Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 5. nóvember 1976 TÍMINN 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, veröur til viötals á skrif- stofu Framsóknarflokjcsins, Rauöarárstig 18, laugardaginn 6. nóvember kl. 10-12. Húsvíkingar Frá 1. október aö telja veröur skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19ogá laugardögum millikl. 17 og 19. Bæjarfulltrúar flokksins veröa til viðtals á skrifstofunni á mið- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til aö notfæra sér þá þjónustu. Framsóknarvist ó Hótel Sögu Fimmtudaginn 11. nóv. 1976 veröur spiluð framsóknarvist aö Hótel Sögu I súlnasal. Húsiö opnaö kl. 20,byrjaö aö spila kl. 20.30, dans á eftir. Góö kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Framsóknar- félag Reykjavikur. Borgnesingar og nærsveitarmenn Framsóknarfélag Borgarness heldur fyrsta spilakvöld vetrarins föstudaginn 19. nóvember kl. 20.30 að Hótel Borgarnesi. Allir velkomnir. Mætiö stundvíslega. Nefndin. Kjördæmisþing ó Suðurlandi 17. kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi verður hald- ið i Vestmannaeyjum dagana 12.-13. nóvember n.k. Fulltrúar af fastalandinu fara meö Herjólfi frá Þorlákshöfn föstudaginn 12. nóvember kl. 14.00. Fulltrúar vinsamlega hafið samband við formenn félaganna um skráningu og sameiginlegar feröir. F.U.F. Keflavík Fundur veröur haldinn i Framsóknarhúsinu mánudaginn 15. nóv. og hefstkl. 8.30. Fundarefni: 1. Starfsemi F.U.F. i vetur. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. útgáfa Jökuls. Félagsmenn eru sérstaklega beönir um aö Ihuga fyrsta iiö og koma meö tillögur. Sýnum félagsþroska og fjölmennum stund- vislega. Stjórnin. Dalamenn Aðalfundir Framsóknarfélaganna I Dalasýslu veröa haldnir aö Asgaröi sunnudaginn 7. nóvember og hefjast kl. 2. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Framsóknarfélags Dalasýslu. Stjórn Félags ungra Framsóknarmanna Dalasýslu. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Handavinnukvöld fimmtudag kl. 20.30 aö Rauöarárstig 18. Basarnefndin. Framsóknarvist ó Flateyri Framsóknarfélag Onundarfjaröar veröur meö spilakeppni i samkomuhúsinu Flateyri föstudaginn 5. nóv. Byrjaö verður aö spila kl. 21.00. Verðlaun fyrir hvert kvöld. — Allir velkomnir. FUF - Árnessýslu Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Arnessýslu verö- ur haldinn á Selfossi sunnudaginn 7. nóvember. kl. 21.00. Nánar auglýst siöar. Dalvíkingar Framsóknarfélag Dalvikur gengst fyrir spilakvöldi föstudaginn 5. nóvember kl. 21.00 i kaffistofu frystihússins. Nefndin. Kjördæmisþing Vesturlandi Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi verður haldiö i Félagsheimili Stykkishólms laugardaginn 13. nóvember og hefst kl. 10 árdegis. Ölfushreppur Aðalfundur Framsóknarfélags ölfushrepps verður haldinn laugardáginn 6. nóvember I barnaskóla Þorlákshafnar kl. 15.00. Athugið breyttan fundartima. