Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 1
ÍSwSSiií:ife|i
TÆNGIRP
Aætlunarstaöir:
Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 oq 2-60-66
t3
250. tölublað — Föstudagur 5. nóvember —60 árgangur
Hjartavernd segir ísl. karlmenn allt of þunga - Bls. 8
:#
Stjórnlokar
Olíudælur - Olludrif
■■fiBESlEiXZBi
Síðumúla 21 — Simi 8-44-43 j
Könnun á björgunarvestum:
Þriðjungur vestanna
reyndist skemmdur
Sendimaður
Efnahagsbanda-
lagsins kemur
til að kanna
hvort möguleikar
séu á viðræðum
FJ-Reykjavik. •— Eins og
komiö hefur fram fjrr sam-
þykkti rikisstjórnin þaft. aft
ef Efnahagsbandalagift lcit-
afti eftir því aft tala vift okk-
ur, þú ntynóum vift taka á
mótiþeirra manni og hlj'fta á
ntál hans, sagfti Einar
Agústsson, utanrikisráft-
herra, i samtali viðTimann I
gær, en n.k. fimmtudags-
kvöld kemur Daninn Finn
Olav Gundclach til aft athuga
hvort möguieikar eru.á vift-
ræftum milli Efnahags-
bandalagsins og tslands um
fiskveiftimál.
— Þaö var fyrst i dag —
fimmtudag — sem Haag-
samþykktin hlaut staðfest-
ingu ailra rikjanna niu, sagði
utanrikisráðherra og i
morgun var sendiherrum
Hollandsfalið að tiikynna, að
bandalagið myndi færa efna-
hagslögsögu sina út i 200 sjó-
milur þann 1. janúar 1977 og
að ráftgjafanefndinni hefði
verið falið aft leita eftir
samningaviðræðum við önn-
ur riki.
Gundelach, sem er með-
limur i framkvæmdaráði
Efnahagsbandalagsins, mun
að eigin ósk koma hingað til
lands, sem fyrr segir, og
kanna, hvort möguieikar eru
á viðræðum um fiskveiði-
mál. Hann mun hitta aðmáii
utanrikisráðherra, sjávarút-
vegsráðherra og ýmsa emb-
ættismenn, segir i frétt utan-
rikisráðuneytisins.
Gsal-Reykjavík — Sjóslysanefnd hefur látiö kanna
björgunarvesti hjá brúarvinnuflokknum viö Borg-
arf jarðarbrúna, og kom í Ijós við þá könnun, að
fjórtán björgunarvesti af fjörutíu voru að ein-
hverju leyti skemmd, og þar af leiðandi ófullnægj-
andi björgunartæki. Vesti sem þessi eru um borð í
ölium skuttogurum, en skylda er að hafa f imm slík
vesti um borð í hverjum togara.
Aft sögn Þórhalls Hálfdán-
arsonar, formanns Sjóslysa-
nefndar, gæti komift til greina,
aft öll björgunarvesti af þess-
ari gerð verfti innkölluft til
þess aft ganga úr skugga um
að þau séu i lagi, og næstkom-
Gissur Viihjálmsson
starfsmaður hjá Gunnari
Asgeirssyni i uppblásnu
björgunarvesti af þeirri
tegund, sem fjallafterum
i fréttinni. Timamynd:
Gunnar
andi sunnudag heldur einn af
starfsmönnum Gunnars As-
geirssonar h.f. utan m.a. til
þess aft ræöa vift fram-
leiöendur björgunarvestanna
um ákveðnar endurbætur á
þeim, til þess aft tryggja megi
fullt öryggi þeirra.
Tildrög þess, aft björgunar-
vesti brúarvinnuflokksins vift
Borgarf jarftarbrúna voru
könnuð var þaft, aft piltur
drukknaði vift brúargerftina
fyrir nokkru. Leiddi könnunin
i ljós, aft fjórtán vesti af fjöru-
tiu voru aft einhverju leyti
skemmd, og hafa þau aft sjálf-
sögðu verift tekin úr notkun.
