Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 20
SÍS-IÓMJK SUNDAHÖFN V LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 ■ Sími 1-48-06 Fisher Price leikföng eru heimsjrceg Póstsendum ______ , Brúðuhus Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstöðvar Bilar / g ~:ði fyrirgódan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Meðalaldur íbúanna í Grímsey 25 ár og framkvæmda í fólkinu — útflutningsverðmæti ein millj. kr. á hvern íbúa MÓ-Reykjavik. — Meftalaldur íbúanna i Grimsey er rétt um 25 ar, sagfti Alfreft Jónsson oddviti i Grimsey I vifttali vift Tlmann þegar hann var á ferft i Reykjavik nýlega. Þar búa 90 manns, afkoma Ibúanna er góftog mikil uppbygging, en engir eiga þó peninga, vegna þess aft allt er lagt I framkvæmdir. Fyrir þremur árum voru hér 18 íbúftarhús, en slftan hefur bygging á nlu húsum hafizt.þrjá þeirra eru þegar komin I notkun og eitt I viftbót verftur tekift Inotkun fyrir áramót, en hin fimm verftur lokift vift á næsta ári. Auk þessa hefur verift byggt vift tvöhús. Þá hafa margir lagt mikift fé i nýja báta og þróunin hefur verift sú, aö bátarnir fara stækkandi. Frá Grimsey eru nú geröir út fjórir dekkbátar, 12 lestir aö stærð, og 10 trillur, 4-5 lest-iraö stærð. Allur afli er saltaöur, og er útflutningsverömæti aflans, sem unninn er i Grimsey, um ein milljón kr. á hvern Ibúa i eynni. 1 fyrra komu um 700 lestir af slægöum fiski úr sjó á land I Grimsey, en Alfreð sagði, aö menn vonuöust til, aö afli yröi heldur meiri nú en I fyrra, og gerðu sumir sér vonir um að fá allt að 800 lestum. Alfreö sagöi, aö ibúar Grims- eyjar vildu byggja áfram á smá- bátaútgerð sem hingað til. Þeir hefðu engan hug á að fá stóra báta og þvi siöur skuttogara. En hannsagði,að þeir óttuöust ásókn netabátanna á þeirra mið og legðu á þaö áherzlu, að þeim yröi ýtt utar. Þeirra tillögur væru aö skipta veiðisvæðunum eftir teg- undum veiöarfæra, og hefðu þeir rætt hugmyndir sinar i sjávarút- vegsráðuneytinu. Þar þættust menn hafa skilning á þessum málum þeirra, en Alfreö kvaöst óttast, að það væri aöeins orða- gjálfur, en efndir yrðu ekki i sam- ræmi við það. Félagslif sagði Alfreð, að væri ekki mikið i Grimsey, menn væru að reyna að horfa á það, sem sjónvarpið hefði upp á að bjóða. En efni þess væri verra en út- þynnt undanrenna og alls ekki við hæfi þess fólks, sem býr við heim- skautsbaug. Lagði hann til, aö út- sendingardögum yrði fækkað en efnið verulega bætt. Að lokum spurðum viö Alfreö, hvort rétt væri, að allir ibúarnir hefðu greitt sin gjöld til hrepps- ins. Sagðihann, að svo væri. — En það teljum við ekki til frétta i Alfreft Jónsson oddviti I Grimsey. Grimsey. Hitt væru fréttir, ef ein- hver ætti eftir að greiða eitthvað og komið fram i nóvember. r „Krumma- gull" fest á kvik- mynd F.I. Reykjavík — Ætlunin er, að taka „Krummagull” upp á myndsegulband i llramat- iska Instilutct i Stokkhólmi þann 11.-17. des. ak. og verftur þaö lokaverkefni Þráins Bcrtelssonar vift skólann, en hann er nú aft Ijúka tveggja ára námi i kvikmynda- og sjónvarps- leikstjórn sagfti Kristin Olafsdóttir, leikkona úr Alþýftuleikhúsinu cr vift náft- um tali af henni i Lindarbæ i gær. Myndin verður sameigin- leg framleiðsla Dramatiska Institutet, Alþýðuleikhússins og þeirra, sem að verkinu vinna, þ.e. Þráins ásamt öðrum nemendum og kennurum. Mun siðar verða reynt að selja myndina i sjónvarpsstöðvar á Norð- urlöndum. Alþýðuleikhúsiö hyggur einnig á sýningar á Krummagulli í Kaupmanna- höfn, Stokkhólmi, Arósum og Gautaborg nú i des. og verða litil leikhús væntanlega leigð i þvi skyni. Þessi Timamynd GE er tekin I ráftherrabústaftnum i gær. Frá vinstri: Þórftur Einarsson, Matthias Bjarnason, brezku embættismennirnir tveir frá EBE, Finn Olav Gundelach og Einar Agústsson. Efnahagsbandalagið og ísland Framhaldsviðræður í dag gébé Rvik — i gærmorgun hófust í ráðherrabústaönum i Reykjavlk framhaldsviftræftur milli sendi- nefndar Efnahagsbandalagsins og islenzkra ráöamanna um fisk- veiðimálin. Fundurinn heltáfram eftir hádegisverftarhlé fram eftir degi, efta þangaft til ákveftift var aft fresta viftræftum þar til klukk- an 11 fyrir hádegi i dag. Aftur en þessi fundur hefst, ræftir Gunde- lacli vift Geir Hallgrimsson, for- sætisráftherra. Væntanlega vcrft- ur upplýst eftir þann fund, hvort aft einhverjum niöurstööum verð- ur komizt og þá hverjum og hvort F.O. Gundelach, sem er fyrir EBE sendinefndinni, eins og kunnugt er, hefur haft eitthvað nýtt fram aft færa I þcssum vift- ræftum, en þær hófust fyrst 12. nóvcmbcr sl„ en var þá frestaft Auk utanrikisráðherra, Einars Agústssonar og sjávarútvegsráð- herra, Matthiasar Bjarnasonar, sátu viðræðufundinn þessir embættismenn islenzkir: Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri, Hörður Helgason, skrifstofu- stjóri, Hörður H. Bjarnason og Þórður Einarsson, allir i utan- rikisráðuneytinu. Þá sátu þeir Einar B. Ingólfsson, aðstoðar- maður sjávarútvegsráðherra, og Jón Arnalds, ráðuneytisstjóri i sjávarútvegsráðuneytinu, einnig fundinn, auk Tómasar A. Tómas- sonar, sendiherra i Brussel, og alþingismannanna Þórarins Þór- arinssonar og Guðmundar H. Garðarssonar og að siðustu Már Elisson fiskimálastjóri. PALLI OG PESI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.