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaöur, mæt- ir á fundinum. Stjórnin. Akranes Aðalfundur F.U.F. verður haldinn föstudaginn 5. nóv. kl. 20 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing. Allir eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. Austur-Barðstrendingai AöalfundurFramsóknarfélags Austur- Baröastrandarsýslu veröur i Króksfjaröar- nesi föstudaginn 5. nóvember kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Gunnlaugur Finnsson, alþingismaöur, mætir á fundinum. Stjórnin. AAýrasýsla Aöalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu veröur haldinn i Snorrabúö Borgarnesi, þriöjudaginn 9. nóv. kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing 3. önnur mál Halldór E. Sigurösson ráöherra mætir á fundinum. Stjórnin. Snæfellingar Aðalfundir Framsóknarfélags Snæfellinga og Félags ungra framsóknarmanna á Snæfellsnesi veröa haldnir i Grundarfiröi (i kaffistofu hraðfrystihússins) sunnudaginn 7. nóvember kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnirnar. Vestur-Skaftfellingar Aðalfundur framsóknarfélaganna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldinn aö Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 6. nóvem- ber kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Jón Helgason, alþingismaöur, mætir á fundinum. Stjórnirnar. nmng Innkaupastjóra Nýkomið mikið úrval af Gjafavörum Leikföngum Búsóhöldum Snyrtivörum Heildverzlun Péturs Péturssonar Suðurgötu 14 Eitt þekktasta merki á O^Norðurlöndum^Q RAF- SVJNN3K SATTERER SVNN3K aATTÉRER GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi Einnig Sönnak hleðslutæki rr; 77 : * * ARMULA 7 - SIMI 84450 Hornaf jörður: Slys við höfnina gébé Rvik — A miövikudag, þegar unniö var við útskipun á freöfiski um borö I Skaftafelli á Höfn í Hornafirði, varö þaö slys, aö ung stúlka, sem viö útskipunina vann, féll af bil- palli og handleggsbrotnaöi illa. Hún var flutt meö flugvél til Reykjavikur i gær. Tregur afli hjá hring- nótabátum gébé Rvik — Aflinn hjá hring- nótabátunum hefur ekki veriö eins góður og hjá rekneta- bátunum aö undanförnu. t gær lönduöu aöeins þrir hring- nótabátar og voru þeir allir meö litinn afla. Eins og sagt hefur verið frá i Timanum áö- ur, fengu 51 skip leyfi til slld- veiöa i hringnót, og nú þegar hafa 36 skip fyllt kvóta sinn, um 200 tonn hvert. 12 skip eru þvi enn á hring- nótaveiöum og eru þau komin nokkuö misjafnlega langt meö kvóta sinn. Aöeins tvö skip, Pétur Jónsson og Skirnir, sem hafa veiðileyfi, hafa ekki enn byrjað hringnótaveiöarnar. Ráðstefna um neytendamál Neytendasamtökin efna til ráö- stefnu um neytendamál aö Hótel Esju laugardaginn 13. nóvember. 1 frétt frá samtökunum segir, aö þar verði fjallaö um sex mála- flokka meö framsöguerindum og umræðuhópum. Framsöguerindi verða eftirfar- andi: Löggjöf um neytendavernd, Hrafn Bragason, borgardómari. Kauplögin, neytandinn og af- borgunarskilmálar, Páll Sigurðs- son,dósent. Neytandinn og slysa- tryggingar, Guörún Helgadóttir, deildarstjóri. Neytendavandamál dreifbýiis, Iðunn Gisladóttir, fóstra, Selfossi. Neytandinn og vátryggingafélögin, Arnljótur Björnsson, próféssor. Land- búnaðarmál frá sjónarhóli neyt- enda.Bjarni Bragi Jónsson, hag- fræðingur. Karl Einarsson jarðsungin í dag Karl Einarsson hinn lands- kunni skemmtikraftur lézt 28. okt. s.l. Veröur jarösunginn i dag 5. nóv. frá Fossvogskirkju kl. 1.30. Hann var fæddur 7. júni 1935 I Reykjavik og lézt þvi 41 árs aö aldri. Foreldrar hans eru Lára Lárusdóttir og Einar Morhitz Karlsson, einnig á hann tvo eftirlifandi bræður og eina systur, Valdi- mar, Olgeir og Kristinu. Karl var búsettur i Grinda- vik siöastliöin ár, og starfaöi þar sem fulltrúi bæjarfógeta. Eftirlifandi kona Karls er Eva Pétursdóttir og lætur hann eftir sigsjö börn. Grein um Karl birtist bráö- lega i Islendingaþáttum Timans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.