Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 5. nóvember 1976 Tillaga til þingsdlyktunar: KOSTNAÐARAÆTLU N UM UPPBYGGINGU ÞJÓÐVEGA alþingi — gera þarf þjóðvegi vetrarfæra ó næstu 4 - 6 órum Mó-Reykjavlk — Þaö þarf aö endurbyggja gamla og niöur- grafna vegi og koma þeim upp úr snjónum. Þaö verkefni hlýtur aö hafa forgang í Islenzkri vegagerö á næstu árum og gera þarf sér- stakt átak til þess aö þessum áfanga veröi náö. Þetta kemur m.a. fram i greinargerö meö til- lögu til þingsályktunár, sem Ingi Tryggvason og sjö aörir þing- menn hafa lagt fram á Alþingi. Tillagan er svohljóöandi: „Alþingi ályktar aö fela rlkis- stjórninni aö láta gera áætlun um kostnaö viö uppbyggingu þjóö- vegakerfisins i hinum snjóþyngri héruöum landsins meö þaö fyrir augum aö þjóövegir um byggöir veröi geröir vetrarfærir á næstu 4-6 árum. Kostnaöur viö þetta verkefni veröi greiddur af Vega- sjóði og fjár til þess aflað meö er- lendum eöa innlendum lántökum, ef þörf krefur, samkvæmt nánari ákvöröun Alþingis siöar.” Uppbygging þjóðvega i snjóþyngri héruðum t greinargerö meö tillögunni segja flutningsmenn: „Meö flutningi þessarar þings- álykfejnartillögu er aö þvl stefnt aö Alþingi lýsi vilja slnum um framkvæmd ákveöins verkefnis I samgöngumálum, uppbyggingu þjóövega I hinum snjóþyngri landshlutum. Þaö er skoöun flutningsmanna aö viö liggi þjóöarsómi, aö sem fyrst veröi svo frá gengið aö vegir um byggö- ir landsins og aöalleiöir milli byggöarlaga veröi færir ökutækj- um allan ársins hring án þess aö stórfé þurfi aö verja til snjó- moksturs. Til aö svo megi veröa þarf aö hækka vegina og byggja þá upp með tilliti til vetrarum- feröar, en þá mun lika undir flest- um kringumstæöum lltiö kosta aö halda vegunum opnum I venju- legri vetrarveðráttu. Engum dylst, sem um landiö fer, aö stórvirki hefur veriö unniö I vegamálum á undanförnum ár- um. Umhverfis Reykjavik, um Suöurnes og austur I Arnessýslu eru komnir vegir meö bundnu slHlagi, sannkallaö yndi öku- manna. Annars staöar eru myndarlega uppbyggöir malar- vegir, aö vlsu misjafnlega jafnir eða ójafnir, háöir duttlungum veöurguöa og veghefla, en lengst- um færir á vetrum og þarf litlu til aö kosta aö hreinsa af þeim snjó eftir hrlöarbylji. En svo koma aörir vegir jafn- lágir umhverfi sínu, jafnvel niöurgrafnir, ef til vill gamlar kerruslóöir, byggöir af vanefnum Ferðalög fólks draga úr tortryggni og fjandskap — auka þarf ferðafrelsi milli landa Allt frá strlöslokum hefur veriö unniö aö þvi bæöi innan Samein- uöu þjóöanna og annarra alþjóöa- stofnana, sem tsland er aöili aö, aö auka feröamannastraum milli landanna, m.a. til þess aö draga úr tortryggni og fjandskap, sem oft byggist á vanþekkingu á hög- um og sjónarmiöum fólks af ööru þjóöerni, sagöi Einar Agústsson utanrlkisráöherra á Alþingi I gær. Tilefni þessara ummæla utan- rlkisráöherra var tillaga til þingsályktunar, sem Magnús Kjartansson flytur og mælti fyrir I gær. I ræöu Magnúsar kom fram, aö tillagan er flutt vegna þess, aö Is- lendingum er ekki heimilt aö ferðast til Bandarlkjanna án vegabréfsáritunar, en hins vegar er bandarískum feröamönnum heimiltaö koma hingaö til lands, án þess aö hafa vegabréfsáritun. Nefndi þingmaöurinn siöan dæmi um erfiðleika og óþægindi, sem fólk yröi fyrir, þegar þaö vildi feröast til Bandarlkjanna, og taldi aö úr þvi Bandarlkja- menn kreföust vegabréfsáritunar ættum viö llka aö krefjast þess af þeim, og sýna þeim á öllum sviöum svipaöa framkomu og þeir sýndu okkur. 