Tíminn - 26.10.1976, Page 18
18
TÍMINN
Þriöjudagur 26. október 1976
i stýrishúsi nýja togarans: Frá vinstri: Haukur Haröarson bæjarstjóri, Benjamin Antonsson skipstjóri
og Tryggvi Finnsson framkvæmdastjóri.
Nýjum skuttogara
fagnað á Húsavík
manni Þingeyinga og bæjarfó-
geta á Húsavik. Július sýslu-
maöur var landskunnur maöur.
Á sinni tið beitti hann sér af
miklum áhuga fyrir hafnar-
framkvæmdum og fleiri fram-
faramálum á Húsavik.
Togarinn Július Havsteen er
rúmlega 285 lestir að stærð,
fallegt skip að sjá. A heimleið-
inni hreppti það slæmt veður og
skipverjar létu mikið yfir þvi,
hve það hefði farið vel i sjó.
Skipiðerhið vandaðasta að allri
gerð og er búið fullkomnum
fiskileitartækjum, m.a. attants-
lóran með skrifara, sem er litil
tölva. Hún getur teiknað upp á
kort ákveðið veiðisvæði og skipt
þvi i punkta. Verði góð veiði i
togi, er hægt að stilla svo til, aö
skipið geti rakið nákvæmlega
sömu togleið aftur, án þess að
mannshöndin stýri þvi. Verði
það óhapp, að skipið missi troll-
ið á einhverjum stað, staðsetur
tölvan þann stað nákvæmlega á
kortinu, svo auðvelt er aö finna
trollið aftur til aö ná þvi upp.
A skipinu er 15 manna áhöfn,
skipstjóri er Benjamin Antons-
son, fyrsti stýrimaður Hermann
Ragnarsson, og fyrsti vélstjóri
Steingrimur Arnason. Stefnt er
að þvi, að skipið geti farið á
veiðar á miðvikudagskvöld.
Með komu togarans hefst nýr
þáttur i sögu útgerðar á Húsa-
vik, og er þess vænzt, að hann
efli atvinnulif i bænum og tryggi
öflun á hráefni til fiskiðnaðar á
Húsavik.
O Ræða Geirs
tekninga, sem lýsir sig ekki fylgj-
andi lýðræöisskipulagi. t lýöræöi
felst verkaskipting milli stjórn-
valda, hagsmunasamtaka og ein-
staklinga. Þessir aöilar verða aö
virða starfssvið hvers annars og
fara aö lögum i samskiptum sin á
milli. Framkvæmd lýðræðislegra
stjórnarhátta getur verið sein-
virk. Þótt slikt seinlæti komi oft á
tiðum illa við menn, mega þeir
ekki gripa til ólöglegra starfs-
hátta, og hverfa frá lýðræðis-
legum vinnubrögðum.
Úrræðin hljóta að felast i þvi að
hafa uppi rökstudda gagnrýni á
rikjandi skipan mála, upplýsa
efnisatriði og leita ráða til að
flýta framkvæmd endurbóta og
einfalda stjórnkerfið, i þeim
tilgangi að gera lýðræðið virkara.
Olympíuskákmótið:
Vinningur á
öllum borðum
íslenzka sveitin tefldi viö sveitina frá Hong Kong f fyrstu umferð
á Olympluskákmóti I tsrael I gær. Guðmundur Sigurjónsson
vann skák sfna á fyrsta boröi og einnig þeir Björn Þorsteinsson
og Magnús Sólmundarson á þriöja og fjóröa boröi. Skák Helga
Ólafssonar á ööru boröi fór íbiö, en Helgi var talinn eiga biöstöö-
una unna.
Sveitunum var skipaö I töfluröö samkvæmt styrkleika fjög-
urra bcztu mannanna, og er tsland I nfunda sæti.
ÞJ Húsavik — Togari Húsvík-
inga, Július Havsteen, kom i
fyrsta skipti til heimahafnar
sinnar laust fyrir klukkan átján
á sunnudagskvöld. t tilefni af
komu hans var Húsavíkurbær
fánum skrýddur, einnig voru
fánum skreytt skip og bátar,
sem fyrir voru i höfninni. Fjöldi
Húsvikinga var samankominn á
bryggjunni til aö fagna skipinu,
er þaö lagðist aö. Lúörasveit
lék, og séra Björn Helgi Jónsson
sóknarprestur á Húsavik flutti
ávarp og bað skipi og skipverj-
um allrar blessunar. Þá flutti
ávarp Tryggvi Finnsson fram-
kvæmdastjóri, og greindi hann
frá þvi að nú væri rétt um ár lið-
ið frá þvi, er Húsvikingar fóru
aö leita fyrir sér um kaup á
skuttogara.
Um þær mundir útilokuðu
stjórnvöld möguleika á kaupum
á togara erlendis frá. Niður-
staðan varð sú, að ákveðið var
aö festa kaup á skipi, sem þá
var i smiðum hjá Skipasmiða-
stöð Þorgeirs og Ellerts á Akra-
nesi.
