Tíminn - 17.11.1976, Side 1

Tíminn - 17.11.1976, Side 1
V Islenzkir innflytjendur greioa iafn vel hærra verð fyrir brezkar vörar... gébé Rvik. — Verðmunur á ýmsum vörutegundum i Lon- don og hér lieima er nokkuð mikill, en þó mismunandi eftir vörum. Niðurstöður i þessari könnun okkar liggja enn ekki fyrir, en i könnun, sem gerð var hér nýlega, kom i ljós að mismunurinn er 13-27%, sem þó er ekki bein niðurstaða, en einnig er vitað um eitt tilfelli þar sem verðmunur varailt að 60%, sagði Georg Ólafsson verðlagsstjóri, þcgar Timinn innti hann eftir árangri könn- unarferðar hans til London á dögunum. Ferð þessi var farin í þvi skyni að safna gögnum — en Bretar gera út úr búð," segir Georg Ólafsson, verðlagsstjóri um verðlag og verðmyndun i London, sem gæti komið að gagni við framkvæmd verö- lagslöggjafar hér og til þess að gera sér grein fyrir verðmis- mun, sagöi hann. Vandamálið er, að islenzkir innflytjendur virðast borga þó nokkuð hærra verð fyrir vör- una i London en Bretar gera, en eins og áður segir er verð- mismunurinn nokkuð mikill, þó hann sé misjafn eftir vöru- tegundum. — Við höfum tekið upp sam- vinnu við brezka stofnun, sem mun senda okkur mánaðar- legar skýrslur um verðlag á vörum, sagi Georg. Þá stend- ur til að svona könnun á inn- fluttum vörum verði einnig gerð i Oslo og Stokkhólmi og munum við fylgjast með þeim könnunum. Hugsanlegir möguleikar, sem gætu skýrt þennan verðmismun eru um- boðslaunin, prósentuálagning, hvórt Bretar selji vörur ekki dýrar til útlendinga, og svo magnafsláttur, sem getur orð- ið nokkur. T.d. er vitaö til þess, að veröá vöru úr verzlun i London er lægra, en það verö sem islenzkur innflytjandi hefur greitt fyrir sömu vöru. — Ég vil helzt litið segja um þetta mál á þessu stigi, þar sem fullunnar niðurstöður liggja enn ekki fyrir, sem verður þó fljótlega, sagði verðlagsstjóri að lokum. • Fjárhagsáætlun sveitarfélaga — Sjá bls. 3 Borgarendurskoðanda falið að rannsaka Snorra-málið FJ-Reykjavik. — Á fundi borgarráðs í gær var samþykkt að fela Bergi Tómassyni borgar- endurskoðanda að rannsaka viðskipti fyrirtækisins Snorra h.f. við Borgarspítalann. Sem kunnugt er, hefur Tíminn skrifað nokkuð um þessi viðskipti að undanförnu og m.a. birtist ítarleg grein eftir Alfreð Þorsteinsson i blaðinu s.l. sunnu- dag, þar sem f jall- að var um málið. Upphaflega ætlaði Haukur Benediktsson framkvæmdastjóri Borgarspitalans að gera borgarráði grein fyrir málinu, en á fundi stjórnar Borgar- spitaians óskaði hann sjálfur eftir þvi, að rannsókn færi fram. Borgarráð staöfesti þá ósk með þvi að fela borgarendurskoðanda rannsóknina. Mikil viðskipti hafa farið fram milli Snorra h.f., sem eru i eigu dóttur og tengdasonar framkvæmdastjóra Borgarspitalans. Hafa þau ávallt farið fram án útboðs. Þegar svo útboð var gert i satnbandi við sjúkrarúm nýlega var lagt til, að tekið yrði hæsta tilboðinu, sem Snorri h.f. átti. Tillaga Hafrann- sóknarstofnunar: Aðeins 275 þús. tonn af þorski á næsta ári gébé Rvik — Hafrannsókna- stofnun hefur nýlega sent sjávarútvcgsráðuneytinu til lögur um hvað fiskifræðing ar telji að megi veiða á næstu tveim árum. Kemur þar i Ijós, að þeir telja hæfilegt að veidd verði 275 þúsund tonn af þorski, hvot árið. — Það er fastur liður i okkar starfi á Hafrannsóknastofnuninni aö fylgjast með þessum málum og láta ráðuueytinu i té til lögur okkar um hámarks- vciði, sagði Jón Jónsson for stööumaður Hafrannsókna - stofnunar i gær, og sagöi hann aö unniö væri að tillög- um um aðrar fisktegundir og yrðu þær tillögur lagðar fyrir sjávarútvegsráðuneytið fyr- ir næstu áramót. Samkvæmtspá Sigfúsar A. Schopka fiskifræðings er gert ráð fyrir, að um 340 þús- und tonn muni veiðast af þorski á þessu ári og sagði Jón Jónsson að allt útlit væri fyrir að þorskaflinn á árinu 1976 myndi verða hátt á fjórða hundrað þúsund, en ekki kvaðsthann hafa neinar tölur fyrirliggjandi enn um magnið. Samkvæmt þessu, leggja þvi fiskifræðingar til að þorskveiðin verði a.m.k. 65 þúsund tonnum minni á næsta ári heldur en hún var i ár. Tilboð upp á milljónir — Sjá opnu ’ÆNGIR" Aætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalui Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug ,A um allt land Símar: 2-60-60 oq 2-60-66 260. tölublað — Miðvikudagur 17. nóvember — 60. árgangur Stjórnlokar Oliudælur - Olíudrif Síðumúla 21 — Simi 8-44-43

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.