Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 5. nóvember 1976 Stefán Briem og Jón L. Árnason tefla einvígi um titilinn skákmeistari T.R. ácknX skák Umsjónarmaður: j Bragi Kristjánsson Haustmót T.R. 1976, A-xlokkur, Sonneborn- Elo- stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 lo 11 12 vinn Berger . stig 1. Stefán Briem 234o X 1 2 1 2 1 0 1 1 2 1 2 1 1 2 1 1 n 37,75 2. jón L. ÁrnGson 2195 1 2 X 1 1 2 1. « 0 1 2 1 1 2 1 1 1 n 37,25 3. jónes P. Erlingss .2210 1 2 0 X 1 2 1 1 1 2 1 2 1 2 1 1 2 1 7 4. Ásgeir Asbjörnss. 2195 O 1 2 1 2 X í 2 1 1 2‘ 1 2 1 1 1 0 6i 5- Hi 1 rnar Kar 1 s s on 2235 1 1 2' 0 1 2 X 1 2 1 2' 1 1 0 1 2 i £ 6 33,5o 6. Hilmar Viggcsson 218o O 1 0 0 1 2 x 1 2 o 1 1 1 1 6 28,75 7. Þröstur Bergmann 2175 1 2 1 2 1 2* 1 2" 1 2 1 2 X 0 1 2 1 2 1 2 1 5h 28,5o 8. Sigurður jónsson 2135 1 2 0 1 2' 1 2 C 1 1 X O 1 O 1 5 2 28,oo 9- Anörés Pjelösted 22o5 0 1 2' 1 2 0 0 0 1 2 1 X 1 2 1 1 5 lo. ðlafur Orrason 211o X 2 0 0 0 1 0 1 2 0 1 2' X 1. 2 1 4 11. Helgi Þorleifsson 2165 0 0 1 2 0 -■te. 2 0 1 o' 1 0 A 2 X 1 2 3 2 12. Haukur Kristjánss .213o 0 0 0 1 1 2' 0 0 0 0 O 1 2 X 2 Haustmóti T.R. 1976 er nýlok- iö. í A-flokki uröu efstir og jafn- ir þeir Stefán Briem og Jón L. Arnason, kennari og nemandi Ur Menntaskólanum viö Hamra- hlíö. Þurfa þeir aö tefla einvígi um titilinn skákmeistari Taflfé- lags Reykjavlkur 1976 og veröur örugglega hart barizt. Stefán tók snemma forustuna I mótinu og hélt henni, þar til Jón náöi honum i siöustu umferö. Stefán hefur litiö teflt undanfariö, en hann hefur veriö i fremstu röö islenzkra skákmanna frá 1958 og undantekningalitiö staöiö sig vel á skákmótum. Jón L. Arnason er aöeins 15 ára gamall og mjög efnilegur skákmaöur. Honum hefur fariö mikiö fram undanfariö og verö- ur gaman aö fylgjast meö ein- vigi hans og Stefáns. Jónas Pétur tefldi af miklu öryggi allt mótiö, en skorti meiri kraft til aö veröa efstur. Hann tapaöi aöeins fyrir Jóni L. i siöustu umferö. Asgeir tefldi vel á köflum, en hætti til aö slaka á, þegar hann var kominn meö unniö tafl. Af úrslitum þessa móts má sjá, aö ungu mennirnir I Taflfé- lagi Reykjavikur eru I mikilli framför. Jón L. er 15 ára, Jónas 18, Asgeir 19, Hilmar K. 19, Þröstur 17 og Helgi 20. Er greinilegt aö blómlegt unglinga- starf Taflfélags Reykjavlkur hefur boriö rlkulegan ávöxt. 1 B-flokki sigraöi Jóhann Hjartarson meö 8 1/2 v. af 11 mögulegum. Jóhann er mikiö skákmannsefni, aöeins 13 ára gamall. Honum var ekki nóg aö vinna i B-flokki, þvi aö hann tefldi einnig I unglingaflokki og sigraöi aö sjálfsögöu meö 8 vinninga af 9 mögulegum. 1 B-flokki uröu næstu menn 2. Sól- mundurKristjánssot\8 1/2 v., 3. Siguröur Gunnarsson, 81/2 v., 4. Björn Arnason 8 v., 5. Jón Þ. Jónsson 8 v., 6. Benedikt Jónas- son 8 v.. Þátttakendur I B-flokki voru 84 og tefldu eftir Mon- rad-kerfi. Meöal þeirra tefldu konurnar og varö Aslaug Kristinsdóttir þeirra hlutskörp- ust, hlaut 4 1/2 vinning, en þrjár aörar hlutu sama vinninga- fjölda, en færri stig. 1 unglingaflokki tefldu 34 , keppendur 9 umferöir eftir Monrad-kerfi og sigraöi Jóhann eins og áöur sagöi. 