Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.01.2006, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 08.01.2006, Qupperneq 47
ATVINNA SUNNUDAGUR 8. janúar 2006 19 Laus eru til umsóknar störf Slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Hjá Slökkviliði Akureyrar eru laus til umsóknar störf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Um er að ræða 100 % störf í vaktavinnu við sjúkraflutninga, slökkvistörf og reykköfun, björgun og neyðarflutninga. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Landssambandsslökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Hæfniskröfur: • Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 8.gr reglugerðar nr.792/2001 um Brunamálaskól ann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna. • Hafa aukin ökuréttindi til að stjórna vörubifreið og leigubifreið. • Hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi slökkviliðsmanna eða sambærilega menntun og reynslu. • Þeir sem ráðnir eru til starfa sem slökkviliðsmenn skulu hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heilbrigðir, reglusamir og háttvísir, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og ekki vera haldnir lofthræðslu eða innilokunarkennd. • Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Að loknum sex mánaða reynslutíma verður tekin ákvörðun um fastráðningu eftir að umsækjandi hefur gengist undir próf í þeim þáttum sem settir eru í hæfniskröfum. Umsóknir Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast hjá Slökkviliði Akureyrar og á heimasíðunum www.slokkvilid.is og www.akureyri.is Umsóknum og fylgigögnum skal skila til Slökkviliðs Akureyrar eigi síðar en 24. janúar 2006. Hægt er að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið slokkvilid@akureyri.is Fylgigögn: Læknisvottorð, sakavottorð, prófskírteini og ljósrit af ökuskírteini. Móttaka umsókna verður staðfest á umsóknartíma. Tekið verður tillit til jafnréttisáætlunar slökkviliðs Akureyrar og samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Frekari upplýsingar veitir Ingimar Eydal, aðstoðarslökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, Árstíg 2, á staðnum eða í síma 461-4200, fax: 461-4205. Slökkviliðsstjórinn á Akureyri. LAGER/ÚTKEYRSLA Reyklaus vinnustaður óskar eftir að ráða öflugan starfsmann á lager með ríka þjónustulund. Í starfinu felst m.a. vörutalning, tiltekt á pöntunum, vörumóttaka, vöruafgreiðsla, útprentun reikninga, útkeyrsla, ásamt öðru tilfallandi. Um framtíðarstarf er að ræða og er vinnutími 8:00-18:00 Umsóknir ásamt FERILSKRÁ sendist á box@frett.is merkt: Þjónustulund á lager L‡sing hf. augl‡sir eftir rá›gjafa á fyrirtækjasvi›i. Vi›komandi mun a›allega sinna uppl‡singagjöf, rá›gjöf, mati umsókna og samningager›. Umsækjendur flurfa a› hafa háskólamenntun á svi›i vi›skiptafræ›i og reynslu úr atvinnulífinu. Rík áhersla er lög› á trúmennsku í starfi og metna›, sjálfstæ› vinnubrög› og hæfni í mannlegum samskiptum. Vi›komandi flarf a› geta hafi› störf sem fyrst. Umsóknir skal senda til L‡singar hf., Su›urlandsbraut 22, 108 Reykjavík e›a me› tölvupósti á atvinnuumsoknir@lysing.is fyrir 16. janúar n.k. Fari› ver›ur me› allar umsóknir sem trúna›armál. Öllum umsóknum ver›ur svara›. L‡sing hf. er lei›andi fyrirtæki í fjár- mögnun atvinnutækja, atvinnuhúsnæ›is og einkabifrei›a me› eignaleigu- samningum. L‡sing leggur metna› sinn í a› veita vi›skiptavinum faglega rá›gjöf og framúrskarandi fljónustu. L‡sing er fyrst og fremst fljónustufyrirtæki og starfsfólk kappkostar a› hafa hagsmuni vi›skiptavina a› lei›arljósi. L‡sing stefnir a› langtíma vi›skiptasamböndum sem byggja á gagnkvæmu trausti og hafa kannanir s‡nt a› vi›skiptavinir gefa fljónustu L‡singar hæstu einkunn. L‡sing er dóttur fyr ir félag VÍS - eignarhaldsfélags. Hjá fyrirtækinu starfa nú rúmlega 50 manns. Lýsing hf. Ráðgjafi, fyrirtækjasvið L‡sing hf. � Su›urlandsbraut 22 � 108 Reykjavík � sími 540 1500 � fax 540 1505 � www.lysing.is LAUS STÖRF HJÁ VEISLUNNI VEITINGAELDHÚS Á SELTJARNARNESI Óskum eftir að ráða 1 starfsmann í 100 % starf, í smurbrauðsdeild Veislunnar sem allra fyrst og 1 starfsmann í 100% starf í eldhús Veislunnar. Einnig óskum við eftir starfsmanni í uppvask, vinnutími og starfshlutfall samkomulag, viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst Viljum ráða starfsfólk í aukavinnu það er: þjóna, aðstoðarfólk í þjónustu, í smurbrauðsdeild, eldhús, bakarí og uppvask. Áhugasamir vinsamlega komið á Austurströnd 12, Seltjarnarnesi eða hafið samband í síma 561-2031 einnig hægt að senda póst á arny@veislan.is Grenivíkurskóli auglýsir: Íþróttakennari/kennari Íþróttakennari/kennari óskast við Grenivíkurskóla frá og með 1. febrúar næstkomandi. Um er að ræða 70% starf. Meðal kennslugreina eru íþróttir á yngsta- og miðstigi, stærðfræði á yngsta stigi og tölvufræðsla á miðstigi. Umsóknarfrestur er til 20. janúar. Nánari upplýsingar gefur Valdimar Víðisson, skólastjóri, í síma 463-3118 eða 663-4712. Einnig er hægt að senda tölvupóst á valdi@grenivikurskoli.is. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans, http://grenivikurskoli.is. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á heima- síðu hreppsins, http://grenivik.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.