Tíminn - 26.11.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 26. nóvember 1976
19
flokksstarfið
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson veröur til viðtals á skrifstofu Framsókn-
arflokksins, Rauðarárstlg 18, laugardaginn 27. nóv. frá kl. 10-12.
Árnessýsla
Annað spilakvöldið í þriggja kvölda fram-
sóknarvistinni verður að Borg Grimsnesi
föstudaginn 26. nóv.
Ávarp flytur sr. Sváfnir Sveinbjarnarson ný-
kjörinn formaður Kjördæmissambands fram-
sóknarmanna á Suðurlandi.
Þriðja og siöasta spilakvöldið verður i Ar-
nesi 3. des. og þar verður einnig stiginn dans.
Aðalverðlaun i keppninni verða ferð fyrir tvo
með Samvinnuferðum til Kanarieyja.
Stjórnin.
Skipulagsmól
Reykjavíkur
FulltrUaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik, gengst fyrir
fundi um skipulagsmál Reykjavikur, að Hótel Esju, miðviku-
daginn 1. des. kl. 20.30. Framsögumenn Helgi Hjálmarsson og
Guðmundur G. Þórarinsson. Allir velkomnir.
Borgfirðingar
Framsóknarfélag Borgarfjaröarsýslu heldur
fund I Brún i Bæjasveit föstudagskvöldið 3.
des. kl. 9 Dagskrá: Aðalfundarstörf. Halldór
E. Sigurðsson ráðherra flyturávarp og svar-
ar fyrirspurnum. — Stjórnin.
Keflavík
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins, Guðjón Stefánsson og
Hilmar Pétursson, verða til viðtals i Framsóknarhúsinu laugar-
daginn 27. nóvember kl. 16.00-18.00.
Norræn
bókmenntakynning
i Norræna húsinu
Laugardaginn 27. nóvember kl. 16.00 verður kynning á
nýjum sænskum og finnskum bókum I umsjá sænska og
finnska sendikennarans, Ingrid Westin og Ros-Mari
Rosenbcrg, og bókasafns Norræna hússins.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ
O Athugasemd
kr. 1.106.000,00, afgreiðslutimi
óákveðinn.
b) Tréval h.f. (Pétur
Björnsson), kr. 942.000,00, af-
greiðslutimi janúar 1975
Bókað er að engar athuga-
semdir hafi komið fram við
opnun tilboða, og er fundar-
gerðin þannig undirrituð af
fulltrúum bjóðenda auk for-
stjóra Innkaupastofnunar og
ritara hans. Tilboðsupphæðir
eru engin leyndarmál, heldur
öllum frjálst að heyra þær, og
birtast þær meðal annars
stundum i dagblöðum. Það er
þvi fráleitt, að Innkaupastofn-
un sé að kynna einhverjum
sérstökum aðilum framkomin
tilboð, þau eru öílum frjálst að
heyra sem óska.
' Hafi þvi fulltrúar Trésmiðj-
unnar Áss á einhverju stigi
þessa máls kynnt sér fram-
komin tilboð eða verið við-
staddir opnun, þótt þeir hafi
ekki undirritað fundargerð,
hefur þeim að sjálfsögðu verið
heimilt, og hafi tilboð, sem
þeir hafi ætlað að leggja fram
komið of seint, hefur það ekki
náð þessu útboði.
3. Eftir að tilboð höfðu verið
opnuð, voru þau athuguð af
tæknimönnum framkvæmda-
deildar Innkaupastofnunar
rikisins i samráði við hönnun-
araðila. Varð niðurstaða at-
hugana sú, að hvorugt tilboðið
væri aðgengilegt, og ástæður
voru þær, að báðar tilboðsupp-
hæðir þóttu of háar, og lægra
tilboðið, sem var hiðeinameð
tilgreindum afgreiðslutima,
var með 4ra mánaða af-
greiðslutima, en nauðsynlegt
að fá þetta verk fram-
kvæmt á sem styt/.tum tima
eins og fram kom i útbpðslýs-
ingu.
