Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.11.1976, Blaðsíða 4
>V"\ ■ 4 TÍMINN Föstudagur 5. nóvember 1976 MEÐj AAORGUN- KAFFINU — Hún segir skál! ^| 'SÉ — Þetta er náttúrlega bara úr plasti, en hundunum finnst þaö ómótstæöiiegt. — Afsakiö aöéger sein.en þaö elti mig karlmaöur og hann gekk svo skelfing hægt. Upp- reisn „smæl- • »ii ing|a Ronnie Corbett munum viö eftir úr sjónvarpinu. Yfirleitt er hann glaöur og reifur, en eitt stórt áhyggjuefni á hann þó viö aö strföa. Hann lifir i sifelldum ótta viö, aö hann taki kannske upp á þvf aö fara aö vaxa aftur! Hann hefur nefnilega gert sér heilmikinn mat úr smæö sinni. Sú var tiöin, aö hann var ekki sérlega ánægö- ur meö, hversu lágvax- inn hann er. T.d. rifjar hann upp, aö þegar hann var útskrifaöur úr skóla og sótti um starf I banka, hafi hann fengiö svar, sem jafngilti þvi, aö hagkvæmara væri aö ráöa einn mann tvöfalt stærri fyrir sama kaup! En nú oröiö hefur hann sem sagt komizt upp á lag meö aö notfæra sér Anna- marie Renger veröur nú aö vikja sem forseti v-þýzka þings- ins. Eftir kosningarn- ar 3. okt. siöastl. uröu Kristilegir demókratar stærsti þingflokkurinn, svo aö nú mun einhver úr stjórnarandstööunni setjast i þann stól. Annemarie Renger, sem nú er 57 ára, var ritari Kurts Schumach- er frá 1945 til dauöa þennan baga sinn. Nú hefur hann skrifaö bók meö alls konar hagnýtum leiöbein- ingum fyrir lágvaxna. Brýnasta vandamál þeirra er kannske hvernig komast megi hjá áreitni stórvaxinna slagsmáiahunda. Þaö ráö, sem hann sjálfur beitti, var aö láta inn- rita sig I alls konar námskeiö I karate, júdó og öörum sjálfsvarnar- iþróttum. Síöan „týndi” hann aö- gangskortunum á heppilegum stööum, og sá orörómur komst á kreik, aö hann væri svei mér varasamur þessi. Hann þurfti þvl ekki aö sækja eina einustu kennslustund i þessum göfugu greinum, orö- rómurinn einn nægöi honum til varnar. Uppörvunarorö á hann einnig til lágvaxinna karlmanna, sem fella hug til sér hávaxnari kvenna. — Fyrst Mickey Rooney gat krækt I Ava Gardner, getum viö þaö lika! hans 1952. Hún var þekktur leiötogi Sósial- demókrata i Þýzkalandi eftir striö. Hún hefur setiö á þingi samfleytt f 23 ár. Eftirmaöur henn- ar i forsetastól mun veröa karlmaöur. Hér sést mynd af Anne- marie Renger og Rolf syni hennar, aö loknum tennisleik. Nýtt málverkasafn í Moskvu... Málverkasafn rikisins, sem nú er veriö aö reisa i grennd viö miöbik höfuöborgarinnar, veröur stærsta mál- verkasafn I heimi. Sýningarsalirnir veröa aiis 25 þúsund fermetr- ar aö gólffleti, en þaö er meira rými heldur en þrjú stærstu málverka- söfn I Moskvu eiga nú yfir aö ráöa til samans. Málverkasafniö er i 30 hektara garöi niöri viö Moskvufljót. Þarna veröa til sýnis beztu verk frá timanum eftir byltinguna 1917 eftir málara úr öllum sam- bandslýöveidunum. Verk rússneskra mál- ara frá þvi fyrir bylt- inguna veröur eftir sem áöur aö finna I Tretja- kovsafninu. Fyrsti hluti þessa nýja safns veröur væntanlega vigöur eftir um þaö bil eitt ár. Þar veröur þá sett upp há- tíöasýning I tilefni af 60 ára afmæli byltingar- ínnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.