2.-4. Agúst Karlsson, Þór Stefánsson og Þröstur Þórsson meö 6 1/2 v. hver. Hraöskákmeistari T.R. varö Ömar Jónsson meö 16 v. af 18 mögulegum. 2. Benedikt Jónas- son, 15 1/2 v. 3.-4. Asgeir As- björnsson og Jóhann örn Sigur- jónsson 121/2 v. 5.-7. ögmundur Kristinsson, Jónas P. Erlings- son og Kristján Guömundsson, 12 v. Þátttaicendur voru rúm- lega 60. Hér fara á eftir þær tvær skákir úr siöustu umferö, sem mestuiréöu'um úrslit mótsins. Hvitt: Jón L. Árnason Svart: Jónas P. Erlingsson Caro-Kann 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bc4 — Skemmtileg gildra er 5. De2 Rgf6? 6. Rd6 mát. 5. — Rgf6 6. Rg5 e6 7. De2 Rb6 8. Bd3 h6 Svartur tapar of miklum tima ef hann fer á peöaveiöar: 8. — Dxd4? 9. Rlf3 Dd5 10. 0-0 o. s. frv. 9. R5f3 c5 10. dxc5 Bxc5 11. Re5 0-0 12. Rgf3 Rbd7 13. Bd2 Rxe5 14. Rxe5 b6? Jónas teflir rólega, þvi hann reiknar greinilega aöeins meö stuttri hrókun hjá hvlt. 1 skák- inni Hennings-Minev, Kúbu 1972 varö framhaldiö 14. — Dd5 15. 0-0-0 Dxa2 16. c3 Ba3 17. bxa3 (Minev telur 17. Be3 Rd5 18. Bbl Dal 19. Dc2 15 20. bxa3 o. s. frv. leiöa til vinnings fyrir hvit) 17. — Dxa3+ og jafntefli meö þrá- skák. 15. 0-0-0 Dc7 16. g4 — Svartur er ótrúlega varnar- laus I framhaldi skákarinnar, þvi menn hans eru óvirkir, en menn hvits standa vel til sókn- ar. 16. — Bd6 17. f4 Bb7 18. Hhgl Hfc8 19. Kbl — Svartur hótaöi 19. — Ba6 19. — Hd8 20. g5 hxg5 21. Hxg5 Hac8 22. Hdgl Bf8 23. Bxb4 — Jón teflir „fyrir augaö”, þó hann hafi séö einfaldari vinn- ingsleiö meö 23. Rg4. 23. — Bxb4 24. Hxg7+ Kf8 25. Hxf7+ Dxf7 26. Rxf7 Kxf7 27. f5 He8? Jón leikur af sér I erfiöri stööu og flýtir fyrir tapinu. 28. fxe6+ Ke7 29. a3 og svartur gafst upp þvi hann tapar meira liöi eftir 29. — Bc5 30. Hg7+ Kd6 31. Hxb7 o. s. frv. Hvitt: Stefán Briem Svart: Þröstur Bergmann Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 Auövitaö ekki 6. — Rg4? 7. • Bb5 Bd7 8. Dxg4. o. s. frv. 7. h3 — Stefán hefur engan áhuga á þvl aö tefla hin margþvældu af- brigöi sem upp koma eftir 7. f3 og 8. Bc4. 7. — 0-0 8. Dd2 Betra var aö leika 8. Bc4 á- samt 0-0 og f4 8. — Rc6 9. Be2 10. exd5 Rxd5 11. Rxd5 Rxd4 12. c4 — Eöa 12. Bxd4 Dxd5 13. Bxg7 Dxg2. 14. 0-0-0 Kxg7 15. De3 Dc6 16. Bd3 Be6 17. h4 h5 og hvltur hefur varla næga sóknarmögu- leika fyrirpeöiö, sem hann fórn- aöi. 12. — e5 13. 0-0 Be6 14. Bxd4 exd4 15. Bf3 Bxd5 Eftir 15. — b5 16. b3 bxc4 17. bxc4 Hc8 heföi hvita peöiö á c4 oröiö veikt. 16. Bxd5 Hl)8 17. a4 b6 18. Hfel Dd7 19. b4 Hfe8 20. b5 Hxel+ 21. Hxel He8 22. Hxe8+ Dxe8 23. Kfl De5 24. De2 h6 25. Dxe5 Bxe5 26. Ke2 — Þegar hér var komiö, haföi Jón L. þegar unnið Jónas og Stefán varö þvi aö vinna þetta „steindauöa” endatafl, til aö veröa einn I efsta sætinu. 26. — Kf8 öruggast var aö leika 26. — Bd6 27. Kd3 Bc5 28. Ke4 Kf8 og hvitur kemst ekkert áleiöis. 