Tíminn - 26.10.1976, Side 4
4
TÍMINN
Þriöjudagur 26. október 1976
AAEÐ
MORGUN
KAFFINU
— Hann spyr hvort við viljum
greiða eftir upptnælingu eöa
timavinnu.
Guö hjilpi yöur, herra!
— Nei, heyriö þiö nú. Einhver ykkar
hlýtur aö vera Vlggó.
— Ertu galinn, maður? Þó hlýtur aö
þola svolitla gagnrýnl?
S*>* Tffcí/cM&ei
- Jó, en elskan, þegar ég lofa aö fara
ekki f isskópinn i nótt!
Hentug
tíska
fyrir
göngu-
fólk...
1 vestur-Þýzkalandi er mikiö I
tizku aö fara í gönguferðir. Um
400.000 félagar í ýmsutn klúbbum
ramba upp hæöir og niöur I dali.
Og heilbrigöiseftiriitiö er innan
handar meö ýmsa aöstoö og
hjálparstöövar. Meöal þessara
göngugarpa er mikiö af ungu fólki
og nú hefur „larfa-tizkan” komiö
auga á aö þarna væri óplægður
akur. En sjáiö myndina, þetta eru
bara engir larfar, heldur faliegar
og hentugar hnjábuxur, mjög
hentugar fyrir útillf.
Frægðin
verið
dýrkeypt
Oft hafa þau frægu hjón
Bianca og Mick Jagger
veriö I fréttunum
undanfarin ár, og sagt
hefur veriö, aö á ýmsu
gengi hjá þeim. I viö-
taii, sem enskur blaöa-
maöur átti nýlega viö
Bianca segir hún samt,
aö þrátt fyrir allar
kjaftasögur um sig og
ýmsa aöra karlmenn,
þá sé Mick eini maður-
inn, sem hún kæri sig
um. Hann er ails ekki sú
„figúra” sem menn
halda, þegar þeir sjá
hann koma fram á tón-
leikum, heldur er hann
vel gefinn, ákveöinn og
gamaidags I skoöunum
á hjónabandinu, og ég
er sammála honum i
þvi. — Mick varaöi mig
viö þvi, aö taka aö mér
hlutverk i myndinni
„Trick or Treat”, en ég
freistaðist til þess, segir
Bianca. Þar kom, aö ég
neitaði aö leika atriöi I
myndinni, sem mér
fannst vera algert
klám, og ég gat ekki
hugsað mér aö leika I
þessu atriði, og hætti
þess vegna. Fyrst sagöi
stjórnandi kvikmyndar-
innar: — Hvaö er þetta
stúlka, viltu ekki veröa
fræg? Viltu ekki veröa
rik? En ég sagöi bara
viö hann: — Ég er fræg,
og ég er nógu rik, nei
takk ég læt ekki bjóöa
mér siikt og þvilikt, og
nú siga þeir á mig iög-
fræöingum, en þaö var
ekkert taiaö um nektar-
atriöi eöa klám í
samningnum, svo ég
held aö ég hljóti aö geta
réttlætt þaö aö hafa
hætt.
Nú hefur Bianca lokiö
viö aö leika i annarri
kvikmynd, sem tekin
var I Belgiu og nefnist á
ensku „Coiour Flesh”,
og er hún mjög ánægö
meö hana. Hún var á
förum frá London og á
leið heim til Mick og
Jade, dóttur þeirra,
sem biöu hennar i húsi
sem þau hafa leigt sér
um tima i Montauk á
Long Island.
.
:
: ' •
■ '
Tré Platós
rifið upp
með
rótum...
Olffutré þaö, sem sagan segir aö Plató, hinn
forni griski heimspekingur, hafi setiö undir
er hann lagöi drög aö heimspekikenningu
sinni fyrir um þaö bil tvö þúsund árum hefur
veriö rifiö. Tréö, sem taliö er vera um þrjú
þúsund ára gamalt, féil um koll, þegar iang-
ferðabifreiö rakst á þaö á „Sacred Way”
hraöbrautinni, sem tengir Aþenu viö sjávar-
borg hennar, Piraeus. Griska stjórnin til-
kynnti, aö grein af trénu heföi veriö plantaö
«1 að reyna aö bjarga þvi. Tréö hefur veriö
undir vernd fornleifastofnunar rikisins I ár-
raöir, en þaö var ekki nein giröing I kringum
þaö.
ÍilP*