1 ræöu utanrikisráöherra kom fram, aö Bandarikin hafa ekki af ýmsum ástæöum veriö reiöubúin Einar Agústsson Magnús Kjartansson til aö gera gagnkvæma samninga um afnám vegabréfsáritana, og töldu m.a. aö sllkt mundi gera þeim erfitt um vik, aö hafa stjórn á straumi innflytjenda til lands- ins.,.Þrátt fyrir þessa afstööu Bandarlkjanna lögöu mörg, ég held að óhætt sé aö segja flest, rlki Vestur-Evrópu svo og mörg önnur rlki mikla áherzlu á, aö laöa til sln bandarlska ferða- menn, og breyttu þannig þessum reglum þó aö Bandarlkin væru ekki fús til þess, aö hafa fullkomna gagnkvæmni."' Þaö var á árinu 1947, aö þrjú Norðurlandanna Danmörk, Noregur og Svíþjóö ákváöu, aö fella einhliöa niöur áritunar- skyldu fyrir bandariska feröa- menn miöaö viö, aö hámarksdvöl færi ekki fram úr 3 mánuðum. Finnland fylgdi I fótspor þessara þjóöa 1958, og þegar tsland felldi niöur þessa skyldu áriö 1962 höföu flestar þjóöir Vestur-Evrópu löngu áöur gengiö þannig frá málum hjá sér. Þá kom fram I ræöu utanrlkis- ráöherra, aö þaö væri ekki ein- göngu gagnvart Bandarikjunum, sem nokkuö hallar á á þessu sviði. Einnig gat hann þess, aö Banda- rlkjamenn hafa ekki enn gert samninga við neina Evrópuþjóö um gagnkvæmt afnám vega- bréfsáritunar. Aö lokum sagöi utanrikisráö- herra, aö hann teldi sjálfsagt, ab utanrlkismálanefnd kanni þetta mál, m.a. meö tilliti til niöurstöðu Helsinkiráöstefnunnar og fram- halds hennar I Belgrad á næsta ári. Aö mlnum dómi er eölilegt aö koma á gagnkvæmu feröafrelsi milli landa, hvort sem I hlut eiga Bandarlki Noröur-Ameriku eöa einhver önnur rlki. Miklar umræður uröu um máliö og sögöu þingmenn ýmsar sögur af sinum feröum erlendis og þeirri reynslu, sem þeir heföu oröiöfyrir. Vildu sumir þingmenn beita bandarikjamenn þvingun- um til aö þeir taki upp meira feröafrelsi, en aðrir töldu væn- legra til árangurs aö hafa áfram fullt feröafrelsi hér á landi og berjast síöan fyrir samsvarandi ferðafrelsi tslendingum til handa I öörum löndum. Ingi Tryggvason I upphafi, óhæfir til aö gegna hlut- verki sinu i nútlmaþjóöfélagi, fara á kaf I fyrstu snjóum og verður ekki haldið opnum nema meö ærnum tilkostnaði. Þessa vegi þarf aö endurbyggja, koma þeim upp úr snjónum, og þetta þarf aðgera strax. Þetta verkefni hlýtur aö hafa forgang i islenskri vegagerð, þessi fullnæging frum- þarfa I samgöngumálum. Hér er þó aöeins lagt tii aö áætlun sé gerð um framkvæmd þessa verks, kostnaðaráætlun og fjár- öflun. Miðaö sé viö aö ljúka verk- inu á næstu 4-6 árum. Þaö er trú Raforkumól Austurlandi Tómas Arnason (F) hefur lagt fram fyrirspurn til iðnaðarráðherra um raforku- mál á Austurlandi. Fyrir- spurnin er I fjórum liðum og er á þessa leið: 1. Hvenær verður hægt aö taka ákvöröun um virkjun Bessastaöaár og hvaöa stærö virkjunar mundi verða hagstæöust? 2. Hefur rlkisstjórnin tekiö ákvörðun um lagningu há- spennulínu frá Kröfluvirkj- un til Austurlands? 3. Hvernig ætla Rafmagns- veitur rlkisins aö tryggja Austurlandi nægjanlegt raf- magn I vetur? 4. Hvaö llöur framkvæmd þingsályktunar um rann- sókn á byggingu Fljótsdals- virkjunar? flutningsmanna aö áfram veröi unnið myndarlega aö uppbygg- ingu þjóövegakerfisins, en sér- stakt átak þurfi til þess aö um- ræddum áfanga veröi náö innan skamms.” Viðvörun frd Rannsóknarstöð Hjartaverndar: 25 þús. karlmenn d Reykjavíkursvæðinu þyngjast um 100 tonn d hverjum vetri F.I. Reykjavlk. — Könnun okk- ar Nikulásar Sigfússonar, hjartalæknis á um 17 þús. körl- um og konum á Reykjavikur- svæöinu er ekki fulllokið, en niðurstöðurnar eru nú þegar uggvænlegar, sagði Sigurður Samúelsson prófessor á fundi með fréttamönnum i gær. Við komumst