Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 26. nóvember 1976
krossgáta dagsins
2351. Lárétt
1) Gosefni. — 6) Lukka. — 8)
Tal. — 10) Þæg. — 12) Hasar.
— 13) Drykkur. — 14) Aria. —
16) Venju. — 17) Þvottaefni.
19) Mylsna. —
Lóörétt
2) Vond. —3) Stafur. — 4) Sár.
— 5) FjárhirBir. — 7) Kæti. —
9) Svif. — 11) Matur. — 15)
Mánuöur. — 16) Sunna 18)
1050. —
Ráöning á gátu No. 2350
Lárétt
1) Aldin. — 6) Jól. — 8) Smá. —
10) Löt. —12) Ká. — 13) öö. —
14) Ata. — 16) Lök. — 17) Kró.
— 19) Vitur. —
Lóörétt
2) Ljá. — 3) Dó. -4) 111. — 5)
Æskan. — 7) Stökk. — 9) Mát.
— 11) ööö. — 15) Aki. — 16)
Lóu. — 18) RT. —
Auglýsið í Tímanum
íi'
hU
. w
7 \\
Skólatannlækningar
Reykjavlkurborgar munu annast tann-
viðgerðir barnaskólabarna i Reykjavik
i vetur.
Flest börn I Breiðholtsskóla og Fellaskóla auk 11 og 12
ára barna í Árbæjarskóla veröa þó aö leita til annarra
tannlækna þar til annaö veröur ákveöiö og veröa reikn-
ingar fyrir tannviögeröir þeirra endurgreiddir hjá
Sjúkrasamlagi Reykjavikur.
önnur börn eiga aö fá tannviögeröir hjá skólatannlækn
um. Leiti þau annarra tannlækna veröa reikningar
fyrir tannviögeröir þeirra ekki endurgreiddir nema
með leyfi yfirtannlækna.
Skólatannlækningar
Reykjavikurborgar
■
€
p.
f r"
Ws
&
I
¥lf\
1>;:
Móðir okkar
Jónina Karitas Tryggvadóttir
er andaöist aö Elliheimilinu Skjaldarvik 20. nóvember s.l.
veröur jarösungin að Lögmannshliöarkirkju laugardag-
inn 27. nóvember kl. 1.30.
Börnin.
Sonur okkar og bróöir
Magnús óskarsson
Álfhólsvegi 155, Kópavogi,
lézt 14. þ.m. (Jtförin hefur farið fram.
Þökkum innilega auösýnda hluttekningu.
Jóhanna Björnsdóttir, óskar llannibalsson
og börn.
(Jtför
Jóns S. Pálmasonar
verður gerö frá Þingeyrakirkju laugardaginn 27. nóvem-
ber kl. 14.00.
Þeinij sem vilja minnast hans er bent á Þingeyrakirkju.
Iiulda Á. Stefánsdóttir
Guörún Jónsdóttir, Páll Lindal
Þórir Jónsson, Sigriöur Guömannsdóttir
Alúöarþakkir fyrir auösýnda vináttu og samúö viö fráfall
og útför
Kristjáns H. Sigmundssonar
frá Hvallátrum.
Eiginkona, börn,tengdabörn og barnabarnabörn.
í dag
Föstudagur 26. nóvember 1976
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,’
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
.arfjörður, simi 51100.
nafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingár á Slökkvisttiö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 26. nóvember til 2.
desember er i Reykjavikur-
apóteki og Borgarapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tfl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er i Lyfjabúö Breiö-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Rejkjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
'Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnaúa.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Basar kvenfélagsins Hreyfils
veröur sunnudaginn 28. nóv.
kl. 2 i Hreyfilshúsinu við
Grensásveg. Margt góðra
muna, lukkupokar og kökur.
Stjórnin.
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla. Muniö Jólafund-
inn 30. nóv. aö Hverfisgötu 21
og kökubasarinn 4. des. i Lind-
arbæ. Uppl. gefur Jóhanna s.
12701 og Kristrún s. 40042.
Sjálfsbjörg, félag fatlaöra I
Reykjavik, heldur árlegan
basarsinnsunnudaginn 5. des.
Þeir sem ætla aö styrkja bas-
arinn og gefa muni, eru vin-
samlegast beönir aö koma
þeim i Hátún 12 á fimmtu-
dagskvöldum eöa hringja
þangað i sima 17868 og gera
viðvart.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fótsnyrtmg fyrir aldraða er
byrjuö aftur. Upplýsingar
veitir Guöbjörg Einarsdóttir á
miðvikudögum kl. 10-12 f.h. s.
14491.