Landsbanki Islands veitti
góöa fyrirgreiðslu viö togara-
kaupin. Eigandi togarans er
hlutafélagið Höfði, Húsavik.
Stærstu hluthafar eru Fiskiðju-
samlag Húsavikur, Húsavikur-
bær, og Kaupfélag Þingeyinga.
Formaður stjórnar félagsins er
Tryggvi Finnsson, en fram-
kvæmdastjóri útgerðarinnar er
Kristján Asgeirsson.
Skipið var látið heita eftir
Júliusi Havsteen, fyrrum sýslu-
Skuttogarinn Júlfus Havsteen kemur I fyrsta skipti til heima-
hafnar á Húsavik.
Hver stal
vélhjóli?
Gsal-Rvík. — Ungur piltur
varö fyrir þvi óláni s.l. föstu-
dag, aö vélhjóli hans var stolið
fyrir utan Hampiöjuna I
Reykjavik. Hjóliö er af gerö-
inni Suzuki, rautt aö Iit, og
hefur einkennisstafina N-7.
Hjóliö er árgerö 1971.
Ef einhverjir geta gefið upp-
lýsingar um það, hvar þetta
hjól er niður komiö nú, eða
geta gefið aðrar upplýsingar
um hvarf hjólsins eru þeir vin-
samlegast beðnir að hafa tal
af rannsóknarlögreglu.
Stjórn-
móla-
umræður
Stefnuræöu forsætisráö-
herra var útvarpaö I gær-
kvöldi og birtist ræöan I blaö-
inu I dag. Af hálfu Fram-
sóknarflokksins tóku Ingvar
Gislason og Tómas Árnason
þátt I umræöum um stefnu-
ræöuna og veröur greint frá
ræöum þeirra I Tlmanum á
morgun. Aörir ræöumenn
voru Matthias Bjarnason (S),
Ragnar Arnalds (Ab>, Helgi
F. Seljan (Ab), Benedikt
Gröndal (A), Gylfi Þ. Glslason
(A), Karvel Pálmason (SFV)
og Magnús Torfi Ólafsson
(SFV)
Alvarlegt
slys í
Kópavogi
Gsal-Reykjavik. — Alvarlegt
umferöarslys varö I Kópavogi
á laugardagsmorgun, er
drengur á niunda ári varö fyr-
ir strætisvagni á gatnamótum
Suöurbrautar og Kópavogs-
brautar. Drengurinn hlaut
m.a. höfuöhögg og heilahrist-
ing, og var fluttur á gjör-
gæzludeild Borgarspitalans.
Drengurinn mun úr llfs-
hættu.
© Þörungavinnslan
aukningu fjármagns í fyrirtækið,
ef það á aö komast á laggirnar, en
þrátt fyrir nokkra óvissu um
hvernig ganga mun að koma
rekstri í viðunandi form, telur
stjórnin sterkar llkur á, aö það
takist, og aö framtlðarverðmæta-
sköpun fyrirtækisins sé svo mikil
I útflutningsverömætum og at-
vinnutekjum á efnahagslega van-
þróuðu svæði, að góð rök séu fyrir
ákvörðun um framhald og þeirri
ráðstöfun fjármuna, sem af sllkri
ákvörðun leiðir.
Auglýsið í
Tímanum
Hagkvœmt er
heimanám
Helstu kennslugreinareru:
Bókfærsla I. 2 bréf. Færslubækur og eyðublöð fylgja.
Námsgjald 5.700,00.
Bókfærsla II. 2 bréf. Færslur og eyðublöð fylgja.
Reikningur. 10 bréf. Má skipta í tvö námskeið 2.900,00.
Ensk verslunarbréf. 8 bréf. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg.
Námsgjald 2.900,00.
Danska. 7 bréf + lesbók Bkr. 4.500,00.
Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Námsgjald 2.900,00 + bækur 200,-.
Enska II. 7 bréf og ensk lesbók II., oröabók og málfræði.
Námsgjald 2.900,00 + bækur 800,00.
Þýzka. 5 bréf. Námsgjald 2.900,00.
Franska. 10 bréf. Námsgjald 2.900,00.
Spænska. 10 bréf. Námsgjald 2.900,00.
Sálar- og uppeldisfræði. .4. bréf. Námsgjald 1.800,00.
Póstið úrklippuna vel útfyllta — eða komið, hringið,
skrifið — og skólinn sendir yður allar nánari upplýs-
ingar.
Undirritaður óskar að gerast nemandi i eftirt. námsgr:
□ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu.
□ Greiðsla hjálögð kr
□ Vinsaml. sendið ókeypis kynningarbækling.
(Nafn)
(Heimilisfang)
Klippið auglýsinguna úr blaðinu
og geymið!
Bréfaskólinn
°SUÐURLANDSBRAUT32 REYKJAVÍK SÍMI 81255