Tíminn - 26.10.1976, Side 23

Tíminn - 26.10.1976, Side 23
Þriöjudagur 26. október 1976 TÍMINN 23 flokksstarfið Framsóknarfólk Norðurlands- kjördæmi-eystra Arshátiö framsóknarmanna verður haldin í Félagsheimili Húsa- vikur laugardaginn 30. október og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Einar Agústsson útanrikisráðherra flytur ávarp og Baldur Brjánsson töframaöur skemmtir. Stuðlar leika fyrir dansi. Þátttöku ber aö tilkynna til formanna framsóknarfélaganna i kjördæminu eöa i sima 41510 á Húsavik á skrifstofutima i siðasta lagi miðvikudaginn 27. október. Hótel Húsavik býður gistingu á hagstæöu verði. Allt framsóknarfólk hvatt til að mæta og gera árshátið þessa sem veglegasta. — Framsóknarfélag Húsavíkur. Framsóknarvist á Flateyri 29. okt. og 5. nóv. Framsóknarfélag Onundarfjarðar verður með þriggja kvölda spilakeppni i samkomuhúsinu Flateyri föstudagana . 29. okt. og 5. nóv. Byrjað verður að spila kl. 21.00 öll kvöldin. Verðlaun. fyrir hvert kvöld og heildarverölaun. — Allir velkomnir. Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangárvallasýsluveröur haldinn i Gagnfræðaskóianum Hvolsvelli sunnudaginn 31. október kl. 3 sd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. Ræðumaður fundarins auglýstur siðar. Stjórnin. Húsvíkingar Frá 1. október að telja verður skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19og á laugardögum milli kl. 17 og 19. Bæjarfulltrúar flokksins verða til viötals á skrifstofunni á miö- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til að notfæra sér þá þjónustu. Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur aöalfund sinn miðvikudag- inn 27. október n.k. kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Þráinn Valdimarsson framkvæmda- stjóri mætir á fundinum og ræðir flokksmál. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu 1 ramsóknarflokksins, Rauðarárstig 18, laugardaginn 30. okt kl Breiðholtsbúar — takið eftir BRIDGE HFIB gengst fyrir bridgekvöldum f Breiöholti næstu þriðjudags- kvöld. Næsta spilakvöld verður 26. október I salarkynnum Kjöts og fisks að Seljabraut 54. Byrjað verður aðspila kl. 20.00. Byrjendum verður leiðbeint. Allir bridgeáhugamenn eru vel- komnir. Hverfasamtök framsóknarmanna í Breiðholti. Snæfellingar Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi efna til 4 spilakvölda i vetur. Fyrsta framsóknarvistin verðurað Breiðabliki Miklaholtshreppi iaug- ardaginn 30. okt. og hefst hún kl. 21. Avarp flytur Magnús Ólafsson formaður S.U.F. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun fyrir 3 fvrstu spilakvöldin. Dansað á eftir spilamennskunni. — Stjórnin. • • 0 Orbylgjur A næsta ári er áætlað, að mögu- leikar sambandsins milli Reykja- vikur og Akureyrar verði nýttir nánar með þvi að tengja sam- bandið áfram til Húsavikur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Egilsstaða. Þá má geta þess, að ætlunin er, að sambandið milli Reykjavikur og Stykkishólms verði tengt á- fram til Isafjarðar. Þegar undirbúningur fyrir þetta samband milli Reykjavikur og Akureyrar og Reykjavikur og Hvolsvallar stóð yfir, kom til um- ræðu að setja upp örbylgjukerfi, sem aðeins annar þrjú hundruð rásum, þar sem niu hundruð og sextiu rásir nýtist ekki strax að fullu hjá okkur. Sú ákvörðun var þó tekin að kaupa niu hundruð og sextiu rása kerfi. Astæður til þess voru einkum þær, að sjónvarpið hefur keypt kerfi af þessari teg- und, sem rekið er samhliða sima- kerfinu, og þvi verður mögulegt i framtiðinni að hafa sameiginleg- an varahlutalager, svo og er þá hægt að komast af með eina vara- stöð fyrir bæði sjónvarp og sima. Verðmismunur á kerfunum tveim reyndist litill, þegar til kom, og auk þess hefur reynslan sýnt, að erfitt er að reikna út þörfina á rásafjölgun, þar sem aukinn rásafjöldi gerir það að verkum, að auðveldara er að velja sjálf- virkt milli staða og það hefur hvetjandi áhrif á notkun almenn- ings á sambandinu. 