Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. október 1976 TÍMINN 11 Nýverið voru undirritaöir samningar um að Loftleiðir tækju að sér flutninga á 1§ þúsund pilagrimum milli Nfgeríu og Saudi-Arabfu og hefjast þeir 1. nóv. og standa yfir f um 16 daga. Mikið starfsiið þarf til að annast flutningana og alft skipulag varðandi þá. Munu ekki færri en 109 manns starfa að þessu verkefni. Myndin er af hluta þess hóps sem fer utan til ab sinna þessu verkefni og er hún tekin f ráðstefnusal Hótel Loftleiða, þar sem haldið var sérstakt námskeið til aö undirbúa starfsfólkiö. — Timamynd Gunnar. Vestm«nnaeyj«r: A VIN AÐEINS FYRIR DVALAR- OG MATARGESTI gébé Rvik. — Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Vest- mannaeyja á fimmtudags- kvöld að mæla með þvi, að Hótel Vestmannaeyjar fái vfn- veitingaleyfi, sem þó er bundið þeim takmörkunum, að þaö verði aðeins fyrir dval- ar- og matargesti. Barinn á hótelinu verður þvi lokaður, sagði Páll Zóphaniasson bæj- arstjóri i samtali við Timann i gær. Atkvæðin i bæjarstjórn féllu þannig, að6 voru með. 1 á móti og 2 sátu hjá. 12 húseigendur, sem eiga hús nærri hótelinu, rituöu bæj- arstjórn bréf þess efnis, að ef til kæmi, að almennt vinveit- ingaleyfi yrði veitt, myndu þeir krefjast þess, að bæjar- sjóður keypti af þeim hús þeirra. Telja þeir sig verða fyrir miklu ónæði og hávaða frá gestum hótelbarsins. Þeir Vestmannaeyingar, sem vilja fá sér i glas á hótel- inu, verða þvi einnig aö kaupa sér mat, öðru visi veröur á- fengi ekki framreitt á hótel- inu. — Dómsmálaráðuneytið mun gefa út endanlegt leyfi fyrir áfengissölu á Hótel Vest- mannaeyjum. Mvndin er frá setningu aðaifundar Skógræktarfélags tslands I Tjarnarbúö I gærmorgun. I ræðustól er formaður félagsins Jónas Jónsson. Timamynd: G.E. Málefni aðalfundar Skógræktarfélags Islands: Landgræðslu- skógræktarlög Hauks Ragnarssonar fulltrúa frá. einmitt um mikilvægi þessarar Skógrækt rikisins, sem fjallaði samvinnu. Kaffidagur Fríkirkju* safnaðarins í Hafnarfirði 13.30 A prjónunum Bessi Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 i tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (2). 16.15 Veðurfregnir islenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flyt- ur þáttinn. 16.35 Jóhann Strauss hljóm- sveitin i Vín leikur valsa, Willi Boskovsky stjórnar. 17.00 Endurtekið efni: islensk kvennasaga Elsa Mia Einarsdóttir greinir frá Kvennasögusafni tslands og Elin Guðmundsdóttir Snæ- hólm talar um lopaprjón. (Aður útv. i mars ’75). 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiðvöllur- inn” eftir Patriciu Wright- son. Edith Ranum færði i leikbúning. Annar þáttur: „Leyndarmalið mikla” Þýöandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Fréttaauki . Tilkynningar. 19.35 A æskuslóðum i Dýra- firði Guöjon Friöriksson blaðamaður ræöir við Jón Jónsson skraddara á tsa- firði, fyrri þáttur. 20.00 Frá hollensku tónlistar- hátíMmii I júni s.I. Consert- gebouw- hljómsveitin leikur Serenöðu I D-dúr (K320) eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart, Hans Vonk stjórn- ar. 20.40 Leikmannsþankar um Stephan G. Stephanssen með nokkrum sýnishornum úr skáldskap hans og lögum við ljóð hans. Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri tók saman Lesarar með honum: Guð- rtín Svava Svavarsdóttir og Hjörtur Pálsson . Kjartan Hjálmarsson kveður 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir . Dagskrárlok. sjónvarp LAUGARDAGUR 30. október 1976 17.00 Iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Haukur í horni. Breskur myndaflokkur i sjö þáttum um fjölskyldu, sem flyst i gamalt hús, og þar fer að bera á reimleikum. 2 þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.55 tþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 tJr einu I annað. Nýr þáttur, er veröur á dagskrá hálsmánaðarlega i vetur. Umsjónarmenn þessa þátt- ar eru Arni Gunnarsson og ölöf Eldjárn. Hljómsveitar- stjóri Magnús Ingimarsson. 21.35 Húmar hægt að kvöldi. (Long Day’s Journey Into Night). Breskt sjónvarps- upptaka á leikriti Eugene O’Neills. Leikendur: Laur- ence Olivier, Constance Cummings, Ronald Pickup, Denis Quilley og Maureen Lipman. Leikurinn gerist á ágústdegi árið 1912, og lýsir einum degi i lifi Tyrone-fjöl- skyldunnar og þvi furðulega sambandi ástar og haturs, sem bindur hana saman. Faðirinn er gáfaður leikari, en hann hefur ekki hlotið þann frama, sem hann hafði vænst, móðirin er h'fsþreytt og forfallin eiturlyfajneyt- andi. Yngri sonurinn er á- fengissjúklingur og hinn eldri berklaveikur. Þýðandi Jón O. Edwald. Leikritið var sýnt i Þjóðleikhúsinu árið 1959. 