Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 5. nóvember 1976 TÍMINN 17 Landsliðs- hópur Dan Revie.... Eins og viö höfum sagt frá, þá valdi Don Revie, einvaldur enska landsliösins, tvo nýja leikmenn f landsliöshóp sinn I vikunni — þá Stan Bowles, Q.P.R. og Bryan Talbot, Ipswich. Revie hefur þvi valiö 26 leikmenn i landsliöshóp sinn, sem er skipaöur þessum leikmönnum — aldur og landsleikjafjöldi: Markveröir: Ray C lemence, Liverpool .29 — 23 Peter Shilton, Stoke....26 — 21 JoeCorrigan, Man. City ..27 — 1 Aörir leikmenn: PaulMadeley,Leeds.......31 — 23 Kevin Beattie, Ipswich... .22 —6 Colin Todd, Derby.......27 — 25 PhilThompson, Liverpool 22 — 8 Brian Grenhoff, Man. Utd. 22 — 4 Dave Clement, QPR......27 — 3 Mike Mills, Ipswich....27 — 8 Ray McF.arland, Derby ..28 — 28 TonyTovers.Sunderland .24 — 3 Trevor Cherry, Leeds 28 — 6 MikeDoyle.Man.City ....28 — 4 T.Brooking,WestHam 27 — 14 Ray Wilkins, Chelsea....19 — 3. Kevin Keegan, Liverpool .25 — 25 Charlie George, Derby.... 25 — 1 Stuart Pearson, Man. Utd. 26 — 6 PeterTaylor.Tottenham .-23—4 Gordon Hill. Man. Utd..22 — 3 Mike Channon, Southamp .27 — 37 JoeRoyle.Man. City 27 — 5 Dennis Tueart, Man.City .26 — 3 Stan Bowles, QPR.......25 — 3 Bryan Talbot, Ipswich .... 23 — 0 England mætir ítaliu I HM-keppninni 17. nóvember. „Ásgeir gat ekki leikið gegn okkur — þar sem hann d við meiðsli að stríða", sagði Marteinn Geirsson. Royale Union gerði jafntefli (1:1) við Standard Liege í gærkvöldi Marteinn Geirsson, Stefán Halldórsson og fé- lagar þeirra í Royale Uni- on-liðinu voru i sviðsljósinu í Brussel í gærkvöldi, þar sem um 10 þús. áhorfendur sáu Union-liðið leika vin- áttuleik gegn Standard Liege— liði Asgeirs Sigur- vinssonar. PELE — betta var fjörugur leikur og skemmtilegur, sagöi Marteinn Geirsson i stuttu viötali viö Tim- ann i gærkvöldi. — Viö náöum aö tryggja okkur jafntefli (1:1), meö stórgóöu marki i siöari hálfleik, sagöi Marteinn. Marteinn sagöi aö Asgeir heföi ekki getaö leikiö meö Standard-liöinu, þar sem hann á viö smávegis meiösli I nára aö striða — og var hann þess vegna hvildur. Marteinn sagöi aö leikmenn Union-liösins heföu ekki leikiö á fullum krafti, þar sem Union-liöiö á að leika mjög þýöingarmikinn leik á laugardaginn i deildar- keppninni. — Það veröur ein- göngu leikiö hér i 2. deild um næstu helgi, þar sem belgiska landsliöið er nú byrjaö aö æfa af fullum krafti fyrir landsleikinn gegn N-lrum, sem fer fram á miövikudaginn kemur. Lands- liösmenn Liege-liösins léku þvi ekki meö I gærkvöldi, þar sem þeir eru nú i æfingabúöum, sagöi Marteinn. MARTEINN GEIRSSON „V-Þjóðverjar beztir" — segir knattspyrnusnillingurinn Pele, sem ætlar að hætta að leika knattspyrnu næsta dr Knattspyrnusnilling- urinn Pele, sem nú leik- ur með bandariska knattspyrnuliðinu New York Cosmos, sagði i gærkvöldi að hann ætl- aði að hætta að leika knattspyrnu i októ- bermánuði á næsta ári, en þá myndi hann taka við starfi sem tæknileg- ur ráðgjafi brasiliska landsliðsins. Pele, sem er þrjátiu og sex ára gamall, sagöi aö knattspyrnu- þjálfari Brasiliumanna, Oswaldo Brandao, heföi beöiö hann aö taka viö starfi þessu. Sagöi hann, aö starfið væri faliö 1 þvi aö svipast um eftir leikmönnum fyrir lands- liöiö, auk þess aö hann