Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 26. nóvembpr 1976 17 „Pressuliðiö”, sem fær það verkefniað leika gegn landsliðinu i handknattieik i Laugardalshöll- inni á mogun hefur verið valið — og er það að sjáifsögðu skipað harðsnúnum leikmönnum,eins og svo oft áöur. Liðið er blandað reyndum leikmönnum, sem hafa fjölmarga landsleiki að baki, og ungum og efnilcgum leikmönn- um, sem leika sinn fyrsta stór- leik. Reyndustu leikmenn „Pressu- liðsins" eru þeir Stefán Jóns- son — „tætarinn” sterki úr Hauk- um, og Sigurbergur Sigsteinsson úr Fram. 8 ungir leikmann, sem ekki hafa áður leikið stórleiki, eru i liðinu — það eru KR-ingarnir Ingi Steinn Björgvinsson, og Sim- on Unndórsson, IR-ingarnir Orn Guðmundsson, sem hefur verið afar iðinn við að verja vitaköst i vetur, og Bjarni Bessason, Vals- mennirnir Jón Pétur Jónsson og Jóhannes Stefánsson og Þróttar- arnir Kristján Sigmyndsson og Konráð Jónsson, sem er einn af markhæstu leikmönnum 1. deildarkeppninnar. Markakóngurinn úr Haukum, Hörður Sigmarsson er einnig i „pressuliðinu” og Arni Indri ason, Gróttu fyrrum fyrirliði landsliðsins, sem gefur nú ekki kost á sér i landsliðið, þar sem hann á ekki heimangengt i vetur. Dave Mackay rekinn DAVE MACKAY, hinn kunni framkvæmdastjóri Derby var rek- inn frá félaginu i gærkvöldi. Astæðan var sú, að Derby hefur að- eins unnið 2 leiki á keppnistimabillnu og hefur af þeim sökum risið upp ágreiningur milli hans og leikmanna liðsins — sem nú hefur leitt til þess, að Mackay var rekinn. Mackey gerði Derby að Englandsmeisturum árið 1975. Þeir eiga að mæta GUDSTEINN INGIMARS- SON.... sést hér fyrir miðju i leik gegn IK-ingum. Hann átti stóran þátt i þvi, að Ar- menningar urðu islands- meistarar 1976. — (Tima- mynd Gunnar) Niarðvíkinqar fá góðan liðsauka: Annars er „pressuliðið skip- að þessum leikmönnum: Markverðir: Kristján Sigmundsson, Þrótti Orn Guðmundsson, IR Aðrir leikmenn: Steindór Gunnarsson, Val Arni Indriðason, Gróttu Hörður Sigmarsson, Haukum Stefán Jónsson, Haukum Brynjólfur Markússon, IR Ingi Steinn Björgvinsson, KR Simon Unndórsson, KR Elias Jónasson, Þór Jóhannes Stefánsson, Val Jón Pétur Jónsson, Val Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Bjarni Bessason, IR Konrað Jónsson, Þrótti Liðstjórar liðsins verða hinir kunnu kappar af Þjóðviljanum þeir Gunnar Steinn Pálsson skák- kappi og Sigurdór Sigurdórsson. — landsliðsmönnum okkar í handknattleik Jón Aðalsteinn heiðraður... Guðsteinn hefur JÓN AÐALSTEINN Jónasson. formaður Knattspy rnufélagsins Vikings, varð fimmtugur sl. fimmtudag. Við það tækifæri heimsóttu forráðamenn hinna ýmsu félaga og félagasamtaka hann og veittu honum viðurkenn- ingu fyrir vel unnin störf að fé- lagsmálum innan iþróttahreyf- ingarinnar. Hér á myndinni til hliðar sést Sveinn Björnsson, varaformaður í.S.Í. afhenda Jóni Aðalsteini gullmerki Í.S.