Tíminn - 29.10.1976, Síða 4

Tíminn - 29.10.1976, Síða 4
4 TÍMINN Föstudagur 29. október 1976 MEÐ | MORGUN- KAFFINU Þér hljótiO þó aö vera meö eitt- hvaO annaó en febingarblett tii þess aó sanna hver þér eruö. — ilvert ég er aö fara? Aö mála eld- húsioftiö. — Jæja, en þaö veröur aö vera mjög stutt trúlofun, þvi ég ætla aö giftast Viggó i næstu viku. min. KELLY afbragös dansarinn og leikarinn amerlski sem nú er oröinn 64 ára gamall, varö fyrir þeirri sorg fyrir þremur árum aö missa konu sina, Jeanette. Þau voru mjög samrýmd hjón, og honum fannst hann veröa aögefa starf sitt upp a bátinn til aö geta sinnt börnum sln- um tveim, Bridget 12 ára og Tim 14 ára. — Þau hjálpuöu mér til aö komast yfir sárasta söknuöinn, sagöi Gene. — Ég gat ekki skilíö þau ein eftir heima, meöan ég var aö vinna út um hvippinn og hvappinn. Ég sakna Jeanette og ætla ekki aö gifta mig aftur. En börnin eru aö ná sér og þau bera eiginlega ábyrgöina á að ég ætla aftur aö fara aö vinna viö kvikmynd- ir. Ég var ekki sériega hrifinn þegar hringt var i mig og mér boöið hiut- verk I nýrri mynd, „Viva Knievel”, meö ofurhuganum Evel Knievel. Ég afþakkaöi boöiö meö þvl aö fara fram á viö umboös- mann minn kaup, sem samsvaraöi kaupi Steve M c Q u e e n . E n krakkarnir heyröu slm- taiiö. Bridget lét mig fá orö I eyra og Tim sagöi mér, aö Evel væri ekki minni hetja I aug- um vina hans en Babe Ruth og Charies Lind- bergh voru i minum augum. Hann sagði, aö þaö yrði stórkostlegt fyrir mig aö leika I mynd meö Evel. Ég gat ekki vaidið börnunum. þeim vonbrigðum, svo aö ég skrifaði undir. Þetta er fyrsta skap- gerðarhlutverk mitt og ég þarf ekki aö dansa. AAikil hátíð fyrir har- monikku- leikara Harmonikkuieikarar á Noröurlöndum halda þvi fram, aö þaö geti verið skaölegt fyrir nor- ræna harmonikku- ieikarana, aö geta e.t.v. orðið heimsmeistarar i harmonikkuleik, og þeir vilja hafa sig út úr heimsmeistarakeppn- inni. Og nú ætia þeir aö hittast I Osló dagana 23. og 24. október og þá ' verður þaö undir nafn- inu — Norræn hljóm- listahátið — Þaö veröur i fyrsta sinn, sem slik hátíö er haldin. Lands- samband norskra har- monikkuieika meö Aage Thuen I fararbroddi sér um alian undirbúning, og ætlunin er aö halda slika hátlö annaö hvert ár. 1978 kemur rööin aö Finnlandi og 1980 aö Svlþjóö. A fundi, sem haidinn var I Stokk- hólmi fyrir tveimur ár- um var samþykkt aö Norræn hljómlistahátiö kæmi I staö Norrænnár meistarakennpni. Fyrir utan einleikarakeppni I harmonikkuleik veröur nú einnig keppni I sam- ieik tveggja eöa fleiri tónlistarmanna. 1 henni taka þátt þrjú lönd, Svi- þjóö, Finnland og Nor- egur, meö þátttakendur á öllum svif mörk send takendur mel augum aö i máliö og vers ar meö. ísla einnig veriö 1 taka. Norræn nijom- listahátiö er styrkt af Norræna menningar- stjóönum, Kirkju og menntamáiadeild og bæjarfélaginu. Lands- samband norskra harmonikkuleikara er nú fimm ára gamalt, og félagar þar eru nú 1100. i blaöi, sem þaö gefur út er sagt aö komiö hafi veriö upp góöum pen- inga verölaunum bæöi fyrir eldri og yngri félaga, sem á aö nota til framhaldsmenntunar Hér er mynd af bræörunum Eysteini og Steinar Eriksen, sem hafa skaraö mjög fram úr I harmonikkuleik. Þeir eru i Hönefoss Trekkspiiiklubb, og harmonikkuhljómsveit þaöan leikur á hátíöinni i Oslo. Margret Dana drottning Her er mynd af Margréti Dana- drottningu. Nýlega birtist i Politiken viö tal viö drottninguna. Hún segist sem telpa hafa kviöiö þvi mikiö aö missa pabba sinn, og nú sé minningin um hann sér meira viröi meö hverjum deginum sem Höur og sé henni styrkur i starfinu sem þjóö- höföingi Danmerk- ur. Sem drottning kynnist hún ýmsum hliöum mannlegs lifs, og hún segist stundum geta veríö hvassyrt ef hún gæti sin ekki. — Og sumt má ég ekki minnast a, stööu minnar vegna, segir hún.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.