Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 49
ATVINNA
SUNNUDAGUR 8. janúar 2006 21
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogs:
•Forstöðumaður
Félagsþjónusta Kópavogs:
•Ræsting o.fl. á skrifst. félagsþj.
•Aðstoð við heimilisstörf
•Félagsleg heimaþjónusta
•Starf á sambýli aldraðra Skjólbraut
•Félagsráðgjafi í fjölskyldudeild
Íþróttamiðstöðin Versalir:
•Hlutastarf baðvarsla kvenna
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
•Danskennari 11 st. á viku
•Gangavörður/ræstir
Hjallaskóli:
•Skólaliði
Kársnesskóli:
•Dægradvöl
•Stuðningsfulltrúi
Kársnesskóli íþróttahús:
•Baðvarsla stúlkna
Lindaskóli:
•Dægradvöl, frá og með áram.
•Starf við gangavörslu, ræstingu og að
fylgja nemendum í sund
Salaskóli:
• Heimilisfræðikennari 100% st
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
PRENTSMIÐIR
Prentsmiður óskast til starfa.
Reynsla og þekking á helstu forritum
svo sem Quark, Photoshop og
InDesign nauðsynleg.
PRENTSMIÐJA HAFNARFJARÐAR ehf.
Suðurgötu 18 · 220 Hafnarfjörður
Sími 555 0477 · skrifstofa@prenthfj.is
Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar
þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa. Í því felst und-
irbúningur stefnumótunar í velferðarmálum, áætlanagerð, samhæfing
og samþætting á sviði velferðarþjónustu, eftirlit og mat á árangri og
þróun nýrra úrræða.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá
borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar:
www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar
upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn
sem þú þarft að ná í.
Velferðarsvið
Seljahlíð
heimili aldraðra vantar gottstarfsfólk í umönnunarstörf, sem
fyrst! Starfshlutfall samkomulag, laun skv. kjarasamningi Efl-
ingar og Rvíkurborgar. Starfsmenn þurfa að hafa ríka þjón-
ustulund og hæfni til mannlegra samskipta.
Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Ósvaldsdóttir, á staðn-
um Hjallaseli 55 eða í síma 540-2400 milli kl. 10 og 14
virka daga.
Aðalskrifstofa í Reykjavík
- Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. apríl til 1. september
- Bókhaldsstarf frá 1. maí (framtíðarstarf)
- Almennt skrifstofustarf frá 1. maí (framtíðarstarf)
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sambærilegum störfum og þekking á Navision /
Cenium tölvukerfum æskileg
- Vefsíðugerð / Kerfisstjóri
Hæfniskröfur:
- Þekking á Dreamweaver, Photoshop og Microsoft kerfum
Fosshótel Valaskjálf á Egilsstöðum
- Hótelstjóri, æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst
(framtíðarstarf)
Hæfniskröfur:
- Gott vald á íslensku og ensku.
Öll frekari tungumálakunnátta er kostur
- Stjórnunar- og skipulagshæfileikar
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi
- Útsjónasemi, viðskiptavit og metnaður
- Menntun og / eða starfsreynsla í ferðaþjónustu og veitingarekstri
Sumarstörf á Fosshóteli Suðurgötu (Rvk), Reykholti, Áningu, Laugum,
Húsavík, Hallormsstað, Vatnajökli, Mosfelli (Hellu) og Nesbúð.
Einnig eru í boði Sumarstörf á Flóka Inn (Rvk) og Garði Inn (Rvk)
- Almenn störf (herbergisþrif, þjónusta í veitingasal, aðstoð í
eldhúsi, þvottahús)
Hæfniskröfur:
- Þjónustulund og umhyggjusemi
- Gestrisni og sveigjanleiki
- Áhugi og dugnaður
- Vingjarnleiki
- 18 ára lágmarksaldur
- Gestamóttaka
Hæfniskröfur:
- Reynsla af svipuðu starfi æskileg
- Samskiptahæfileikar á að minnsta kosti 3 tungumálum
- Þjónustulund og gestrisni
- Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni
- Vingjarnleiki
- 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt
- Matreiðsla
Hæfniskröfur:
- Hæfni til að elda bragðgóðan mat
- Skipulags- og samskiptahæfileikar
- Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af innkaupum æskileg
- Vingjarnleiki
- Hótelstjóri
Hæfniskröfur:
- Þær sömu og tilgreindar eru fyrir Fosshótel Valaskjálf
Fæði og húsnæði í boði á Reykholti, Laugum, Hallormsstað og
Vatnajökli. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2006. Umsækjendur eru sérstak-
lega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir
sækja um og á hvaða starfsstöð. Nánari
upplýsingar veitir Þórður B. Sigurðsson, aðs-
toðarframkvæmdastjóri, í síma 562 4000 eða
í gegnum
tölvupóstfangið thordur@fosshotel.is
Fosshótel ehf. auglýsir eftir fólki með ástríðu fyrir
gestrisni til starfa. Eftirtalin störf eru í boði:
Icelandair er fyrirtæki í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu. Við erum í öflugri sókn
og sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum.
Starf sérfræðings
á fjármálasviði
Starf verkefnastjóra á
rekstrarstýringarsviði
Vilt þú
markaðssetja
Ísland og vaxa
með okkur?
• Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustufyrirtæki sem
tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði.
• Icelandair er framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferða-
þjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á
Internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsinga-
tækni.
• Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni
félagsins. Hjá Icelandair starfa um þúsund manns
af mörgum þjóðernum í tíu löndum.
• Icelandair leggur áherslu á að starfsmenn félagsins
séu þjónustusinnaðir og tilbúnir að takast á við
krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfs-
umhverfi.
• Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfsmanna
og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar
og styður við félagsstarf starfsmanna.
• Icelandair er reyklaust fyrirtæki.
• Við erum ein áhöfn með sameiginlegt, skýrt
markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum
og samstarfsmönnum og höfum gaman að því
sem við gerum.
Starfssvið:
• Áhættustýring á gengis-, vaxta- og olíuverðsáhættu
• Stýring á gjaldmiðlaáhættu
• Aðstoð við rekstur innri banka samstæðunnar
• Skammtímaávöxtun handbærs fjár
• Umsjón með fjármálakerfi fjármalasviðs
• Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum, aðallega á sviði
fjármögnunar og fjárstýringar.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta-, hag- og/eða verkfræði
• Starfsreynsla á sviði fjármála er nauðsynleg
• Þekking á reikningshaldi er kostur
• Góð enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
• Góðir skipulagshæfileikar
Starfssvið:
• Úrvinnsla á tölulegum upplýsingum félagsins
• Uppsetning og greining á rekstraruppgjörum
• Upplýsingagjöf til stjórnar
• Vinna við gerð rekstraráætlunar
• Þátttaka í öðrum tilfallandi rekstrartengdum verkefnum
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta-, hag- og/eða verkfræði
• Starfsreynsla á sviði fjármála er æskileg
• Þekking á reikningshaldi er kostur
• Góð enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
• Góðir skipulagshæfileikar
Við leitum eftir kraftmiklum, nákvæmum og áhuga-
sömum einstaklingum sem hafa færni í samskiptum
og sjálfstæðum vinnubrögðum. Viðkomandi þurfa að
hafa frumkvæði og brennandi áhuga á að ná góðum
árangri í starfi.
Hér er um mjög krefjandi og spennandi störf að ræða
og þurfa viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir óskast sendar inn á veffangi
Icelandair www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 16. janúar.
Laus eru til umsóknar starf sérfræðings á fjármálasviði og starf
verkefnastjóra á rekstrarstýringarsviði hjá Icelandair ehf.