0 íþróttir mörkin, en fyrir Hereford skoraði Spiring. Leikur Charlton og Sheffield. Utd. var hörkuspennandi. Tvi- vegis náðiSheffield forystunni, en varð að láta i minni pokann að lokum. Hamilton skoraöi fyrir þá fyrsta mark leiksins, en Curtis jafnaði. Johnstone náði 2-1 for- ystu fyrir Sheffield, en Flanagan jafnaði. Hales, hver annar?, skoraöi svo sigurmark Charlton, ertværminúturvoru til leiksloka, og hefur hann nú skorað i sjö leikjum i röð fyrir Charlton, og hefur enginn leikmaður i liði Charlton fyrr né siðar leikið þann leik eftir. Bristol R. og Plymouth gerðu jafntefli 1-1, Prince skoraði fyrir Bristol en Brian Hall fyrir Ply- mouth. Nottingham vann 5-2 sig- ur á Burnley, O’Neill skoraði tvö mörk, en Curran, Robertson og Butlin sáu um hin mörkin. Fyrir Burnley skoruðu Flynn og Smith, og er Burnley nú i fallsæti. Old- ham og Bolton gerðu jafntefli 2-2, þar sem Halom og Wood skoruðu fyrir Oldham, en Greaves og Taylor fyrir Bolton. 1 þessum leik voru þeirDavid Shawfrá Oldham ogWiUie Morgan frá Bolton rekn- ir af velli eftir 27 minútur fyrir slagsmál. Fulham og Hull gerðu jafntefli 0-0, en leik Orient og Millwall var frestað. ó.O. 0 íþróttir skoraði mark af 25 metra færi, er 20 minútur voru til leiksloka. Leeds reyndi allt hvað af tók að jafna metin. En allar atlögur þeirra enduðu í öruggum höndum Ray Clemence i marki Liverpool. Fólkið var farið að tinast af vell- inum, er McNiven, er rétt áður hafði komið inn á sem varamað- ur, tókst að jafna metin, er rúmlega þrjár minútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktima. Meö þessu móti kom hann i veg fyrir stórrán, það var nógu slæmt fyrir Leeds að þurfa að tapa öðru stiginu, i leik, sem þeir voru mun betri aðilinn i (Ahorfendur 44.696.) ★ Arsenal tapaði illa i annað sinn á þremur dögum. Eftir 1-5 tapið fyrir Aston Villa kom nú i-<i o»ie- ur á Filbert Street i Leicester. Stapleton náöi forystunni fyrir Arsenal eftir 5 minútna leik, en Weller tókst að jafna, og þannig var staðan i leikhléi. En Leicester liðið kom tvieflt til leiks i seinni hálfleik og mörk frá Weller, Earle og Worthington innsigluðu góðan sigur liðsins yfir væng- brotnu Arsenal liði. Þetta er sá leikur, sem að öllum likindum mun verða sýndur i islenzka sjón- varpinu n.k. sunnudag. (Ahorf- endur: 37.094). ★ Tottenham tapaði enn einu sinni á heimavelli, i þetta sinn fyrir Coventry. Murphy skoraði mark þeirra snemma i fyrri hálf- leik, og var Coventry liðið mun nær þvi að bæta við öðru marki en Tottenham að jafna. Tottenham á greinilega langt i land með að ná þeim styrkleika, sem lið i 1. deild i Englandi þurfa að hafa til að vera örugg um að halda sér frá fallinu (Áhorfendur: 21.877). ★ stoke keypti John Tudor frá Newcastle s.l. fimmtudag, og sjá nú án efa ekki eftir þeim kaupum, þar sem það var einmitt Tudor, sem skoraði sigurmark þeirra á möti Derby. Derby liðið átti nú einn sinn versta leik um langan tima, mikil breyting frá þvi laug- ardaginn á undan, er liðið vann Tottenham 8-2. (Ahorfendur: 20.916). ★ Newcastlevann góðan sigur yf- ir Birmingham á heimavelli sin- um, St. James’ Park. Burn skor- aði fyrst fyrir þá, en Gallagher jafnaðifyrir Birmingham.Francis náði siðan forystunni fyrir Birm- ingham i seinni hálfleik, en mörk frá Burns og Craig gerðu út um leikinn, Newcastle i vil. Leikur þessi þótti mjög skemmtilegur og vel spilaður, bæði liðin geta verið stórskemmtileg knattspyrnulið, þegar þeim tekst vel upp. (Ahorf- endur: 30.898). ó.O.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.