Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 26. nóvember 1976 Ódýrari en Byggung r———^ Athugasemd frá Innkaupastofnun ríkisins: Upplýs- ingar um tilboð eru öllum heimilar Vegna mjög villandi frá sagnar á baksiöu Timans á miðvikudag um viðskiptahætti lnnkaupastufnunar rikisins er óskað, að þér komiö cftirfar- andi upplýsingum á framfæri: 1. Tilboð um smiði þeirra innréttinga, sem þér segið frá var opnað 12. sept. 1974, en ekki 1975 eins og segir i frá- sögn yðar, eða fyrir á 3ja ári siðan. Ekki man undirritaður nákvæmlega einstök atriði frá þessum tima, en af skriflegum gögnum þessa máls eru eftir- greind atriði ljós. 2. Skv. fundargerð við opnun var hér um að ræða útboð nr. 1966/74 i Innréttingar i eðliS; og efnafræðistofu Kennara- háskóla íslands, Skv. bréfi sem fylgdi útboðsgögnum, dags. 29.8. 1974, segir um afgreiðslutima : „Góðfúslega athugið, að áherzla er lögð á, að afgreiðsla innréttinga fari fram eins fljótt og hægt er, og skal tilgreina afgreiðslutima á tilboðsblaði”. Var þvi sér- stök, auð lina fyrir þetta atriði á tilboðsblaði. Skv. fundargerð komu fram tvö tilboð: a) Hjálmar Þorsteinsson, Framhald á bls. 19 • Það kostar sitt að safna Reuter, London. — Fri- merkjasafnari nokkur frá rfk- inu ldechtenstein, Rene Beriingin, grciddi I gær fimm- tfu þúsund sterlingspund, rúmlega fimmtán milijónir is- ienzkra króna, fyrir citt fri- merki á uppboði i London. Frimcrki þctta er frá Mauritius, gefið út árið 1874, og var upphafiegt verögildi þess, nafnvcrö, eitt penny. Aðeins fjórtán frlmerki af þcssuri tegund munu vera tíl I veröldinni og fyigir fréttum af sölunni, að eitt þeirra sé l eigu núverandi Bretadrottningar. erlendar f rettir Reuter, Aden. — Yfírvöld 1 Suöur-Yemen héldu því fram I gær að hcr landsins heföi skot- ið niöur orrustuþotu frá ir- anska flughernuin. sem komið hefði inn yfir landamæri S-Yemen frá nágrannarlki þess, Oman. Rikisstjórnin i Oman hefur borið frcgnir þessar til baka og segir, að engin flugvél hafi farið yfir iandamærin frá Om- an, livorki frá þeim sjálfum né irönsk. t tiikynningu frá utanrfkis- ráðuneyti Suöur-Yemcn sagöi i gær, að sveit úr iandher iandsins hcföi skotiö niður ir- anska orrustuflugvél skammt frá landamærunum viðOman. i yfirlýsingunni segir, aö vélin hafi vcriö skotin niöur cítir endurtekin brot á loft- helgi S-Ycmen, en brotin hefðu vcrið framin af irönsk- um fiugvéium, bæöi orrustu- flugvélum og njósnaflugvél- um. i gær barst svo tilkynning frá yfirvöldum I Oman um aö iranskrar flugvélar væri sakn- aö eflir aö skotið hefði veriö á liana yfir landamæri Oman við S-Yemen. Heföi vélin sem samkvæml þeirra útgáfu var óvopnuð, veriö á flugi fy.rir innan landa- mæri Oman. • Stórrán í Svíþjóð Reuter, Stokkhólmi. •— Dýr- mætum sýningargripum, sem metnir eru á að minnsta kosti tuttugu mílljónir islenzkra króna, var á miövikudags- kvöld rænt frá rikislistasafn- inu I Svlþjóö. Lögreglan segir, að þjófarn- ir hafi augsýnilega falizt i byggingunni fram yfir lokun- artima á míövikudagskvöid. Meðal þeirra muna, sem þeír stálu, var demantsskreytl gullkróna, vasaúr frá seytj- ándu öld og aörir fornir tima- mælar. Byggung, segir Agúst G. Hróbjartsson • Skutum niður — skutu ekki