Skv. staðli tST 30, sem er Al-
mennir útboðs- og samnings-
skilmálar um verkfram-
kvæmdir, segir svo i 10. grein,
Höfnun tilboðs:
,,Nú vill verkkaupi ekki taka
tilboði sem borizt hefur. og
skal hann þá skýra bjóðáhda
frá þvi i bréfi eða simskeyti
eigi siðar en i lok þess frests,
sem hann hefur til að taka til-
boði. Geta skal þess sérstak-
lega, ef öllum tilboðum var
hafnað, og er þá útboðið úr
gildi fellt".
Var bjóðendum tilkynnt
bréflega hinn 16. sept. 1974, að
ákveðið hefði verið að hafna
öllum tilboðum, sem borizt
höfðu. Slik málsmeðferð er
mjög algeng. og mætti nefna
þess ymis dæmi
Undir slikuin kringumstæð-
um sem þessum er venja að
leita samninga við einhvern
verktaka um framkvæmd i
formi timavinnu eða samn-
ingsverðs i hluta verks, ef um
meiri háttar verk var að ræöa,
en hér var stærðin vart til
skiptanna. Var tæknimönnum
falið að kanna málið, og koirj.
þá i ljós, að Trésmiðjan As,
sem var einn þeirra aðila sem
fengið höfðu útboðsgögn, var
reiðubúin að framkvæmda
verkið fyrir kr. 678.460.00 og
ljúka i fyrri hluta nóvember
1974. Var þvi ákveðið að semja
við Trésmiðjuna Ás, og lauk
hún verkinu i nóv. 1974.
Hér var um 2ja-3ja mánaða
styttri afgreiðslutima að ræða
og kr. 263.540.00 hagstæðara
verð, og lægsta boðið var þvi
35% hærra en samningsverð.
Á framangreindum forsend-
um voru ákvarðanir teknar i
máli þessu. og verður ekki séð
eða viðurkennt. að hér hafi illa
verið farið með fé almennings
eða óeðlilega að málum stað-
ið.
Virðingarfyllst,
Ásgeir Jóhannesson.
© Eiturlyf
króna, hefur komið fram i
málum þessum, að einnig var
smyg'laöhingað um tvö hundr-
uð skömmtum af ofskynjunar-
efninu LSD. Ilver skammtur
af þvi mun nú seljast á um eitt
þúsund og fimm hundruð
krónur, þannig að þegar sam-
an kemur, nemur söluverð-
mæti þessara fikniefna yfir
þrjátiu og sex milljónum
króna.
Af þvi hafa náðst á fimmtu
milljón króna i peningum (þar
af nokkuð i gjaldeyri) og ann-
að eins i fikniefnum, sem gerð
hafa verið upptæk.
Tuttugu og sex milljónir af
þessu „ffkniefnafé", eða það-
an af meira, er þvi ófundið.
Bifreiða-
eigendur
Vinsamlegast athugið
þá nýjung í varahluta-
þjónustu okkar að sér-
panta samkvæmt yðar
ósk allar gerðir vara-
hluta í flestar gerðir
bandarískra og
evrópskra fólksbíla,
vörubíla, traktora og
vinnuvéla með stuttum
fyrirvara.
Reynið viðskiptin.
Bílanaust h.f.
Síðumúla 7-9
Sími 8-27-22.
33. þing
Alþýðusambands
Islands
verður sett i Háskólabiói mánudaginn 29.
nóvember kl. 14.00.
Þingfulltrúar eru beðnir að vitja aðgöngu-
miða sinna á skrifstofu Alþýðusambands-
ins, Laugavegi 18, á laugardag og sunnu-
dag, en skrifstofan verður opin frá kl. 2-5
e.h. báða dagana.
Allir velunnarar Alþýðusambandsins eru
velkomnir á setningarfundinn i Háskóla-
biói kl. 14 á mánudaginn, meðan húsrúm
leyfir og þurfa þeir ekki sérstaka
aðgöngumiða.
BILA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Buick
Volvo Duett
Singer Vogue
Peugeot404
Ford Fairlane 1965
Fiat 125
Willys
VW 1600
Land Rover 1968
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10. — Simi 1-13-97.
Sendum um allt land.