Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 7. janúar 1977 Jón Eiríksson: Á Patreksfirði eiga vondar skessur ekki að vera — og heldur ekki annars staðar á íslandi Hann Þóröur á Látrum hefur oft skrifaö góöar greinar i Morgunblaöiö um ýmisleg dægurmál. A hann þakkir skilið fyrir margt, sem hann þar hefur sagt. Alltaf hef ég lesiö þessi skrif Þóröar meö ánægju, þar til nú er ég las grein hans þann 7. desember s.l. Þá dámaði mér ekki, eins og konurnar sögöu i gamla daga. I þessari grein ræöir Þóröur sérstaklega um skessuna Mengun. Nú eru til margar tegundir af mengun, en hann tekur aöeins álversmeng- unina til meöferðar. Fyrirsögn og einkunarorö greinarinnar eru. „Einhvers staðar veröa vondir að vera.” Þetta eru orö tröllskessunnar I Heiðnukinn i Látrabjargi, þegar Guömundur góöi kristnaöi bjargiö og vildi reka hana burt úr þvi. Skessan bar sig illa, enda haföi hún yfir þrjár milljónir munna á framfæri sinu (að sögn Þórðar) Þá hræröist hiö góöa hjarta Guðmundar, og leyföi hann henni aö vera áfram i Heiönukinn með þvi skilyröi m.a., aö hún hætti alveg aö glettast viö menn þá er i bjargiö sigu. Sá er munurinn á þessum tveimur skessum, aö sú i Látra- bjargi hefur miljónir munna á framfæri sinu en Álmengunar- skessan engan, nema ef til vill nokkra fjáröflunar- og stjórn- málamenn islenzka og svo auðvitaö hina erlendu eigendur. Auk þess spýr sú siðarnefnda eitri yfir láö og lög og i loft upp, eitri sem eyöir gróöri og hefur skaöleg áhrif á heilsu manna, fénaöar og annarra húsdýra. Þóröur telur Alskessuna veröa einhvers staöar aö vera og stingur upp á Vestfjöröum sem tilvöldum stað fyrir hana, eftir aö Eyfiröingar hafa rekiö hana af höndum sér. Hann bendir á innanverðan Patreks- fjörö að vestanveröu (Hval- sker), þar er strjálbýlt og þar eru góö hafnarskilyröi. Þvi þá ekki aö heiöra minningu Jóns Sigurössonar meö þvi aö setja álverksmiðju á Hrafnseyri, þar er lika strjálbýlt og góð hafnar- skilyröi. En hvers vegna veröur Al- skessan einhversstaöar aö vera? Nú geri ég ráö fyrir aö Þóröur og aörir vinir hennar svari þvi til aö við þurfum aö hafa stóriðju á Islandi. Og þá spyr ég aftur. Hvers vegna stór- iöju, og hvers vegna eitraða stóriöju? Sennilegt svar. Til þess að nota raforku frá fall- vötnum okkar. Og enn spyr ég. Hvers vegna veröum viö að byggja raforkuver fyrir þús- undir miljóna framyfir þaö, sem landsmenn þurfa sjálfir á aö halda, kalla svo á erlenda auökýfinga til aö setja hér á stofn orkufrekan iönað, hygla þeim meö þvi aö selja þeim orkuna á lægra veröi en lands- menn veröa aö greiöa,.: Svo kemur aö þvi aö þeir erlendu stækka sin álver eöa byggja ný og kalla þá á meiri orku. Þá er að byggja ennþá stærri raforku- ver. Svona heldur vitahringur- inn áfram, einn af mörgum og sá argasti, sem hrjá okkur nú á dögum. Göbbelsaðferðin hefur verið notuð til aö berja þaö inn i höfuö manna, aö stóriöja væri nauö- synleg á tslandi. A landinu búa nú um 220 þúsund sálir, þaö eru 50-60 þús. fjölskyldur. Með þess- um stóriöjuáróöri er veriö aö telja fólki trú um aö ísland geti ekki brauöfætt þennan fjölda hvaö þá heldur meira. Til aö byrja meö var þessu mótmælt, nú eru þeir sem þaö geröu