niður — og þo >••><• — okkarkaupendur fá raunar bílgeymsk í jólagjöf miðað við kaupendur hjá Gsal-Reykjavik. — Byggingar- samtök ungra sjálfstæöismanna, svonefnd Byggung, hefur aö undanförnu veriö aö guma af þvi, aö þeir byggi ódýrustu ibúöirnar i Reykjavik, en samtökin hafa ný- lega afhent fyrstu íbúöirnar i fjöl- býlishúsi viö Iiagamel i Reykja- vik. Vegna þessara fullyröinga leitaöi Timinn til Agústs G. Hró- bjartssonar sölumanns hjá fast- eignasölunni Samningar og fast- eignir, en blaöiö haföi fregnaö, aö fasteignasalan heföi selt mjög ó- dýrar ibúöir i Breiðholti og afhent þær fyrstu nýlega. — Jú, þaö er rétt, aö við höfum nýlega afhent ibúðir i fjölbýlis- húsi að Flúöaseli 65-67, og þær i- búðir eru ódýrari en ibúðir Bygg- ung, sagði Agúst. — Byggung sel- ur minnstu ibúðirnar , sem eru 48 fermetrar á 2,2 milljónir króna, og það þýðir að hver fermetri gerir 45.833 kr. Fermetrinn i þriggja herbergja ibúðunum, verður einnig á sama veröi. Þær eru 72 fermetrar og kosta 3,3 milljónir króna. Stærsta ibúðin, 83 fermetrar kosta 3,7 milljónir króna, og fermetrinn kostar þvi 44.578 kr. Okkar ibúöir eru undir þessu verði, en þær eru byggðar af Sigurði Guðmundssyni má lara meistara. Fjögurra herbergja ibúð hjá okkur er 107 fermetrar og kostar 4,7 milljómr króna. Fermetrinn kostar þvi 43.925 kr. Fimm herbergja ibúð kostar 5,1 milljón króna og er 115 fermetrar, og hver fermetri kost- ar þvi 44.347. En sagan er ekki öll sögð ennþá, sagði Agúst, þvi inni- falin i þessu kaupverði er bil- geymsla fyrir hverja ibúð, sem metin er á u.þ.b. 800 þús., en eng- ar slikar bilgeymslur fylgja með hjá Byggung. Miðað viö ibúðar- verðið hjá Byggung eru þvi bil- geymslurnar jólagjafir til okkar kaupenda, sagði hann. Agúst gat þess ennfremur, að • Byggung byggir ekki ó- dýrast. dýrara hefði verið fyrir sinn byggingameistara að byggja þessar ibúðir, vegna þess að hann hefði þurft að greiða öllum verka- mönnum sinum 3000 kr. á viku i ferðir og fæði. — Min reynsla er sú, sagði Agúst að lokum, að bygginga- meistarar, sem selja Ibúðir á föstu verði á frjálsum markaöi, séu yfirleitt með lægra ibúðar- verð en byggingarsamtök, hverju nafni sem þau nefnast. Frá atkvæöatalningunni I Biskupsstofu I gærmorgun. Meöal talningarmanna eru bæöi prestsefnin til Laugarnessóknar, Jón Dalbú Hróbjartsson og Pjetur Maack Þorsteinsson.— (Timamynd G.E.) F.l. Rvík. — Atkvæði í prests kosningunum í Laugarnessókn voru talin á Biskupsstofu í gærmorgun, 25. nóv., og féllu á þann veg, að Jón Dalbú Hróbjartsson hlaut 1.089 at- kvæði, en Pjetur Maack Þorsteins- son 1.037 atkvæði. A kjörskrá i Laugarnesprestakalli voru 3.018, 2.159 neyttu atkvæöisréttar sins, þ.e. 74% kjósenda, og er þaö mesta kjörsókn I prestskosningu i Reykjavik til þessa. Auöir seölar voru 24 og ógildir 9. JON DALBU HRÓBJARTSSON MEÐ VINNINGINN í LAUGARNESSÓKN VIKULEGAR HRAÐFERÐIR EINNIG REGLUBUNDNAR FERÐIR Fró PORTSMOUTH WESTON POINT KRISTIANSAND HELSINGBORG GDYNIA VENTSP1LS VALKOM mónudaga þridjudaga Frá ANTWERPEN - FELIXSTOWE - KAUPMANNAHÖFN - ROTTERDAM - GAUTABORG - HAMBORG FEROIR FRÁ ÖÐRUM HÖFNUM EFTIR FLUTNINGSÞÖRF mióvikudaga fimmtudaga II / • ■ • »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.