Fréttablaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 67
10 SMÁAUGLÝSINGAR ÞRIÐJUDAGUR 3. janúar 2006 Smiðir eða smiðsvanir menn/konur óskast til starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 891 9938. Bernhöfts bakarí Bernhöfts bakarí óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa. Uppl. veitir Sigurður í síma 551 3083 & 898 0550. Árbæjarbakarí. Starfsfólk óskast í af- greiðslu. Vinnutími 7-13 eða 13-18.30 og aðra hvora helgi. Einnig 7-15 virka daga. Upplýsingar í síma 869 0414 og á staðnum. Starfskraftur óskast í mötuneyti til af- greiðslustarfa 4 kvöld í viku milli kl. 16- 20. Uppl. í s. 892 9814. Verkland ehf. óskar eftir kranamanni á libheer 112 HC, sem fyrst. Góður að- búnaður. Laun eftir samkomulagi. Uppl. í s. 897 7445. Verkland ehf. óskar eftir smiðum í upp- mælingu, góður aðbúnaður, næg vinna. Uppl. í s. 897 7445. Verkland ehf. óskar eftir verkamönnum, laun eftir samkomulagi, góður aðbún- aður næg vinna. Uppl. í s. 897 7445. Kassastarfsmaður Bónus vantar starfsmenn til afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins í Spöng- inni, Faxafeni, Tindarseli og Smáratorgi. Áhugasamir geta sótt um í verslunum eða á www.bonus.is. Garðabær bakarí Strafskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 & 565 8070, Þóra. Laugavatn Smiður eða laghentur maður óskast sem fyrst. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Leiguhúsnæði a staðnum. TT- Trésmíði ehf. S. 894 0920, tomast@eyj- ar.is. Óskum eftir starfsfólki í pökkun og af- greiðslu, vinnutími pökkun frá 04-12 00. Afgreiðslustörf eru hlutastörf um helgar og seinnipart dags. Upplýsingar í síma 864 1585 og einnig hægt að skila umsóknum á vardi@kornid.is. McDonald’s laus störf Vantar nú þegar nokkra hressa starfs- menn í fullt starf á veitingastöðum okk- ar við Suðurlandsbraut, Kringlunni og Smáratorg. Líflegur og fjörugur vinnu- staður, alltaf nóg að gera og góðir möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna sig upp. Mjög samkeppnishæf laun í boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastöðunum eða á heimasíðu http://www.mcdonalds.is. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfmann til þrifa í framleiðslu. Upplýsingar gefur Sigurður í síma: 561 1433 / 699 8076 eða á netfangið: bjornsbakari@bjornsbakari.is. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í bakarí- um okkar. Vinnutími er frá kl. 7.00- 13.00 / 13-18.30 virka daga. Vinsam- legast hafið samband við Sigríði í síma: 561 1433 / 699 5423 eða á netfangið: bjornsbakari@bjornsbakari.is. Byggingafélag Getur bætt við sig smiðum og verka- mönnum í vinnu. Uppl. í s. 893 9722. Stýrimann, vélavörð og háseta vana netaveiðum vantar á 270 tonna netabát sem fer til grálúðveiða. Uppl. hjá skip- stjóra í s. 898 4499. Smiður og/eða lærlingur Húsasmíðameistari óskar eftir að ráða smið eða lærling í húsasmíði. Uppl. í s. 698 2261. Tré-mót ehf óskar eftir kranamönnum á byggingakrana til starfa í Reykjavík og Garðabæ. Einnig óskum við eftir verka- mönnum í fullt starf. Upplýsingar veita Brynjar s. 899 6482 og Jón s. 898 2062. Hellulagnir Lítið fyrirtæki vantar duglega og stund- vísa menn. Æskilegt er að hafa ein- hverja reynslu af hellulögnum og annari jarðvinnu. Uppl. í s. 864 1220. Sjómaður óskar eftir góðu plássi. Sími 868 0917. Óska eftir iðnaðarvinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Hafið samband í sim 865 0079, Halli. Fjarðarbakarí Hafnarfirði óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa sem fyrst; tvískiptar vaktir. Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8-18 Einkamál Atvinna óskast TILKYNNINGAR KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Hnoðraholt, Smalaholt og Rjúpnahæð. Breytt skipulag. A. Breytt aðalskipulag. Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 2000- 2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í breytingunni felst að opin svæði auðkennd til skógræktar og svæði fyrir þjónustustofnanir í Hnoðraholti, Smalaholti og Rjúpnahæð er breytt í íbúðarsvæði. Gönguleiðir og reiðleiðir á svæðinu breytast. Gert er ráð fyrir nýju undirgöngum fyrir gangandi umferð undir fyrirhugaðan Arnarnesveg á móts við Hádegishóla. Afmörkun golfvallar GKG er aðlöguð núverandi athafnarsvæði vallarins í Rjúpnadal (þ.e. austast á golfvallarsvæðinu). Opin svæði auðkennd til skógræktar eru stækkuð í austur hluta Rjúpnahæðar. Á breytingasvæðunum, sem eru um 34 ha að flatarmáli eru áætlaðar liðlega 360 íbúðir í sérbýli og fjölbýli. Þéttleiki byggðarinnar er því áætlaður um 11 íbúðir á ha. Fjöldi íbúa miðað við 3 í íbúð er áætlaður tæplega 1.100 íbúar. Nánar tiltekið nær breytingin til þriggja svæða: Hnoðraholt. Skipulagssvæðið afmarkast af fyrirhuguðum Arnarnesvegi í norður, fyrirhugaðri tengibraut frá Arnarnesvegi í suður að Vífilstaðavatni og lögsögumörkum Kópavogs og Garðabæjar í suður og vestur. Í breytingunni felst að opið svæði auðkennt til skógræktar verður íbúðarsvæði. Afmörkun svæðis fyrir þjónustustofnun (spennistöð) breytist. Reiðleið um Hnoðraholt er felld út. Gönguleiðir breytast. Gert er ráð fyrir nýjum undirgöngum fyrir gangandi umferð undir Arnarnesveg á móts við Hádegishóla. Fyrirhugað íbúðarsvæði er áætlað um 8 ha að flatarmáli fyrir um 180 íbúðir og er þéttleiki byggðarinnar því áætlaður um 23 íbúðir á ha. Fjöldi íbúa miðað við 3 í íbúð er áætlaður um 540 íbúar. Smalaholt. Tillagan nær til svæðis vestast í Smalaholti og afmarkast í norður af golfvelli GKG, skógræktarsvæði í Smalaholti í austur og lögsögumörkum Garðabæjar og Kópavogs í suður og vestur. Í breytingunni felst að opið svæði auðkennt til skógræktar verður íbúðarsvæði. Svæðið er um 4.2 ha að flatarmáli og á því eru fyrirhugaðar 30 íbúðir. Þéttleiki byggðarinnar er áætlaður um 7 íbúðir á ha. Fjöldi íbúa miðað við 3 í íbúð er áætlaður um 90 íbúar. Reiðleiðir og gönguleiðir breytast. Afmörkun golfvallar breytist. Rjúpnahæð. Austur hluti. Skipulagssvæðið afmarkast af lögsögumörkum Kópavogs og Garðabæjar suður, opnu svæði í vestur golfvelli GKG í norður og fyrirhugaðri byggð við Ásakór í austur. Í breytingunni felst að svæði fyrir þjónustustofnanir (loftskeytamöstur) breytist í íbúðarsvæði og opin svæði auðkennt til skógræktar. Skipulagssvæðið er um 22 ha að flatarmáli og á því eru áætlaðar um 150 íbúðir. Þéttleiki byggðarinnar er áætlaður 7 íbúðir á ha. Fjöldi íbúa miðað við 3 í íbúð er áætlaður um 450 íbúar. Reiðleiðir og gönguleiðir breytast. Breytingin er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð dags. í nóvember 2005. Einnig er gerð grein fyrir breytingunni í: Hnoðraholt – Smalaholt, Rjúpnahæð. Úttekt á áhrifum íbúðarbyggðar. Greinargerð með breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012, Verkfræðistof- an Hönnun, nóvember 2005. Nánar vísast til kynningargagna. B. Breyting á svæðisskipulagi. Í tillögu að breyttu aðalskipulagi í Hnoðraholti – Smalaholti og í Rjúpnahæð felst jafnframt að gera þarf óverulega breytingu á staðfestu Svæðisskipu- lagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 fyrir Kópavog