Fréttablaðið - 08.01.2006, Page 48
ATVINNA
20 8. janúar 2006 SUNNUDAGUR
VERKSTJÓRAR
í bréfadeild Póstmiðstöðvar – 110 Reykjavík
Framkvæmdasvið óskar að ráða tvo verkstjóra
í vaktavinnu í bréfadeild Póstmiðstöðvar.
Störfin henta bæði konum og körlum.
Hæfniskröfur: Reynsla af stjórnun æskileg og hæfni
í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Helga Bolladóttir, sími: 580 1000.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2006.
Umsóknum skal skilað til:
Íslandspóstur hf.
Póstmiðstöð
Helga Bolladóttir
Stórhöfða 32
110 Reykjavík
Umsóknum er einnig hægt að skila á www.postur.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
SP
30
87
5
0
1/
20
06
RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR
Óskum eftir að ráða rafmagnstæknifræðing,
eða mann með góða raftækni menntun.
STARFSMAÐUR Á LAGER /
LAGERSTJÓRN
Við leitum að ábyggilegum og traustum
starfskrafti til lager starfa.
STARFSMAÐUR Í VERSLUN
Við leitum að ábyggilegum og traustum
starfskrafti í 70 -100% starf í verslun okkar.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist fyrir 13.janúar á:
oskar@rafkaup.is
Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd
Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstaklinga sem
þarfnast umönnunar allan sólarhringinn.
Staða aðstoðarhjúkrunarstjóra
er laus til umsóknar
Einnig óskast starfsmenn í umönnun til starfa.
Sveigjanlegur vinnutími
Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
Lengd vakta getur verið frá 4 klukkustundum í 8,5 klukku-
stundir allt eftir samkomulagi.
Stuttar kvöldvaktir fyrir skólafólk frá kl. 18 – 22.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
Jónbjörg Sigurjónsdóttir í síma 510-2101 jonbjorg@skogar.is
Einnig er hægt að sækja um á netinu: hrafnhildur@skogar.is