Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 1
Tilkynningarskylda til Gæzlunnar hláleg — Sjá bls. 3 Ávísanakeðjumálið í frekari rannsókn — Sjá bls. 3 Byggðdlmon tengd til Akureyrar í næstu viku ■ ■■■ A_tl 'NGme Áætlunarstaolr: Bíldudalur-Blönduóc Búðardalór' ÍFIateyri-Gjögur-Hólmavík 1 Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur : Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug ; um allt land Símar: 2-60-60 oq 2-60-66 gébé Rvik — N.k. fimmtu- dag, þann 13. janúar, veröur tengd byggöallna viö aö- veitustööina á Akureyri. Til aö byrja meö veröa þaö 4 megawött, sem fara frá Andakilnum til stöövarinnar Rangárvalla viö Akureyri. Svo viröist sem þetta heföi mátt gerast viku fyrr, þvi aö I gær vantaöi einmitt 3-4 megawött til aö rafmagns- orkan frá Laxárvirkjun nægöi Akureyri og sveit- unum I kring, og varö þvi aö gripa tii rafmagns- Ekki kvaddar í sakbend- inguna til uppfyllingar" - segir umboðsdómarinn í handtökumdlinu um konu Hauks Guðmundssonar og systur hans þrjdr Gsal-Reykjavik. — Ef þessar umræddu konur heföu veriö til uppfyllingar viö sak- bendingu, heföu þær getaö skorazt undan þvi. Þær heföu átt aö mæta og biöjast undan — en þær voru ekki haföar viö sakbendinguna til upp- fyllingar, þaö er mis- skilningur, sagöi Stein- grimur Gautur Kristjánsson umboösdómari I handtöku- málinu svonefnda i samtali viö Timann I gær. Svo sem kunnugt er, hefur Haukur Guömundsson rann- sóknarlögreglumaöur látiö hafa þaö eftir sér, aö hann muni óska eftir rannsókn á þvi, hvort ekki væri ólöglega aö fariö meö kvaöningu konu sinnar og systra til sakbend- ingarinnar — en þær voru kvaddar til sakbendingar i handtökumálinu. Steingrimur Gautur sagöi, aö i 41. grein laga um meö- ferö opinberra mála segöi, aö mönnum væri skylt aö viölögöum sektum, ef þeir væru til þess kvaddir og ef þeir mættu án hættu fyrir lif eöa heilsu sina eöa vanda- manna eða annarra, sem þeir ættu að annast, eöa án tilfinnanlegs atvinnutjóns, aö veita rannsóknardómara og lögreglumönnum liö I þarfir opinberrar rann- sóknar — en undanskyldir skyldunni væru nánustu vandamenn sökunauts. Steingrimur sagöi, að meö hliðsjón af þessari lagagrein heföu konurnar getaö skorazt undan aö mæta viö sakbendinguna, ef nota heföi átt þær til uppfyllingar, en sliku hefði ekki veriö til aö dreifa. Lesendum til glöggvunar skal þess getiö, aö sak- bending er, þegar leiddir eru fram fyrir vitni einhverjir’ og vitnin látin benda á sak- borning. 1 handtökumálinu er tilgangurinn meö sak- bendingunni sá, aö sann- reyna hvort tvær stúlkur voru raunverulega i bilnum með Guðbjarti Pálssyni og ökumanni hans, rétt áöur en þeir voru handteknir Sjá bls. 3. gébé Rvik — Okkur varö ekki um sel s.l. nótt, þegar mæl- arnir sýndu nokkra jarö- skjálftahrinu, mjög nálægt stöövarhúsinu viö Kröflu, sagöi Hjörtur Tryggvason, gæzlumaöur á skjálfta- vaktinni í Reykjahliö i gær, en hrinu þessarar varö vart á milli klukkan eitt og tvö um nóttina. Þó voru skjálftarnir ekki þaö sterkir, aö menn fyndu til þeirra. Þá sagöi Hjörtur, I gær, aö I byrjun næsta sólarhrings (þ.e. upp úr miönætti siöastliönu) myndi halli stöövarhússins vera oröinn hinn sami og hann var, þegar goshverinn gaus i október, og eins þegar hin sterka jaröskjálftahrina kom I októberlok. — Ris noröurenda stöövar- hússins, miðað viö suöur- endann, tók nokkurt stökk i þrjá sólarhringa, en hefur nú aftur fremur hægt á sér, sagði Hjörtur Tryggvason. Viö höfum á undanförnum vikum, mælt halla stöðvarhússins einu sinni á sólarhring, en undanfarna daga höfum viö fjölgaö mælingum, og mælum hallann nú þrisvar til fjórum sinnum á sólarhring, sagöi hann. Jaröskjálftunum fer nú aftur lftillega fjölgandi á Kröflusvæöinu, þvi aö I gær reyndust þeir 22, en voru aðeins 13 sólarhringinn áöur. Frá því kl. 15 i gær til kl. 18, þegar blm. Timans ræddi við Hjört, höföu mælzt 5 jarö- skjálftar, og mældist reyndar einn á meöan rætt var viö Hjört. Fyrstu lobnunni á þessari vetrar- vertfö landaö á Siglufiröi. Timamynd: M.ó. Sjá frétt á bls. 2. skömmtunar um tima. — Þaö er reiknaö meö, aö viö höfum 8 megawött afgangs hér, og þar af fara fjögur til Norðvesturlandsins, en hin fjögur til Akureyrar, sagöi Samúel Asgeirsson, hjá Raf- magnsveitum rikisins, þegar Timinn spuröi hann um mál þetta I gær. Prófanir á byggöalinunni Framhald á bls. 19. Krafla: Mesti hættu- tíminn á þessum sólar- hring Verslunin & verkstæðið FLUTT á Smiðjuveg 66 Kóp. (Beint andspænis Olis I neOra Breiðholti,- þú skilur?) Síminn er 76600 LANDVÉLARHF. , - ■' ' 4. tölublað — Föstudagur 7. janúar 1977 —61. árgangur -- - u — fjögur megawött fd Akureyringar að sunnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.