austur. Breytingin nær til nýrra byggðasvæða í Hnoðraholti, Smalaholti og Rjúpnahæð auk þess sem fjöldi íbúða í (Kópavogur austur) sbr. töflu á bls. 47 í greinargerð svæðisskipulagsins eykst úr 3.200 íbúðum í 3.600 íbúðir eða um 400 íbúðir. Í samræmi við 14. gr. skipulags- og byggingarlaga hefur umrædd breyting verið kynnt þeim sveitarstjórnum sem stóðu að gerð svæðisskipulagsins. Tillagan hefur verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Nánar vísast til kynningargagna. C. Tillögur að deiliskipulagi. C.1 Hnoðraholt og Smalaholt. Deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist tillaga að deiliskipulagi Hnoðraholts og vestur hluta Smalaholts. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýjum íbúðarsvæðum með 209 íbúðum samanlagt bæði í sérbýli og fjölbýli. Aðkoma að svæðunum verður frá fyrirhugaðri tengibraut frá Arnarnesvegi í suður í átt að Vífilstaðavatni í Garðabæ. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum. Nánar vísast til kynningargagna. C.2 Rjúpnahæð austur hluti. Deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist tillaga að deiliskipulagi Rjúpnahæðar austur hluta. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýju íbúðarsvæði efst á austur hluta Rjúpnahæðar. Fyrirhuguð byggð mun ná að mörkum Kópavogs og Garðabæjar og er áætlað að þar verði 130 íbúðir bæði í fjölbýli og sérbýli. Aðkom að íbúðarsvæði er fyrirhuguð frá Ásakór. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 14. nóvember 2005. Nánar vísast til kynningargagna. C.3 Rjúpnahæð norður hluti. Deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist tillaga að deiliskipulagi Rjúpnahæðar norður hluta. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýju íbúðarsvæði nyrst í Rjúpnahæð. Fyrirhuguð byggð mun ná að mörkum golfvallar GKG í Rjúpnadalshlíð og er áætlað að þar verði 23 íbúðir í sérbýli. Aðkom er fyrirhugðu frá Ásakór. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 14. nóvember 2005. Nánar vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00 frá 4. janúar til 1. febrúar 2006. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 15. febrúar 2006. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Skrifstofumarkaðurinn að Suðurlandsbraut 14 er opinn núna! Oddi skrifstofuvörur. www.dansskóli.is Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Skiptibókamarkaður. Penninn-Eymundsson. Glerslípivélar, glerskerar, bræðsluofnar. Gler-í-gegn Útsala, útsala. Skóverslunin Gull í grjóti-Skólavörðustíg. Vegna vörutalninga er ein- göngu opið í verslunum 11-11 við Skúlagötu í dag. Aðrar verslanir 11-11 eru lokaðar. Barnadansar. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Fjölbreytt úrval Gler-í-gegn Framkvæmdabókin 2006. Frábær skipulagsbók. Bókaverslanir. Skiptibókamarkaður. Bókabúð Máls og Menn- ingar. Útsalan í fullum gangi. Opið til átta. Ikea. Bréfabindi á 129 krónur stykkið! Skrifstofuvörumarkaður Odda skrifstofuvara Suðurlandsbraut 14. Kammersveitin Ísafold á öðruvísi Vínartónleikum 8. janúar. Íslenska Óperan. Salsa. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Samkvæmisdansar. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Glerlist.is Gler-í-gegn Freestyle. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Allt að 60 prósent afslátt- ur. Skrifstofuvörumarkað- ur að Suðurlandsbraut 14. Oddi skrifstofuvörur. SAMLESNAR AUGLÝSINGAR Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt. 64-68 (07-11) smáar 2.1.2006 16:02 Page 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.