27. Kd3 f5 28. g3 Ke7 29. f4 Bf6? Meö 29. — Bd6 30. Kxd4 Bc5+ 31. Ke5 Bd6+ 32. Kd4 Bc5+ 33. Kd3 h5 meö hótuninni 34. — Bf2 heldur svartur auöveldlega jafntefli. Báöir keppendur voru hér komnir I timahrak og tefla óná- kvæmt, enda taugaspennan mikil. 30. c5! g5 Ekki 30. — bxc5 31. a5 Kd7 32. b6 axb6 33. a6 Kc7 34. a7 og hvit- ur vinnur. 31. c6 Kd6 32. Bg8 gxf4 33. gxf4 Bg7? Eftir 33. — Bd8 34. Kxd4 Bc7 er skákin jafntefli. 34. Bh7 Bf6 Ekki 34. — Ke6 35. Bxf5+ Kxf5? 36. c7 og hvltur vinnur. 35. Bxf5 Bg7? Svartur er algjörlega ráö- þrota I timahrakinu. Rétta vörnin var B-d8-c7 eins og áöur. 36. K4 Bf6 37. Bg4 Bg7 Eftir 37. — Bd8 38. Kf5 Bc7 39. Kg6 Ke7 40. f5 Bf4 41. Kg7 Be5 42. Kxh6 vinnur hvitur. 38. Kf5 d3 39. Ke4?? — Stefáni hefur tekizt aö ná Eftirfarandi tafla sýnir frammi- stööu islenzku skáksveitarinnar til þessa á Olympluskákmótinu I Haifa. 1. borð Guðmundur Sigurjónsson 2. " Helgi Ölafsson 3. " Björn Þorsteinsson 4. " Magnús Solmundarson 1. varam.Largeir Petursson 2. " Björgvin VÍglundsson fram vinningsstööu úr jafntefl- isendatafli, en nú gerir hann slæm mistök i timaþröng. Eftir 39. Kg6 heföi svartur getaö gef- izt upp. 39. — d2 40. Kd3? — Hvitur eltir svarta peöiö, sem engu máli skiptir. Hann gat ennþá unniö meö 40. Kf5 og 41. Kg6 40. — Bf6 41. Kxd2 — Hér fór skákin I biö , og viö rannsóknir kom I ljós, aö hvltur gat ekki unnið. 41. — Bd8 42. Ke3 Ke7 43. Kf3 Kf6 44. Bd7 Bc7 45. Kg4 Bd6 46. f5 Bc7 47. Kh5 Bf4 48. Bc8 Kg7 49. Be6 Kf6 50. c7. Bxc7 51. Kxh6 Bg3 52. h5 Bf4+ 53. Kh7 Bcl 54. Kg8 Be3 55. Kf8 Bcl 56. Be6 Be3 57. Ke8 Bcl 58. Kd7 Kg5 59. Kc7 Kxh5 60. Kb7 Bd2 og keppendur sömdu jafntefli. Hér kemur 1. einvlgisskákin, sem tefld var s.l. sunnudags- kvöld. Orslit hennar réöust I miklu timahraki beggja tefl- enda. Hvitt: Jón L. Arnason Svart: Stefán Briem Aljekfns vörn 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4d6 4. Bc4 Rb6 5. Bb3 dxe5 6. Dh5 e6 7. dxe5 c5 8. De2 Rc6. 9. c3 Dc7 10. Rf3 Bd7 11. a4 Ra5 12. Bc2 c4 13. 0-0h614.Rbd2Rd515.Rd4 a6 16. f4 0-0-0 17. Khl Kb8 18. R2f3 Bc5 19. Bd2 Hhe8 20. Habl Rb6 21. b4 cxb3 fhj. 22. Bxb3 Bxd4 23. Rxd4 Rxb3 24. Hxb3 Bxa4 25. Hb4 a5 26. Hbbl Dc4 27. Df3 Rd5 28. Hb2 He7 29. Hfbl Hc8 30. h3 Be8 31. Rb3 Da6 32. c4 Hxc4 33. Rxa5 Hcc7 34. Db3 Kc8 35. Hal b6 36. Hla2 bxa5 37. Dd8+ Kd7 38. Hxa5 Dc6 39. Ha8 Dc4 40. Dd8+ Kc6 41. Dd6 mát. 2. einvigisskákin verður tefld n.k. föstudag og hefst kl. 19,30 I Skákheimili T. R. aö Grensás- vegi 46. 22 þátttakendur tefldu I Októ- berhraðskákmóti T.R. um siö- ustu helgi. Sigurvegari varö Guöni Sigurbjarnarson meö 21 v. 2. Asgeir Asbjörnsson, 19 v. 3.-4.Leifur Jósteinsson og ómar Jónsson, 17 v. •H tiD tiD ö cö U cdvH o '•H o VH f-4 « Cð rO +3 Cl) H f-l VH Ö S H cd 3 bO H 3 O H U +> tí rö H W +J +> CQ o H-O o o CQ d si—i 1*3 H s<< < 1 h h - 1 h 1 1 o h - 1 h h 1 - h 1 0 - 1/2 1 o - 1 h - 1/2 - JL _ 2 1 - O — - 0 0 - h *“ 4 1 ]g 3 2| liÖi/2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.