Tíminn - 04.12.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.12.1976, Blaðsíða 20
 SÍS-IÓIHJR SUNDAHÖFN Kosningar á Alþýðu- sambands þingi drógust í 11 tíma MÓ-Reykjavik — Þaö var ekki fyrr en undir hádegi i gær aft gengið var til kosninga á þingi ASÍ, en samkvæmt dagskrá áttu kosningarnar aö fara fram kl. 23.00 i fyrrakvöld. Fundir stóöu alla nóttina, og voru mál rædd og afgreidd meöan beöiö var eftir þvi aö kosningar gætu hafizt. Þegar öil mál höföu veriö af- greidd var gert nær klukkustund- ar fundarhlé áöur en tillögur kjörnefndar voru lagöar fram og kosning hófst. Kjörnefnd lagöi einróma til aö Björn Jónsson yröi endurkjörinn forseti ASi til næstu fjögurra ára og ekkert annaö framboö barst, svo hann var sjálfkjörinn. Þá lagöi kjörnefnd einnig ein- róma til aö Snorri Jónsson yröi endurkjörinn varaforseti, en önn- ur tiilaga barst, og var hdn um aö Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir yröi kjörin varaforseti. Fór þvi fram allsherjaratkvæöagreiðsla um kjör varaforseta og var Snorri kjörinn. Meirihluti kjörnefndar lagöi fram 10 nöfn um menn i miðstjórn, minnihlutinn lagði fram þrjú nöfn og auk þess bárust þrjár aörar tilnefningar. Fór þvi fram allsherjaratkvæðagreiösla um miðstjórnarkjörið. Þessir hlutu kosningu: Eövarð Sigurðsson, Reykjavik, Einar ögmundsson Reykjavik, Jón Snorri Þorleifsson Reykjavik, Bjarnfriður Leósdótt- ur Akranesi, Óskar Vigfússon Hafnarfiröi, Jón Helgason Akur- eyri, Guðriður Eliasdóttir Hafn- arfirði, Þórunn Valdimarsdóttir Reykjavik, Jón Agnar Eggerts- Framhald á bls. 19. LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikjong eru heimsjrag Póstsendum Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar fyrir gódan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Kosiö á Alþýöusambandsþinginu I gær. Tlmamyndir: G.E Hvað var merkilegast á ASÍ-þingi? MÓ-Reykjavik. — Þing Alþýöu- sambands islands hið 33.1 rööinni afgreiddi mörg stórmál og þar voru miklar umræöur bæöi á fundum og eins á bak viö tjöldin. En eftir vökunótt þingfulltrúa snemma I gærmorgun, þegar beöið var eftir þvi aö kosningar færu aö hefjast, tókum viö nokkra þingfulltrúa tali og spuröum þá hvaö heföi veriö merkilegast á þessuþingi — aöþeirra dómi. Hér á eftir fara svör þessara fulltrúa : Kjartan Þorsteinsson, vclagæzlu- maöur Ólafsvik. Afgreiðsla stefnuyfirlýsingar- innarvar tvimælalaust merkileg- asta máliö, og að flestu leyti er ég ánægður með þá stefnuskrá. Ýmislegt má þó aö sjálfsögöu aö henni finna, og sitthvaö þarf að sníða af við nánari athugun, en þessi samþykkt er merkur áfangi. Bent Jónsson, frá Verzlunar- mannafélagi Akraness. — Ég hef nú ekki verið á þingi ASI áður, og hér kemur manni margt nýtt fyrir sjónir. En af málum, sem hér voru afgreidd tel ég stefnuskrána merkasta og mér likar hún vel i þeirri gerð, sem hún er nú. Hins vegar er erfitt að gera sér glögga grein fyrir hvað var merkast, þvi yfir okkur var dengt svo miklum málum og mörg þeirra áttu alls ekki heima áþessu þingi.Enhérkomulika til afgreiðslu mjög merkileg mál, og vel undirbúin. — leitað álits hjá nokkrum þing- fulltrúum Guömundur J. Jón Quömundur J. Guömundsson, form. Dagsbrúnar. — Það, sem einkenndi þetta þing mest, var gffurlega sterkur og áberandi þungi i mönnum út i sihækkandi verðlag. Þetta kom meir og minna fram i öllum um- ræðum og störfum þingsins, og aliur málflutningur markaðist af þessu. En það, sem lengst mun lifa af störfum þessa þings, er stefnuskráin og hún setur hug- Kjartan Bent Haraldur Sveinn myndakerfisamtakanna I fastara form, en það áöur hefur verið. Jón Arason, Verkaiýösfélagi Blönduóss — Ég hef ekki áöur setið Al- þýðusambandsþing og mér fannst þinghaldið sjálft merkilegast — og margt af þvi fáránlegt. Hér fer mikið fram bak við tjöldin, og þar virðast mörg afdrifarik mál vera afgreidd, eins og t.d. kosningar i mér fundir langdregnir og mál þvælukennd. En hér hafa margar merkar ályktanir verið sam- þykktar, og þar tel ég merkileg- asta ályktun um kjaramál. Einn- ig er gott fyrir samtökin að hafa stefnuskrá, en hún er þó að min- um dómi um margt gölluð og full- lint á ýmsum málum tekið. Hún ber þess greinilega merki að taka varö mið af mörgum mismunandi sjóna rmiöum. Framhald á bls. 19. PALLI OG PÉSI trúnaðarstööur, en siðan er ætlazt til þess að við þingfulltrúar klöpp- um fyrir þessu öllu saman. Slikt finnst mér ekki góð vinnubrögð, og ætti þingið að vera opnara. En af málum, sem afgreidd voru, er stefnuyfirlýsingin sjálfsagt merkust. Haraldur Pétursson, Verka- mannafélaginu Hvöt Hvamms- tanga. — Hér hefur margt fróölegt komið fram, en oft á tiðum finnst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.