Tíminn - 29.10.1976, Page 12
12
TÍMINN
Föstudagur 29. október 1976
krossgáta dagsins
2327.
j ^ rét t
1) Þjálfun - 6) Klæðnaö-
ur,- 10) Kind.- 11) Efni,- 12)
Úrkoma.- 15) Kvöld.-
Lóðrétt
2) Fatnaöur.- 3) Brún,- 4)
Spotti,- 5) Stoppa.- 7) Púki,- 8)
Málmur.- 9) Annrlki.- 13)
Óstygg.- 14) Straumkast.-
X
Ráðning á gátu No. 2326.
Lárétt
I) Þústa.- 6) Seinlát,- 10) TT,-
II) LV,- 12) Rangali.- 15)
Brokk,-
Lóðrétt
2) Úði,- 3) Tál,- 4) Ostra,- 5)
Atvik.- 7) Eta,- 8) Nag,- 9)
All,- 13) Nýr.- 14) Ask,-
% 2 3
u
i n
” Up
/í /3 /V
■S ■ 1
Reiknistofa
bankanna
óskar að ráða starfsmann til uppgjörs,
götunar og skyldra starfa.
Reynsla i götun er æskileg. Störf þessi eru
unnin á kvöldin. Ráðning er samkvæmt
almennum kjörum bankastarfsmanna.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
fyrir 4. nóv. n.k.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú
þegar hjúkrunarfræðinga. Húsnæði i boði
Upplýsingar veita framkvæmdarstjóri og
forstöðukona i simum 96-4-13-33 og 96-4-14-
33.
£/úfirftl)úsfð f Húsftvfk s.f.
Styrkur til háskólanáms i Sviþjóð
Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum
sem aðild eiga að Evrópuráðinu tíu styrki til háskólanáms
i Svíþjóð háskólaáriö 1977-78. — Ekki er vitaö fyrirfram
hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut islend-
inga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhalds-
náms viö háskóla. Styrkfjárhæöin er 1.555.- sænskar
krónur á mánuöi i níu mánuöi en til greína kemur f
einstaka tilvikum aö styrkur veröi veittur til allt aö
þriggja ára.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áöur en styrk-
timabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Svenska Institutet, P.O. Box 7072,
S-103 82 Stockholm 7, Sverige,
fyrir 28. febrúar 1977, og lætur sú stofnun I té frekari upp-
lýsingar.
Menntamálaráöuneytiö, 26. október 1976.
CONCERTONE
Sendum gegn
stkröfu hvert á land sem er
AMERlSKAR
„KASETTUR"
á hagstæðu
verði:
C-90 kr. 580
C-60 kr. 475
ÁRMÚLA 7 - SIMI 84450
í dag
Föstudagur 29. október 1976
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-
3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
--------------------------,
Heilsugæzla
v
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
riafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og hclgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvist'öö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Iteykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 29. október til 4.
nóvember er i Garðs apóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni. Það
apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
'til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
cjaga er lokað.
Lögregla og slökkviliö
-
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
lúópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
--------------------------,
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Haín-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
' Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnarta.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
- ________________________*
Frá Vcstfiröingafélaginu:
Aðalfundur Vestfirðingafé-
lagsins verður að Hótel Borg
(gylta sal.) næstkomandi
laugardag 30. okt. kl. 16. Nýir
og gamlir félagar fjölmennið
og mætið stundvlslega.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur: Fundur verður
mánudaginn 1. nóvember kl.
20.30 I matstofunni Laugavegi
20 b. Fréttir af félagsstarfi og
umræðurum félagsmál. Sækið
fundinn, félagar góöir.
Frá Guöspekifélaginu: Erindi
Geirs Agústssonar „Andlegar
jókaiðkanir” hefst kl. 20.30 I
kvöld. (Breyting á dagskrá)
fræðslufundurinn um táknmál
Tarotspilana veröur næst-
komandi miðvikudagskvöld
kl. 20.30 — ekki fimmtudag.
Stúkan Baldur.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
— Fundur verður haldinn
mánudaginn 1. nóv. kl. 8.30 I
fundarsal kirkjunnar. Sýndir
verða kjólar frá tlzkuverzlun-
inni Elsu og sitthvað fleira.
Stjórnin.
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæla. Skemmtikvöld laugar-
daginn 30. október kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist, góð
verðlaun. Dansað til kl. 2.
Stjórnin.
Flóamarkaður hjá Hjálp-
ræðishernum föstudaginn 29.
okt. kl. 10 til 19. Mikið af
fatnaði á gjafvirði. Hjálp-
ræðisherinn Kirkjustræti 2.
Basar styrktarfélaga Blindra-
félagsins verður haldinn laug-
ardaginn 6. nóvember kl. 2.
Tekið verður á móti gjöfum
alla daga I Hamrahllð 17. Kök-
ur má afhenda föstudaginn 5.
og laugardaginn 6. nóvember.
— Stjórnin.
——---------------1,
Siglingar
_____________________—-
Jökulfell, fer I dag frá
Svendborg til Akureyrar.
Disarfell, er I Stettin. Helga-
fell, fer væntanlega á morgun
frá Seyðisfirði til Fáskrúðs-
fjarðar og sfðan Akureyrar.
Mælifell, fór 27. þ.m. frá Þórs-
höfn til Rotterdam, Osló og
Larvlkur. Skaftafell, losar I
Reykjavik. Hvassafell, fór I
gær frá Akureyri til Rotter-
dam, Antwerpen og Hull.
Stapafell, losar á Húnaflóa-
höfnum. Litlafell, losar á
Vestfjarðahöfnum.
Blöð og tímariT^
Timarit Verkfræðingafélags
tslands 1 hefti 1976 er komið
út. Efnisyfirlit: Hver á að
marka stefnuna? Um húshitun
á Islandi. Bókafrétt. Atvinnu-
mál verkfræðinga. Skýrsia um
starfsemi VFI 1975.
Minningarorö. Nýir félags-
menn.
---------1------------s
Minningarkort
■— -
Minningarkort sjúkrasjóös
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavík, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bllasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni I Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr., slmstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal I Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
----------------------»
Viðkomustaðir
bókcbílanna
Arbæjarhverfi
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
Breiöholt
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Haaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00, mið-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
Holt — Hliðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miðvikud. kl. 4.00-6.00.
Laugarás
Verzl. viðNorðurbrún þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/ Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00.
Vesturbær
Verzl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliðfimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Sker jaf jörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
kl. 1.30-2.30.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Útlánstimar frá 1. okt. 1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 12308.
Mánudaga til föstudaga kl. 9-
22, laugardaga kl. 9-16.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, simi 27640. Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.
BÓKIN HEIM, Sólheimum 27,
simi 83780. Mánudaga til
föstudaga kl. 10-12. Bóka- og
talbókaþjónusta viö aldraða,
fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓK ASÖFN. Af-
greiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum,
simi 12308. Engin barnadeild
er opin lengur en til kl. 19.
BÓKABÍLAR, bækistöð I
Bústaðasafni, simi 36270.
hljóðvarp
Föstudagur
29. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Steinunn
Bjarman endar lestur
þýðingar sinnar á sögunni
„Jeútti frá Refarjóðri” eftir
Cecil Bödker (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Spjallaö viö bændur
kl. 10.05. Óskalög sjúklinga
kl. 10.30: Kristin