Kvenfélag Hreyfils heldur
basar i Hreyfilshúsinu viö
Grensásveg sunnudaginn 28.
nóv. kl. 2. Félagskonur mætið
allar á miðvikudagskvöld 17.
nóv. kl. 8,30 i Hreyfilshúsinu,
hópvinna fyrir basarinn,
föndurkennari kemur i heim-
sókn. Konur vinsamlega skiliö
basarmunum um leið, annars
til Arsólar simi 32103 og Jó-
hönnu simi 36272. Kökur vel
þegnar.
Skaftfellingafélagiö I Reykja-
víkheldur basar að Hallveig-
arstööum sunnudaginn 28.
nóv. Skaftfellingar og aörir
velunnarar félagsins, sem
ætla sér aö gefa muni á basar-
inn, hringi í eftirtaldar konur:
Sigrúnu s. 30815, Jóhönnu s.
34403, Guörúnu s. 82293, Þór-
unni s. 20484, Þuriði s. 32100 og
Elinu s. 42103.
Samsæti:
Samsæti til heiðurs prests-
hjónunum séra Garðari
Svavarssyni og konu hans
verður haldið i Atthagasal
Hótel Sögu sunnudaginn 28.
nóv. kl. 15.00. Þátttakendur
láti skrá sig hjá Þorsteini
Ölafssyni simi 35457 Astu
Jónsdóttur simi 32060 Ingólfi
Bjarnasyni simi 38830 eigi
siðar en föstudagskvöld.
Sóknarnefnd Laugarnes-
sóknar.
Basar fyrir Kristniboðið i
Konso, verður i Betaniu
Laufásvegi 13, laugardaginn
27. nóv. opið frá kl. 2-6.
Kristniboðssamkoma kl. 8.30
um kvöldið.
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæia i Reykjavik. Spila- og
skemmtikvöld félagsins
verður i Domus Medica
laugardag 27. nóv. 20.30.
Mætið s t u n d v i s 1 e ga .
Skemmtinefndin.
Kvenfélag Langholtssóknar:
1 safnaðarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraöa á þriöjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtu-
dögum kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriður i sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13. ►
Kattavinafélagiö: Beinir þeim
eindregnu tilmælum til
eigenda katta aö þeir merki
ketti sina og hafi þá inni um
nætur.
Afmæli
Jón Ingólfsson lengi bóndi á
Breiðabólsstaö i Reykholtsdal
varö 85 ára miðvikudaginn 25.
nóv. Hann hefur seinustu árin
verið i Deildartungu á heimili
Unnar dóttur sinnar.
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
SÍS. Jökulfellfór i morgun frá
Sheerness til Bremerhaven og
Kaupmannahafnar og siðan
til Svendborgar og Larvikur.
Disarfeller i Alaborg. Helga-
fellfór 24. þ.m. frá Svendborg
til Reyðarfjarðar. Mælifellfór
23. þ.m. frá' Þorlákshöfn til
Helsingfors, Liibeck og Svend-
borgar. Skaftafellfór 24. þ.m.
frá Norfolk til Reykjavikur.
Hvassafell fór 24. þ.m. frá
Hull til Reykjavikur. Stapafell
fór i morgun frá Hafnarfirði til
Akraness. Litlafell fer
væntanlega á morgun frá
Bromborough til Hafnarfjarð-
ar.
Tilkynningar
Aöventukvöld I Hafnarfirði
Sunnudaginn 28. nóvember
verður aöventukvöld haldið i
Hafnarfjarðarkirkju og hefst
kl. 20.30. Dr. Vilhjálmur
Skúlason prófessor flytur er-
indi, skólastjóri Tónlistaskóla
Hafnarfjaröar, Páll Gröndal
leikur einleik á selló og
nemendur úr skólanum leika
einleik og samleik á
blásturshljóðfæri. Enn
fremur verða sungnir að-
ventusálmar og kvennakór
kirkjunnar syngur nokkur
jólalög, organleikari kirkj-
unnar leikur á oregliö og
prófasturinn, sr. Garöar Þor-
steinsson flytur ávarp.
Söfn
Bústaðasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Mánudaga til
föstudaga ki. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16,
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, simi 27640. Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.
Borgarbókasafn Reykjavikur
ÚUánstimar frá 1. okt. 1976.
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 12308.
Mánudaga til föstudaga kl. 9-
22, laugardaga kl. 9-16.
BóKIN HEIM, Sólheimum 27,
simi 83780. Mánudaga tií
föstudaga kl. 10-12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaöa og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Af-
greiösla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum,
simi 12308. Engin barnadeild
er opin lengur en til kl. 19.
BÓKABILAR, bækistöð i
Bústaðasafni, simi 36270.
Lestrarsalur. Opnunartfmar.
1. sept. til 31. mai.
Mánud.-föstud. kl. 9-22
Laugard. kl. 9-18
Sunnud. kl. 14-18
1. júni til 31. ágúst
Mánud.-föstud. kl. 9-22
hljoðvarp
Föstudagur
26. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guörún