Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2005, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 28.11.2005, Qupperneq 58
 28. nóvember 2005 MÁNUDAGUR36 DRAUMAHÚSIÐ MITT BERGLIND MARÍA TÓMASDÓTTIR Sólgula húsið hennar Ingibjargar ÞorbergsMelaskóli við Hagatorg vartekinn í notkun 1946 og verður hann því sextugur á næsta hausti. Einar Sveins- son, arkitekt og húsameist- ari Reykjavíkur, teiknaði upprunalegu skólabygging- una og voru listamennirnir Barbara Árnason og Ás- mundur Sveinsson fengnir til þess að myndskreyta hana. Haustið 1999 var ný skólabygging tekin í notkun og þá varð skólinn jafn- framt einsetinn. Arkitekt nýju byggingarinnar er Ögmundur Skarphéðinsson. Nemendur í Melaskóla eru á aldrinum 6 til 12 ára og í haust eru þeir um 580 talsins og starfsmenn skólans um 70. Skólastjóri er Ragna Ólafsdóttir og hún á lokaorðin í þessum stutta pistli. „Við segjum alltaf að skólinn ali börnin upp með okkur því hann sé svo fallegur og kalli á svo góða um- gengni.“ MELASKÓLI Berglind María Tómasdóttir, tónlistarmaður, þáttagerðarkona og framkvæmdastjóri, var smástund að gera upp á milli tveggja mögu- legra draumahúsa. „Draumahúsið mitt er annaðhvort barbapabba- húsið eða húsið sem Ingibjörg Þorbergs er í utan á plötunni sinni Í sólgulu húsi. Ég er einmitt með diskinn í höndunum núna og hann er ótrúlega góður. Húsið lítur út eins og húsin í bókunum um krakkana í Ólátagarði eftir Astrid Lindgren og það vantar bara snúru yfir í næstu hús til að tala saman eins og í síma. Það er sennilega ákveðinn draumur að vera bara eins og söngkonan sjálf þegar ég er orðin gömul og sitja við gluggann í svona húsi. Það væri dásamlegt að eldast eins og Ingibjörg Þorbergs.“ Afborganir hækka Íbúðalán eru nú með 4,15 til 4,60 prósenta vexti. Vextir á íbúðalán hækkuðu hjá Íbúðalánasjóði, Sparisjóðunum og Íslandsbanka í liðinni viku og eru nú 4,35%. Íbúðalánasjóður er líka með lánaflokk á 4,60% vöxt- um á lánum sem unnt er að greiða upp að hluta eða í heild fyrir lok lánstímans án sérstakr- ar uppgreiðsluþóknunar og stytta eða lengja lánstíma hvenær sem er. Hjá Landsbank- anum eru vextirnir 4,45 prósent en hjá KB banka eru vextirnir enn 4,15 prósent. Miðað við tíu milljóna króna íbúðalán þarf að borga tæplega 21 þúsund krónum meira í af- borganir á ári ef tekið er lán á 4,35 prósenta vöxtum í stað 4,15 prósenta. Guðmundur Bjarnason, for- stjóri Íbúðalánasjóðs spáir því að ávöxtunarkrafa íbúðabréfa muni lækka og þá verði hægt að lækka vexti af íbúðalánum aftur. Heimild: visir.is Tími rusla- pokans li›inn Nýjar ruslatunnur inn á heim- ili á Suðurlandi. Á næstunni mun hvert heimili í Árborg, Ölfusinu og Hveragerði fá nýjar 240 lítra plastsorptunn- ur, sem losaðar verða aðra hverja viku. Tími ruslapokans er því liðinn á þessum stöðum. Um er að ræða 3.600 nýjar tunnur. Tunnunum fylgir blað með helstu upplýsingum um notkun þeirra. Það kom í hlut Einars Njálsonar, bæjarstjóra í Árborg og formanns stjórnar Sorpstöðv- ar Suðurlands, að taka á móti fyrstu tunnunni við heimili sitt í Lóurimanum á Selfossi í morg- unn, en það voru þeir Guðmund- ur Tryggvi Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Sorpstöðvarinnar og Jón Frantzon, framkvæmda- stjóri Íslenska gámafélagsins, sem komu færandi hendi með tunnuna. SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 11/11- 17/11 180 7/10- 13/10 210 14/10- 20/10 158 21/10- 27/10 194 28/10- 3/11 168 4/11- 10/11 166 Berglind María vildi eldast eins og Ingi- björg Þorbergs og sitja inni í sólgulu húsi. 36 Fast bak efni-lesið 26.11.2005 15:29 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.