Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.10.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 30. október 1976 c Verzlun & Pjónusta ) y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ Ailir þurfa þak 4 yfir höfuðið jí /\n ytir hotuðið \ Fasteignaþjónustan j 'j Ragnar Tómasson 4 Austurstræti 17 ('Silli&Valdi) $ shni 26600 4 W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ f X\ \ \ Samvinnubankinn í, f 3* f AÐALBANKI BANKASTRÆTI 7 20700 í 0 HÁALEITISÚTIBÚ HÁALEITISBRAUT 68 84220 ^ ÚTIBÚ HAFNARFIRÐI 5X260 ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já F I AT Tökum ALLAR GERDIR NOTADRA BIFREIDA ’þ f umboðssölu 4 3*38888 1 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//* |«MðS ! Heimasimar 7-4Í-47 & 2-74-46 Austurstræti 6 ‘Í Jmirkaðurinnj ír/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 1 l»kjartori|^ I íasteiimali lifiiKtrínirTwÍM^Z/ÍSi 'i v Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. y W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já W/Æ/Æ/J) \ \ •HU&ANAUSTf i 4 5KIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA V. VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK 4 mn.ui- m.ujw í L *• -r»7t < W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ g Innldnsviðskipti leið S 8 7^\ f f /ppktil lánsviðskipta f iBUNAÐARBANKI I ÍSLANDS Austurstræti 5 Sími 21-200 I Utibú i Reykjavík: Laugavegi 120 — Simi 2-54-44 Suöurlandsbraut 2 — Simi 3-40-50 Laugavegi 3 — Simi 1-48-10 Vesturgötu 52 — Simi 1-10-22 Bændahöll viö Hagatorg — Simi 1-81-40 Útibú i Garöabæ — Simi 5-39-44 'á 2 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy á Innlend og erlend úrv^ls húsgögn. 4 Sjálfsvari gefur upplýsingar eftir 5 K lokun um þaö nýjasta ( verzluninni. 4 g Sogavegi 188 4 4 Simi 3-72-10 * 4 '4 / \ y\ 4 /. . \/ \7V\ 5 L Heimilloi p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y SALA-AFGREIÐSLA ^ 'Armúla 16 simi 38640 ^ | ÍS5 Þ. ÞORGRllUISSON & CO f %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á ^ Hallarmúla 2 síml 815 88 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á Verslið þar sem úrvallð er mest og aðstaðan best. Opið á laugardögum. f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A, BILALEIGAN EKILI-P H R Ford Bronco Land- Rover Blazer Ffat VW-fólksbilar í Cfraa-OT 28340-37199 Laugavegi 118 (Rauöarárstigsmegin). 4 útibú i Borgarnesi: Kjartansgötu 12 — Slmi »3-738» 4. í rt 1 Viðgerðir á rafmagns- og diesel-kerf um f í . J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/dy IAHNVUI S byggingaþjónusta S BOLHOLTI 4 | Símar 8-31-33 — 8-33-54 \ W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á hottl 35 • Slmar: 8-13-50 vtrzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstola V/Æ/J* | í ! - þú kemst allar leidir á med bíl frá 5 I SIGTÚN 1. '4 s. 14444. 25555 í, ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ■■ l——vi 'i I yp-uRW.-i I I! JD! —. V f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ^^^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy k*\\£&3StCar Ren,al \ 244601 \ piorviEŒin 2881Of g Útvarp og stereo, kasettutæki £ W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á í UillíUhlhÚ í ^BILALEIGA I ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á Bólusetning forgangshópa gegn svínainflúenzu Sauðórkrókur: Alvarlegur hnekkir fyrir atvinnulífið ef Loðskinn dregur úr framleiðslunni — segir Verkamannafélagið Fram TIMANUM HEFUR borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá borgarlækni. t fréttatilkynningu frá land- lækni 8. okt. s.l. komu fram upplýsingar um mótefnamæling- ar, sem gerðar hafa veriö hér á landi gegn svokallaöri svinain- flúenzu. t ljós hefur komiö, aö mælingar gefa til kynna, aö fólk 40 ára og eldra, sérstaklega á Suöur- og Vesturlandi, hefur all- góöa vörn gegn svinainflúenzu frá fyrri faraldri, er gekk á árunum frá 1918 til 1927. Nokkrar birgöir bóluefnis gegn svinainflúenzu hafa nil borizt til landsins, en einnig inniheldur það bóluefni mótefni