sem sagt að þeirri niöurstööu, hélt Sigurður áfram, aö ýmsir „áhættuþætt- ir”, sem tengjast hjarta- og æöasjúkdómum eru hér á landi I hámarki. Ef viö tökum til dæm- Persónukjör með valkostum til að tryggja aðstöðu minnihlutahópa eru tillögur samstarfsnefndar SUF, SUS og SUJ MÓ-Reykjavik — Siöan I desem- ber sl. hefur verið starfandi samstarfsnefnd um skipan kjör- dæma og kosningalaga hér á landi. Nefndin er skipuð fulltrú- um frá Sambandi ungra fram- sóknarmanna, Sambandi ungra jafnaðarmanna og Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Nefnd þessi hefur komið sér saman um nokkra þætti, sem áherzlu ber aö leggja á við breytingu á skip- an þessara mála. Tiliögur þess- ar hafa nú verið sendar stjórn- um viðkomandi sambanda, og veröa þær þar ræddar og ákvörðun slðan tekin um hvert veröur framhald þessa máls. Meðal þess, sem fram kemur i tillögum nefndarinnar, er aö taka veröi upp persónulegra kjör alþingismanna en nú er. 1 þvl sambandi er sérstaklega bent á það kerfi sem Irar o.fl. nota. 1 þvl kerfi er gert ráð fyrir að framboð veröi einstaklings- bundiö og hver kjósandi, sem hefur eitt atkvæöi, geti gefiö valkosti sina til kynna meö þvi að tölusetja frambjóðendur. Talning fer fram i lotum, en fyrst er fundið þaö lágmark, sem þarf til að ná kjöri. Þá leggur samstarfsnefndin til að, aö baki hvers þingmanns veröi sem næst 2.000 til 2.600 kjósendur og þingmannafjöldi vaxi þvi meö fjölgun Ibúanna. Þá er gert ráö fyrir aö I hverju kjördæmi verði 7 til 8 þingmenn. Bent er á hugsanlega kjör- dæmaskiptingu, en sagt er aö sá kostur sé aöeins einn margra. Þá er lagt til að uppbótarþing- sæti veröi alveg felld niöur, en talið að meö þvi aö hafa kjör- dæmi jafnstór og lagt er til veröi aðstaöa minnihlutahópa tryggö. Þá er lögö á þaö áherzla, aö landfræðileg stærð kjördæmis og landfræðilegir minnihluta- hópar — innan stórra heilda — horfa allt ööru vlsi við þeirri skipan kosningalaga, sem hér er gerð tillaga um, en þeirrar skipunar, sem nú er hér á landi. Persónukjör meö valkostum, sem hér er gert ráö fyrir, tryggi miklu betur aöstööu slikra minnihlutahópa en þaö lokaöa listaframboð, sem nú tiðkast.. is háþrýsting, þá fannst hann meðal 26.6% karla og 20.8% kvenna á sama aldri og eru þessar tölur miklu hærri en ger- ist annars staðar I heiminum. Hækkuö blóðfita finnst hjá um fjóröung Islenzkra karla, og slá þeir þar öll heimsmet, nema ef vera skyldi met Austur-Finna á þessu sviöi. Hvaö likamsþung- ann snertir, þá eru Islenzkir karlmennaö meðaltali um 10 kg yfir kjörþyngd. Þyngdin er þó breytileg eftir árstiöum. Mest er hún á veturna en þá hlaða menn á sig 4 aukakilóum. Kolesterol blóösins breytist einnig á svipaðan hátt, og er um |30 mg hærra I febr. — marz en jsiösumars. I Þegar litiö er á þessar tölur „áhættuþáttanna” skal engan undra þótt dánartiöni af völdum hjarta- og æöasjúkdóma tvöfaldaöist frá ’50 til ’70. Og I heild er hér á landi helmingi meiri dánartiðni vegna hjarta- og æöasjúkdóma heldur en allra tegunda krabbameinssjúkdóma til samans. Þetta geigvænlega ástand á sér margar orsakir. Ofneyzla dýrafitu, mikil innivera og lltil hreyfing, og slöast en ekki sizt vanþekking á manneldi yfir- leitt. 1 þessu sambandi má alls ekki rýra hlut opinberra aöila. Viö Islendingar eigum heimtingu á stofnunum, sem mótaö gætu stefnuna i fæöuvali á visinda- legan hátt og stuðluðu þannig að auknu heilbrigöi meðal þjóöar- innar. Megum viö ekki vera eft- irbátar nágrannaþjóðanna mikið lengur sagöi prófessor Sigurður að lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.