sefjaöir og hafa sig ekki i frammi. Mörg af gæðum lands- ins eru ekki nýtt, önnur aöeins hálfnýtt. Bændur eru einyrkjar, og sifellt er veriö að auglýsa eftir mönnum á fiskiskipin. Verömætum er fleygt. Bændur nota ekki hinn llfgefandi hús- dýraáburð, fiskimenn kasta lifrinni i sjóinn og ala meö þvi móti upp varginn, sem spillir varpi og öörum nytjum og viðar mun pottur brotinn i þessum efnum. Það er fáránlegt að halda þvi fram, að þaö borgi sig ekki aö hiröa þau verömæti sem til falla. Þaö eru mynduð hlutafélög um stóriðjuna. A pappirnum eru þau aö meiri hluta islenzk. Þeim eru gefin islenzk nöfn og stjórn þeirra skipuð islenzkum mönn- um hlutfallslega viö fjáreign- ina. Hvaöaner svoþessi islenzki meirihluti fenginn? Eru þaö is- lenzkir fjármunir? Nei, hann mun mestmegnis fenginn aö láni hjá erlendum peningastofn- unum. Stóriöjan á Islandi er þvi aö mestu leyti erlend, og þeir sem þar vinna eru að gerast sálarlausir verksmiðjuþrælar erlendra auökýfinga. Veröugt hlutskifti fyrir afkomendur nor- rænu vikinganna og irsku bænd- anna, sem þráðu frelsi og flýðu þrælkun. Þessi erlendu lán og vexti af þeim veröum viö að greiöa meö erlendum gjaldeyri. Tekjur is lenzka rikisins af stóriöju nægir ekki til þess aö standa straum af afborgunum og vöxtum, með- fram vegna óheyrilegrar sóunar á almannafé. tslenzkir fiski- menn eru látnir þræla fyrir sultarlaun við að skapa gjald- eyri, og þaö sem á vantar er svo tekiö aö láni erlendis. Lán á lán ofan. Gjaldeyris-skuldafjalliö hækkar og hækkar. Og svo er talaö um bata og góöar horfur i gjaldeyrismálum. Þvilik and- skotans hræsni. Hvaö er hér að gerast? Þaö er ekki hægt að trúa þvi, aö ráöa- menn þjóöarinnar séu vitandi vits að grafa undan efnahag landsins, þó að svo liti út. Hins vegar veit hvert mannsbarn aö vissasti vegurinn til þess aö þjóö missi sjálfstæöi sitt og komast undir erlenda stjórn er að safna svo miklum skuldum við útlönd, að hún geti ekki staðið i skilum. Með sama áframhaldi færumst við nær þvi marki með feikna- hraða. Bergrisinn þeirra Sunn- lendinga hefur sofið á verðin- um, þegar hann hleypti Álskess- unni inn i Faxaflóa. Á austfirzka drekann hefur ekki reynt i þessu' efni, mér vitanlega. Illu heilli lét norðlenzka örnin Kisilskess- una komast upp að Mývatni, og er hún nú á góðum vegi með að spilla fegurstu sveit landsins. Svo er þó að sjá, að örnin hafi séð aö sér og ætli nú að verja Eyjafjörö fyrir Alskessunni. Griðungur Vestlendinga hefur liklega ekki varað sig á þvi aö járnblendiverksmiðjan, sem nú er verið að reisa i Hvalfirði er i útjaöri umdæmis hans. Von- andi bætir boli ráð sitt, og ver Vestfiröina fyrir öllum illum skessum. Bregðist landvættirnir, þá er það háðung ein að hafa tákn- mynd þeirra i skjáldafmerki Is- lands. ' Á nýárinu 1977 Jón Eiríksson Drápuhlíö 13 Rvik E.s. — Milli jóla og nýárs skrif- ar Þóröur á Látrum ennþá i Morgunblaöiö um ummæli Péturs Sigurðssonar varðandi tilkynningaskyldu skipa. Þar þekktiég aftur hinn gamla góöa Þórð, og er ég honum að mestu sammála um það, sem hann þar segir. Eitt er þó sem ég ekki skil. A hvern hátt getur þaö ver- ið skaölegt, að Landhelgisgæzl- an fái aötylgjast meö þvi jafn- óðum hvar skipin eru stödd. Jón Eirfksson Allsherjar- atkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við stjórnarkjör i Iðju félagi verksmiðjufólks fyrir næsta starfs- ár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 11 f.h. mánudaginn 10. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn i stjórn og 3 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara. Tillögum skal skila til kjörstjómar f élags- ins i skrifstofu þess að Skólavörðustig 16, 2. hæð, ásamt meðmælum 100 fullgildra félagsmanna. Félagsstjórn. Til oddvita 1 þessum mánuði verða póstlögð ýmis gögn til trúnaðarmanna Sambands dýra- verndunarfélaga islands. Skorað er á þá oddvita, sem enn eiga eftir að tilnefna trúnaðarmann fyrir SDl að gera það nú þegar. Stjórn Sambands dýraverndunarfélaga . íslands. Norðurlandamerkin Þá höfum viö fengiö vitneskju um útgáfudag Noröurlanda- merkjanna, en hann veröur i Danmörku 2. febrúar, en hér aö öllum likindum sama dag, eöa 9. febrúar, þegar 25. þing Noröurlandaráös hefst i Helsingfors. Annars hljóöar hin danska til- kynning um merkin svo: „Myndefni Noröurlanda- merkjanna er valiö eftir sam- keppni, sem póststjórnirnar efndu til og sem norska lista- konan Ingrid Jangaard Ousland vann. Myndefniö er „loft og vatn”, og frimerkiö túlkar nor- ræna samvinnu um umhverfis- vernd, táknaö meö vatnaliljum (Akander) á hreinu vatni undir hreiniim himni. tltgáfa merkjanna á sér staö samtimis á Noröurlöndunum fimm og er til aö halda upp á meira en eitt hundraö ára samvinnu póst- stjórna Noröurlanda. Veröur út- gáfan I sambandi viö setningu 25. þings Noröurlandaráös I Helsingfors, 19. febrúar 1977. Ahinum Noröurlöndunum eru merkin send út I eftirfarandi verögildum: Finnland 0,90 og 1,00 mörk, ísland 35 og 45 krónur, Noregur 1,25 og 1,40 kr„ og Sviþjóö 1,00 og 1,40 krónur. Til aö auövelda kaup fyrsta Wf fvO' DANMARK130 dags bréfa allra Noröur- landanna fimm og frimerkja, veröa útbúin sérstök sett. Þau má kaupa frá: Nordic Stamps 1977, Filátelisektionen, Tavastvagen 155 C SF-00560 Helsingfors 56, Póstgiróreikningur Nr. 4466-8. Veröfyrir sett A, Sfyrsta dags bréf, eitt frá hverju landi 10.00 finnsk mörk. Sett B, 10 frlmerki, tvö frá hverju landi, 9,50 finnsk mörk. Sé óskaö eftir afgreiðslu I sambandi viö fyrsta daginn, veröur greiösla aö eiga sér staö fyrir 5. janúar og vera komin seinast 26. janúar 1977. Tækniatriöi við dönsku merkin eru: „Myndefni: Fimm vatnaliljur á hreinu vatni undir hreinum himni. Verögildi: 100 aurar og 150 aurar. Litir: Marglitt. Stærö: 40,9 x 26,7 mm lóörétt. Tökkun: 12 3/4. Teikning: Ingrid Jangaard Ousland. Prentun: Djúpprentun og offset á flúorskinspappir, prentaö I prentsmiöju seöla- prentunar Finnlandsbanka. Fjöldi frlmerkja I örk: 50 stykki.” Þetta er sem sagt hin opinbera tilkynning. Nú eru ýmsar spurningar, sem vakna. Fáum viö þarna fyrstu merkin okkar á flúorskinspappir? Veröa sömu litir notaöir á öllum Norðurlöndunum? Veröur sama tökkun á öllum merkjunum? Veröa öll merkin I sömu stærö? Læt ég nægja aö varpa þessum spurningum fram aö sinni. Svörin fást, þegar merkin verða tilkynnt I janúar. Siguröur H. Þorsteinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.