Astæöan fyrir skemmdum i
vestunum voru þær, að sögn
Þórhalls, aö sprengipinni i
þeim er þaft oddhvass aö hann
særir sjálft byrftift, þegar
menn eru aft staftaldri i vest-
unum og þurfa oft aft beygja
sig. Smám saman myndast
gat á vestift og eftir það er ekki
hægt að tala um fullkomift
öryggistæki. Þórhatiur sagfti,
að ienging þessa sprengi-
pinna, gæti komift i veg fyrir
aft hann særfti byrftift, og
myndi fulltrúi umboðsmanna
ræfta þaö atrifti vift þýzku
framleiftendurna.
Undir tækjunum.sem sjá til
þess aft vestift blási sig upp —
og þar með undir sprengipinn-
anum —er hlifðarefni til þess
einmitt aft koma i veg fyrir
það að pinninn særi byrðift.
Hins vegar hefur þaft viljað
henda aft þetta hlifftarefnt
snýst undan þeim stað, þar
sem pinninn er, og þá nuddast
hann beint vift byrftift. Mun
starfsmaður Gunnars As-
geirssonar hf. jafnframt færa
þetta atrifti i tal vift fram-
leiftendurna.
Sjá nánar bls. 3.
r
Dísel-
stöðva-
kaup
Rarík:
HV-Reykjavik. — Þaft voru
fyrir tveim árum efta svo
kevptar tvær dísilstöftvar af
General Motors gerft til Raf-
veitnanna. Þaft var meft þess-
ar vélar eins og svo margt
annaö, að heimild fékkst ekki
fyrir kaupunum fyrr en seint
og um siftir, þannig aft þegar
til kaupanna kom var rokift til,
— þær keyptar af einhverjum
aftila i New York, eftir auglýs-
ingu frá honum, svona rétt
eins og maftur fer út i bakari
Eins og að fara út
í bakarí og kaupa
þar tvær tvíbökur
og kaupir tvær tvibökur, sagfti
Július Þórarinsson, verkfræft-
ingur hjá Kafmagnsveitum
rikisins, i viötali við Timann i
gær.
— Aðilinn, sem vélarnar
voru keyptar frá, sagði að þær
væru fimm hundruð kilówött
að stærð, sagði Július enn-
fremur, enda eru raflarnir i
þeim af þeirri stærö. Hins veg-
ar höfum viö siðan fengið upp-
lýsingar um það frá verk-
smiðjunum, að framleiöslu-
geta þeirra sé aðeins þrjú
hundruð tuttugu og fimm
kilówött. Þegar við keyptum
vélarnar þótti okkur þær ódýr-
ar miðað við stærð, en eftir að
þetta kom i ljós, reyndist svo
ekki vera.
— Annars finnst mér við
eiga að skipta sem mest við
sömu framleiöendur á þessu
sviði og þá' kaupa vélar, sem
þegar hafa reynzt vel. Það er
affarasælast, sagði Július að
lokum.
Útboð eða ekki
HV-Reykjavik. — t vifttali vift Dagblaftiö i gær lýsti Bent Scheving Thorsteinsson, innkaupastjóri
Rafmagnsveitna rikisins, þvi yfir, aft öll meiriháttar innkaup Rarik og öll meiriháttar verk færu
fram samkvæmt útbofti, þaft er, aft leitaft væri tilbofta i þau og þau tilboft siftan opnuö i vifturvist
þeirra, sem tilboft sendu inn.
Timinn hefur hins vegar aflað sér áreiðanlegra upplýsinga um þaö, að þegar til dæmis disil-
rafstöðvar þær, sem Rarik starfrækir viða um land hafa verið keyptar, þá hafa útboð ekki farið
fram.
Disilrafstöðvarnar eru ákaflega misjafnlega dýrar. Litlar stöðvar munu kosta um tólf milljónir
króna, hingað komnar, en stærri stöðvar, eins og til dæmis þær, sem settar hafa verið upp á Höfn i
Hornafirði, annars staðar austanlands og viðar, kosta allt að sextiu milljónir króna.
llli
Duttlungafull hraunkvika við Kröflu - Sjá bak