Fréttablaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 52
26 Streituskólinn www.stress.is Kennarar Streituskólans Ágætu nemendur. Sendum ykkur hugheilar óskir um gleðilegt ár um leið og við þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Munið eftir streitukortinu! Dansrá› Íslands | Faglær›ir danskennarar Borgartún 6 | 105 Reykjavík | sími 553 6645 | fax 568 3545 | dans@danskoli.is | www.dansskoli.is VI‹ BJÓ‹UM UPP Í DANS Á N†JU ÁRI Innritun og uppl‡singar alla daga kl. 12–19 í síma 553 6645 e›a á dansskoli.is †mis starfsmanna- og stéttarfélög veita styrki vegna dansnámskei›a. Mambó Tjútt Freestyle Salsa Brú›arvals Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámskei› fyrir hópa N‡justu tískudansarnir Börn – Unglingar – Fullor›nir Styttra sérnámskei› í Salsa og Mambó fyrir pör og einstaklingaN‡tt! ER UM FL UT T Í BO RG AR TÚ N 6 Athugi› a› vi› erum flutt í n‡tt húsnæ›i a› Borgartúni 6 A I K I D O w w w . a i k i d o . i s Námskeið allt árið í sal Aikikai Reykjavík í Faxafeni 8. Skoðið heimasíðuna www.aikido.is Verið velkomin í frían prufutíma (það eina sem þú þarft að gera er að mæta) Byrjendapakki: Vorönn hefst 9. janúar kl. 18:00. Gráðupróf í apríl. Æfingar eru allt að sex á viku. Verð 15.000 kr. fyrir fullorðna og 12.000 kr. fyrir unglinga (12-15 ára). (para- og systkinaafsláttur). Ókeypis aikido galli fylgir með byrjendanámskeiði! Barnatímar hefjast einnig 9. september. Æft er tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtu- dögum milli kl. 17:00-18:00. Aldur 6-11 ára. Verð 9.500 kr. Upplýsingar um barnastarf veitir Jóhann í síma: 820-4070 Hringið í eftirfarandi símanúmer til að fá nánari upplýsingar: 822-1824 & 820-4070 eða kíkið á heimasíðuna: ■■■■ { heilsublaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ „Kramhúsið var algjör frumkvöð- ull í óhefðbundinni dansmenningu hér á landi,“ segir,“ segir Vigdís Arna Jónsdóttir, hugmyndasmiður Kramhússins, sem stofnað var árið 1983. „Við vorum þau fyrstu sem byrjuðu með nánast allan þennan óhefðbundna dans eins og Afró og magadans, og við vorum eitt af fyrstu húsunum sem settu jóga inn í dagskrána án þess að vera bara jógahús. Leikfimin í sambatakti er ekki bara púl, heldur gengur hún meira út á að hafa gaman af henni og til dæmis er dansað við músík frá Lögreglukórnum.“ Mikill alþjóðlegur bragur er yfir Kramhúsinu, en þar starfa um þrjá- tíu starfsmenn frá um tólf löndum og fær húsið árlega gestakennara frá fleiri löndum. Eitt af því sérkennilegasta sem Kramhúsið kennir er Bollywood- dans. Dansinn í þessum myndum er hannaður til að ná til sem flestra, en mállýskufjöldi Indlands kemur í veg fyrir að allir þeir sem sækja kvikmyndahúsin í Indlandi skilji allt sem sagt er. „Dans og söngur er alþjóðlegt tungumál og Indverjar fara í bíó til að gleyma hversdagsleikan- um og komast inn á aðrar víddir. Dansatriðin í þessum myndum eru því afar mikilfengleg,“ segir Vig- dís. Þessir tímar eru vinsælir meðal kvenna og koma þá oft hópar saman, til dæmis saumaklúbbar eða vinkvennahópar, fara í danstíma, fá sér snarl frá Ostabúðinni og skella sér síðan í gufu. Einnig býður Kramhúsið upp á jóga fyrir börn og unglinga, sem og magadans fyrir konur fjörutíu ára og eldri. „Við vorum að svara eftirspurn með þessum tímum og þetta eru skemmtilegustu tímarnir í öllu húsinu,“ segir Vigdís. „Mottóið hjá Kramhúsinu er bara lífsgleði og leikur.“ Óhefðbundinn dans Kramhúsið býður upp á eitt skemmtilegusta form hreyf- ingar sem til er, dansinn. En auk þess getur fólk á aldrin- um þriggja til áttatíu ára skemmt sér hér við hreyfingu, myndlist og leiklist. Bollywood- og magadans eru ákaflega ástríðuþrungnir dansar og ekki spilla þessir skraut- legu búningar fyrir ánægju bæði dansara og áhorfenda.Mynd/Tómas Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.