gegn tveim öðr- um inflúenzu-stofnum, sem likur eru á aö gætu borizt til landsins nú i vetur. Þaö eru eindregin tilmæli land- læknis, aö eftirfarandi hópar hafi forgang viö bólusetningu: öryrkjar, fólk meö hjarta- og lungnasjúkdóma og aöra lang- vinna sjúkdóma og roskiö fólk og þá sérstaklega þaö, sem búsett var á Noröur- og Austurlandi 1918. t þvi skyni aö reyna aö tryggja, aö skipulagning bólusetningar- innar hér i Reykjavik veröi meö þeim hætti, að þessir hópar fái notið forgangs, var haldinn fund- ur meö heimilislæknum 25. okt. s.l. Á fundinum var ákveöiö, aö fólk, er tilheyröi hópnum hér aö ofan, eigi aö hafa samband viö heimilislækna sina og panta bólu- setningu. Nauösynlegt er, aö pöntun eigi sér staö fyrir föstu- daginn 5. nóv. n.k. Munu þá heimilislæknar geta gert sér grein fyrir þörfum þessara hópa og tryggt þeim bólusetningu. Þeim, sem ekki eiga kost bólu- setningar hjá heimilislæknum stnum, veröur gefinn kostur á henni i Heilsuvemdarstööinni á timabilinu frá 8.-19. nóv. virka daga kl. 4.30 til 6.00. Sjúkrasamlag tekur ekki þátt i greiðslu kostnaöar, og er verö bólusetningarinnar kr. 1.200.00. Tekiö skal fram, að ráöstafanir þessar eru geröar til aö tryggja þeim forgangshópum bólu- setningu, er heilbrigöisyfirvöld mæla meö. Þaö skal og tekiö skýrt fram, aö heilbrigöisyfir- völdum á Noröurlöndum hefur ekki þótt nein ástæöa til aö mæla meö allsherjarbólusetningu gegn svinainflúenzu. Veröi birgöir bóluefnis umfram þaö, sem þörf áöurnefndra hópa segir til um, ætti aö hafa i huga, aö verkamönnum, sjómönnum og öörum þeim er i starfi sinu geta mætt vosbúö og kulda, er hættara viö fylgikvillum inflúenzu en öör- um. Svo sem fram kom i tilkynn- ingu landlæknis er yfirleitt ráðiö frá þvi að bólusetja þá,sem eru 18 ára og yngri. Bólusetningin getur veriö hættuleg fólki, sem hefur ofnæmi fyrir eggjum. Til sölu er Passap-prjónavél með mótor. Upplýsingar í síma 32413. -L— Timanum hefur borizt eftirfar- andi frá verkamannafélaginu FRAM á Sauöarkróki: Vegna upplýsinga er fyrir liggja um hugsanlegan samdra'tt i starfsemi Sútunarverk- smiöjunnar Loöskinns h.f. á Sauöárkróki, vegna hráefnis- skorts, var á fundi stjórnar og trúnaöarmannaráös Verka- mannafélagsins Fram gerö svo- felld ályktun: Fundur haldinn i stjórn og trilnaöarráði Vmf. Fram, þ. 20. okt. 1976 telur aö Sútunarverk- smiöan Loöskinn h.f. á Sauðár- F.l. Rvík.— Aöalfundur samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjör- dæmi veröur haldinn dagana 5. til 6. nóv. nk. i Munaöarnesi. Til fundarins eru boöaðir 50 til 60 fulltrúar frá 39 sveitarfélögum á Vesturlandi auk gesta. A fundinum mun Halldór E. Sigurösson flytja erindi um sam- göngumál á Vesturlandi, og lögö verður fram skýrsla frá Fram- kvæmdastofnun ríkisins um sama efni. Bjarni Einarsson, fram- króki hafi aö undanförnu veriö rekin meö þeim hætti, aö þaö væri alvarlegur hnekkur fyrir atvinnu- lif staöarins, ef verksmiöjan yröi aö fækka starfsliöi sinu og draga úr framleiöslu. Telur fundurinn, þvert á móti, mikla nauösyn til þess bera, aö auka starfsemina og gera hana fjölbreytilegri — og væntir þess, aö þannig veröi framvegis á málum haldiö, aö verksmiöjan fái nægilegt hráefni til vinnslu, og geti meö þvl móti skotiö styrkari stoöum undir atvinnulif á Sauöár- króki og veitt þvi meiri kjölfestu. kvæmdastjóri byggöadeildar Framkvæmdastofnunarinnar, mun flytja erindi um byggöaáætl- un Vesturlands, og Baldur Krist- jánsson, félagsfræöingur, flytur erindi um landbúnaöaráætlanir. Loks talar Friöjón Þóröarson um raforkumál á Vesturlandi. í stjórn Samtaka sveitarfélaga i Vesturlandskjördæmi eiga sæti átta menn, og er Húnbogi Þor- steinsson i Borgarnesi formaöur. Framkvæmdastjóri samtakanna er Guöjón Ingvi Stefánsson. Breytt símanúmer Skrifstofa ríkisspítalanna Frá og með mánudeginum 1. nóvember verður simanúmer SKRIFSTOFU RIKIS- SPÍTALANNA 24160 Gjaldkeri, launadeild og innkaupastjóri verða þó áfram með sima 11765. Aðalfundur samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.