Í. Jón Aðalsteinn var einnig sæmdur gullmerki Yíkings. silfurmerki K.S.l. og lár- viðarsveig K.R.R. (Timamynd Gun nar). ÍK-ingar hafa misst tvo af 1. deildar-leikmönnum sinum i körfuknattleik yfir i Breiöablik. Það eru þeir Erlendur Markús- son, hinn efnilegi unglingalands- liðsmaður, og Sigurbergur Bjarnarson sem hafa verið óánægðir hjá ÍR — þar sem þeir voru ekki fastamenn hjá ÍR-liö- inu. Það hefur verið erfitt fyrir Er- lend að vinna sér fast sæti i IR- liðinu, þar sem hann leikur stöðu bakvarðar, en IR-ingar eiga nú sterkasta bakvarðapar landsins, þar sem þeir Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Kristinsson eru, en þeir eru einnig bakverðir i lands- liðinu. Erlendur hefur þó fengið mörg tækifæri til að leika með IR- liðinu, þó að hann hafi ekki leikið inni á sem aðalmaður. gengið í raðir þeirra fer að hugsa betur út i þetta, þá er þetta vel skiljanlegt hjá Guð- steini, þar sem hann er mjög á- nægður suður frá, þar sem hann hefur fundið starf við sitt hæfi. — Eg er feginn þvi að hann er byrjaður aftur að æfa körfuknatt- leik, þvi að hann hefur meðfædda hæfileika i körfuknattleik og hef- ur verið mjög áhugasamur um i- þróttina, sem sést bezt á þvi, að hann æfði og lék i Bandarikjunum um tima. Fyrir han hönd er ég á nægður — Guðsteinn er framtið- arleikmaður, sem á eftir að styrkja landsliðið mikið, sagði Jón. — Þetta kemur mér ekki m jög á óvart, par sem Guðsteinn er nú búsettur i Kaflavik og hann hefur enn mikinn áhuga á körfuknatt- leik, sagði Kristinn Jörundsson. fyrirliði IR-liðsins. — Guðsteinn mun koma til með að styrkja Njarðvikurliðið mjög mikið. sagði Kristinn. Stefán Bjarkason, landsliðs- maður úr Njarðvikurliðinu, sagði að það væri stórkostlegt að fá Guðstein i herbúðir Njarðvikinga. — Ég hlakka mikið til að leika með Guðsteini. sagði Stefán. — sos Njarðvikingum hetur bætzt verulegur liðsauki, þar sem hinn stórefnilegi körf uknattleiksmaður úr Ármanni, Guðsteinn Ingi- marsson, hefur ákveðið að skipta um félag og byrja að leika með Njarðvíkur- liðinu. Guðsteinn, sem var einn af lykilmönnum Ár- leik ásamt starfi sinu við Hvítasunnusöfnuðinn. Það þarf auðvitað ekki að fara um það mörgum orðum, að Guð- steinn sem er einn bezti körfu- knattleiksmaður landsins, mun styrkja Njarðvikur-tiðið veru- lega. Njarðvikingar eru nú með val- inn mann i hverri stöðu — Kára Mariusson, Guðstein Ingimars- son, Gunnar Þorvarðarson, Jónas Jóhannsson, Stefán Bjarkason og Brynjar Sigmundsson — allt fyrr- verandi og núverandi landsliðs- menn — Það er óneitanlega sárt fyrir okkurað missa Guðstein, þar sem hann er frábær körfuknattleiks- spilari og félagi. sagði Jón Sig- urðsson, fyrirliði Armanns-liðs- ins. þegar við tilkynntum honum, að Guðsteinn væri genginn yfir i raðir Njarðvikinga. — Ég get ekki neitað þvi að þetta kemur mér nokkuð á óvart, en þegar maður manns-liðsins sl. vetur — þegar það tryggði sér ís- landsmeistaratitilinn, á- kvað i sumar að leggja skóna á hilluna, þar sem hann ætlaði að helga Hvítasunnusöf nuðinum í Keflavík krafta sína. Guð- steinn hefur nú séð sér fært að leika körfuknatt- „Ánægður með, að Guðsteinn hefur tekið fram skóna ",segir Jón Sigurðsson, fyrirliði Ármanns IR-ingar missa 2 leikmenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.