliver Us from Eva 16.40 Blow
Dry 18.40 Stuart Little 2 (Stúart litli 2) 20.00
Lara Croft Tomb Raider: The C (Grafarræninginn
2 Bönnuð börnum. 22.00 The Edge (Á blá-
þræði) Bönnuð börnum. 0.00 Justice (Strang-
lega bönnuð börnum) 2.00 High Crimes
(Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Edge
(Bönnuð börnum)
JASON ALEXANDER Fyrr-
verandi Seinfeld-leikarinn fer
nú með aðalhlutverkið í List-
en Up ásamt Malcolm Jamal
Warner.
84-85 (40-41) Dagskrá 20.11.2005 19:20 Page 2