00.15 Dagskrárlok. FERMING Ferming i Laugarnes- kirkju Sunnud. 31. okt. kl. 11 f.h. Prestur: Sr. Garðar Svavars- son. Stúlkur: Katrin Sveinsdóttir, Kleppsv 42 Kristin Pétursd., Skúlagötu 70 Sigrún Jóhannesd., Brekkulæk 1 Drengir: Friðrik Erlingsson trabakka 4 Haukur Valdimarss. Hraunteigi 24 Hörður Valdimarsson, Hraun- teigi 24 Kristján Agnar Ómarsson Laugarásvegi 37 Snorri Steingrimss. Brúnavegi 5 Ásprestakall: Ferm ingarbörn dr. Grims Grímssonar i Laugarneskirkju sunnudaginn 31. október. 1976 kl. 2 siðd. Stúlkur: Bergljót Friðr;ksd., Sunnuvegi 29 Kristin Ósk Róbertsd., Kleppsv. 136 Maria Berglind Oddsdóttir, Norðurbrún 6 Ýr Harris Einarsdóttir, Kambs- vegi 16 Drengir: Gisli Páll Jónsson, Kleppsv. 144 Hörður Arnarson, Sæviðarsundi 78 Ragnar Astþór Róbertsson, Kleppsvegi 136. Sigurður Kjartan Gunnsteinsson, Skipasundi 17 Svavar Garðar Svavarsson, Selvogsgrunni 16 Ferming i Garðakirkju sunnudaginn 31. október 1976 kl. 2 e.h. Guðrún Hallgrimsd., Goðatúni 10 Huida óskarsd., Miðvangi 16 Hf. Inga Óskarsd., Miðvangi 16 Hf. Lilja Sigrún Jónsd., Bakkaflöt 6 Lovisa Sigrún Svavarsdóttir Efstalundi 15 Dennis Paul, Hraunhólum 6 Eggert Sigurbergss., Sunnuflöt 17 Hallmundur Hallgrimss., Goðatúni 10 Ingimar Ragnarss. Mávanesi 22 Karl Löve Jóhannss. Furulundi 2 Magnús Heimdal Magnússon Hagaflöt 8 Magnús Magnússon Smáraflöt 39 Tonne Paul, Hraunhólum 6 Athugasemd ZAKULA, forstjóri júgóslav- nesku verktakanna i Sigöldu, vill taka þaö fram, vegna fréttar i Timanum i vikunni, að framkvæmdum á Sigöldu verður lokið með þeim hætti, að þær geta ekki á nokkurn hátt haft áhrif varðandi virkj- un Hrauneyjarfoss. Þetta gildi jafnt, þótt fram- kvæmdir við Hrauneyjarfoss kynnu að koma i hlut sömu manna og Sigölduvirkjunin. Skipulag sjóðs og F.I. Reykjavik. — Aðalmálin á þessum fundieru tvö, þ.e. drög að lögum um skógrækt og skipulags- mál Landgræðslusjóðs. Siðara málið er mjög mikilvægt fyrir okkur, en Landgræðslusjóður er sjálfstæð stofnun, sem styður við bakið á Skógrækt rikisins og Skógræktarfélagi Islands, sagði Jónas Jónsson, formaður Skóg- ræktarfélags Islands i samtali við blaðið i gær. Á þessum aðalfundi hefur einn- ig komið fram tillaga frá Skóg- ræktarfélagi Norðurlands um að stofna beri sameiginlega vinnu- flokka i hverjum landshluta, sem aðstoði ’ áhugamenn við skóg- rækt. Að öðru leyti er almennt verið að ræða um starfsemi félaganna og samstarf þeirra innbyrðis, og höfum við þegar hlýtt á erindi Auglýsið í Tímanum Mig langar til að minna á kaffi- sölu safnaðarins i Goodtemplara- húsinu i Hafnarfiröi á morgun, sunnudag 31. okt. kl. 3-6 siðdegis. Dagurinn hefst með barnasam- komu ikirkjunni kl. 10.30 árdegis. öll börn og aöstandendur þeirra eru velkomin. Guðsþjónusta er i kirkjunni kl. 2 siðdegis, sira Karl Sigurbjörnsson prestur við Hall- grimskirkju i Reykjavik predik- ar. Nemendur 3. bekkjar kenn- aradeildar Tóniistarskólans i Reykjavik syngja. Eftir messuna verða á boðstól- um i Goodtemplarahúsinu kaffi og gómsætar kökur, sem kvenfé- lagskonurnar hafa bakað. Starf safnaöarins er blómlegt og margvislegt. Nýbúið er að mestu að mála kirkjuna að utan, var það verk unnið aðallega i sjálfboðavinnu. Attu þar margir hlut aö máli og eiga fyrir það verk miklar þakkir skilið. Litiö til kirkjunnar og sjáið, hversu mjög hún setur svip á bæ- inn, þar sem hún stendur hátt og gnæfir yfir. Sannarlega vill hún visa til vegar, á enda mikil itök i söfnuði sinum. Allt safnaðarstarf er mikil- vægt. Vil ég hér einnig minna á sameiginlegt spilakvöld kvenfé- lagsinsog bræðafélagsins i Good- templarahúsinu þriðjudaginn 2. nóv. kl. 20.30, þar sem góð verð- laun verða veitt. Hafnfirðingar og aðrir velunn- arar Frikirkjunnar, verið öll hjartanlega velkomin að eyða meðsöfnuöinum nk. sunnudegi og þiggja næringu til likama og sál- ar. Að lokum — hjartans þakkir fyrir skerf þann, sem þið leggið fram að þessu sinni á aðalfjáröfl- unardegi safnaðarins. Magnús Guðjónsson, safnaðarprestur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.