myndi fylgjast meö evrópskum liöum og gefa ráöleggingar um leikaöferö- ir. Pele sagöi i gær, aö Vestur-Þjóöverjar væru beztir evrópskra knattspyrnumanna. Hann sagöi ennfremur, aö Hol- lendingar væru enn virðingar- veröir, en samt langt frá þvi aö vera i dag eins athyglisveröir og áriö 1974. ,,Þeir ætla allir að si KRISTINN JÖRUNDSSON fyrirliöi ÍR TORFI MAGNÚSSON.... fyrirliöi Vals. (SLANDSMÓTIÐ í Körfuknattleik 1977, það 26. í röðinni, hefst á morgun með þremur leikjum í 1. deild. Þá leika í íþróttahúsi Njarðvíkur U.M.F.N. gegn nýliðun- um í deildinni, Breiðabliki. Má þar, ef að líkum lætur búast við ójafnri baráttu. Hinir tveir leikirnir verða í íþróttahúsi Kennaraháskólans og leika þar fyrst ÍR og og ekki auðvelt að spá um úrslit. Tíminn haf*i samband við fyrirliða liðanna, og spurði þá f yrst hvernig þeim litist á komandi Islandsmót, og baðþá einnig aðspá fyrir um úrslit leikjanna á morgun. Svör þeirra fara hér á eftir: asta Islandsmót sem fram hefur farið. Samt hef ég nú ekki miklar áhyggjur af hinum liöunum nema þá helzt Njarðvik. Sérstaklega vegna þess að þeir fara vist á fimm sams konar æfingar á viku og viö fórum á hjá landsliöinu á sunnudaginn. En um leikinn á morgun við Val vil ég segja þaö, aö ég held aö viö vinnum hann örugglega. Þó ber að gæta þess, aö Valur er meö ó- útreiknanlegt lið og þeir geta dottiö niður á ,,stuð”-leiki hvenær sem er. En við erum með heil- steyptara og sterkara lið og það er aðalástæðan fyrir þvi að viö förum með sigur af hólmi á morg- un. Eins og að ofan greinir ætla -þeir sér allir sigur en hverjir hafa rétt fyrir sér kemur ekki í ljós fyrr en i Iþróttahúsi Kennarahá- skólans á morgun kl. 14. — S.K. Fyrstu leikir 1. deildarkeppn- innari körfuknattleik fara fram á morgun og þeir eru: Njarövik: UMFN — Breiöablik......kl. 14.00 Kennaraháskólinn: 1R — Fram....... Valur — Armann . . ..kl. 15.00 .. .kl. 16.30 JÓN SIGURÐSSON..... fyr- irliöi tslandsmeistara Ar- manns, sést hér skora körfu i landsleik. ,,Jöfn keppni" Helgi;Valdimarss., Fram: — ís- landsmótið veröur eflaust mjog jafnt, en ég spái þvi aö Ármann, U.M.F.N. og ÍR berjist um efsta sætið. Ætli viö Framarar veröum ekki um miðja deild. I leiknum gegn 1R á ég von á þvi, aö aöeins örfá stig skilji liöin aö lokum, en á hvorn veginn treysti ég mér ekki til aö spá um. „Njarðvíkingar vérða erfiðir" Jón Sigurösson Armanni: — Þetta verður erfiöasta og jafn- Bardttan um íslandsmeistara- titilinn í körfuknattleik hefst d morgun a m staöráönir i aö hefna vel fyrir þann ósigur á morgun. „Berjumst til þrautar" Torfi Magnússon Val: — Þetta mót á örugglega eftir aö einkenn- ast af mikilli tvisýnu og jafnri getu liöanna. Viö Valsmenn erum staöráönir i aö vinna mótiö, enda kominn timi til. Hvaö viövikur leiknum á morgun þá held ég aö viö förum nokkuö létt meö Ar- menningana. Viö berjumst til þrautar og vinnum þá meö jafn- miklum mun og þeir unnu okkur I Reykjavikurmótinu (25 stig). r „IR-ingar staðráðnir að hefna" Kristinn Jörundsson 1R: — Ég held aö þetta mót veröi mjög jafnt og tvisýnt, og enginn leikur unn- inn fyrirfram. Nú, en eins og menn eflaust muna töpuðum viö fyrir Fram I nýafstöönu Reykja- vikurmóti, og viö IR-ingar erum KARFA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.